Nýjasta myndband Mammút tekið upp á farsíma Hljómsveitin Mammút frumsýnir nýtt tónlistarmyndband við fyrsta smáskífulag væntanlegrar breiðskífu sinnar á Vísi í dag. Tónlist 30. maí 2017 16:30
Sjáðu dagskrána á Secret Solstice: Foo Fighters opnar hátíðina og Rick Ross lokar Tónlistarhátíðin Secret Solstice hefur sent frá sér fullbúna dagskrá með öllum atriðum ársins. Hátíðin í ár verður með þeim glæsilegri, en hátíðarsvæðið hefur nú stækkað og verður nánast allt svæðið á grænum fleti. Tónlist 30. maí 2017 11:30
Andri frumsýnir nýtt myndband: Án rappsins væri ég allt annar maður Rapparinn Andri Freyr Alfreðsson frumsýnir nýtt myndband í dag en það er við lagið Hver sem þú ert. Lagið kemur út í samstarfi við söngkonuna Evu Lind. Tónlist 29. maí 2017 15:30
Eru þakklát fyrir að fá að halda hátíðina við Skógafoss Breska hljómsveitin The xx kemur til Íslands í sumar til að halda Night + Day tónlistarhátíðina við Skógafoss. Söngkonan og gítarleikarinn Romy Madley Croft trúir varla að hátíðin sé að verða að veruleika að eigin sögn en Ísland á stað í hjarta hennar. Lífið 27. maí 2017 14:00
Lifi lífinu eins og ég vil Sonja Rut Valdin sló í gegn með laginu Nei, nei og er nú umsetin af aðdáendum sínum. Lífið 27. maí 2017 09:30
Hip-hop veisla á Prikinu Hinn árlegi viðburður LÓA verður á Prikinu á laugardagskvöldið en þar koma saman margir helstu plötusnúðar landsins og má þar nefna: B-Ruff, Young Nazareth, Rampage, Egill Spegill, Karítas, Plútó, Logi Pedro. Tónlist 26. maí 2017 16:30
Zara Larsson mun flytja EM-lagið á tónleikum í Laugardalshöllinni Sænska söngkonan Zara Larsson mun koma fram á tónleikum í Laugardalshöll föstudaginn 13. október en þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu Live. Tónlist 26. maí 2017 11:30
Undirbúningur fyrir jólin hafinn Sjö mánuðir eru til jóla en nú þegar er hægt að tryggja sér miða á valda jólatónleika. Viðskipti innlent 26. maí 2017 10:55
Faðir poppfræðanna ræðir við Íslendinga um ferilinn Simon Frith hefur verið kallaður faðir poppfræðanna. Hann hefur skrifað um tónlist síðan á áttunda áratugnum. Simon kemur hingað til lands á vegum Arnar Eggerts Thoroddsen, en Simon er leiðbeinandi hans í fræðunum. Tónlist 25. maí 2017 10:15
Þingmennskan og hljómsveitarlífið passa vel saman "Hljómsveitarlífið fer vel saman með öllu, þetta snýst bara um að tapa sér ekki í formi og æfingum heldur leyfa flæðinu og stemmningunni að ríkja - dálítið eins og í lífinu sjálfu. Það er fátt betra eftir þus í þingsal, mitt eigið og annarra, en að fara á æfingu og telja í lag,“ segir þingmaðurinn Kolbeinn Óttarsson Proppé en hann mun koma fram á Rósenberg í kvöld ásamt hljómsveit sinni, Slow Train. Lífið 24. maí 2017 10:45
Brennt hjarta og svífandi engill á rokksýningu Rammstein Þýsku þungarokkshundarnir ullu engum vonbrigðum í Kórnum um helgina. Gagnrýni 22. maí 2017 13:15
Ágústa Eva og Gunni Hilmars með glænýtt lag Home er þriðja lagið sem Sycamore Tree gefur út en þau Ágústa Eva Erlendsdóttir og Gunnar Hilmarsson mynda dúóið. Tónlist 19. maí 2017 13:30
Migos með tónleika hér á landi í sumar Rappsveitin Migos mun halda tónleika í Laugardalshöll þann 16. ágúst en þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu. Þar segir að ein erlend stjarna eigi eftir að hita upp fyrir Migos og einn íslenskur listamaður. Miðasala hefst 2. júní. Tónlist 19. maí 2017 10:30
Vínyl hentar fyrir vel þungarokk Dimmu dreymir um að koma sínum plötum út á vínyl, enda henti það form vel fyrir þungarokk. Sett var af stað söfnun á Karolinafund til að láta drauminn rætast um leið og þeir gefa út sína fimmtu breiðskífu. Lífið 18. maí 2017 16:30
Forgotten Lores spila bara spari Rappsveitin Forgotten Lores kom rappinu á kortið á Íslandi sem tónlistarstefnu sem bæri að taka alvarlega og eiga að mörgu leyti heiðurinn að því hve vönduð íslensk rapptónlist hefur verið síðan. Þeir munu spila á Rappport tónlistarveislunni á laugardaginn. Tónlist 18. maí 2017 10:15
Kvennakór Reykjavíkur syngur inn sumarið í kvöld Kvennakór Reykjavíkur ætlar að syngja inn sumarið í kvöld með tónleikum þar sem fjölbreytt tónlist verður tekin fyrir. Meðal þess er nýtt lag eftir tónskáldið Halldór Smárason. Lífið 18. maí 2017 09:15
Chris Cornell látinn Chris Cornell, söngvari hljómsveitarinnar Soundgarden og síðar söngvari Audioslave, er látinn, 52 ára að aldri. Tónlist 18. maí 2017 07:55
Það besta beggja vegna Atlantshafsins Útvarpsþátturinn Kronik leggur nafn sitt við hátíðina Kronik Live sem verður haldin í júlí. Eins og áður hefur verið sagt frá mun rapparinn Young Thug mun vera aðalnúmerið á hátíðinni en einnig mun nánast öll íslenska rappsenan koma við sögu. Tónlist 17. maí 2017 11:00
Emmsjé Gauti ber að ofan með barnavagn í nýju myndbandi Við lagið Lyfti mér upp af plötunni Sautjándi nóvember. Tónlist 17. maí 2017 10:30
Dansandi górillan er vinur Stellu Í teyminu sem fylgdi Svölu til Úkraínu var danshöfundurinn Stella Rósenkranz. Henni fannst fá dansatriði standa upp úr í Kænugarði, fyrir utan það sænska og auðvitað ítölsku górilluna, vin hennar. Lífið 16. maí 2017 08:00
Ellie Goulding myndi helst vilja vinna með Björk Söngkonan Ellie Goulding var spurð að því hvaða tónlistarmanni hún myndi helst vilja gera lag með. Tónlist 14. maí 2017 16:04
Áttan fylgir NEINEI-slagaranum eftir með nýju lagi Lagið Ekki Seena er lokalag samnefndrar smáþáttaseríu úr smiðju samfélagsmiðlahópsins. Lífið 13. maí 2017 18:16
Dansvænt popp við texta um einmanaleika Fyrsta plata hljómsveitarinnar Milkywhale var að koma út en þau Melkorka Sigríður og Árni Rúnar skipa bandið. Melkorka segir þau Árna vera himinlifandi með plötuna og samstarfið almennt en hún hálfpartinn gabbaði hann í hljómsveit með sér á sínum tíma. Lífið 13. maí 2017 15:00
Blaðamaður The Guardian mælir með íslensku hátíðinni Secret Solstice Íslenska tónlistarhátíðin Secret Solstice var nefnd í upptalningu í leiðarvísi The Guardian um bestu tónlistarhátíðir ársins sem birtur var á vef The Guardian fyrr í vikunni. Það er blaðamaðurinn Kate Hutchinson sem mælir með Secret Solstice en margir blaðamenn koma að gerð listans. Lífið 12. maí 2017 14:00
Úlfur Úlfur með baneitrað freestyle Þeir Helgi Sæmundur og Arnar Freyr sem mynda rappdúóið Úlfur Úlfur voru í fantaformi í útvarpsþættinum Kronik á X-inu síðasta laugardag. Tónlist 12. maí 2017 13:20
Ekki töff að vera neikvæður og í fýlu Söngkonan Svala Björgvinsdóttir er afar ánægð með að hafa tekið þátt í Eurovision. Hún hefur nú fengið ótal boð um að syngja lagið Paper víða um Evrópu og segir að niðurrif og fýla borgi sig ekki. Þá þýðir ekkert að vera í fýlu yfir því að hafa ekki komist upp úr undankeppninni. Tónlist 11. maí 2017 11:30
Sannkölluð diskóveisla í Hörpu í boði Kool and the Gang Í gær var tilkynnt að hljómsveitin goðsagnakennda Kool and the Gang muni halda stórtónleika fyrir landsmenn í Eldborgarsal í Hörpu í sumar. Hljómsveitin á sér ansi langa sögu og aðdáendur hennar eru orðnir ófáir enda hafa meðlimir sveitarinnar gjarnan verið kallaðir "konungar diskótónlistar“. Lífið 9. maí 2017 12:30
Sigur Rós tekur yfir Hörpu og heldur ferna tónleika Hljómsveitin Sigur Rós mun taka yfir Hörpu á milli jóla og nýárs og koma fram á fernum tónleikum í Eldborg. Tónlist 8. maí 2017 14:08
Fögnuður því Kool And the Gang er á leiðinni til Íslands Troða upp í Eldborg 10. júní. Lífið 8. maí 2017 10:18