Tom Jones segist hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni innan tónlistarbransans Breski söngvarinn Tom Jones segir að kynferðisleg áreitni sé mikil í tónlistarbransanum. Erlent 19. október 2017 12:01
Rappið komið inn á jólatónleikamarkaðinn Rapp er gífurlega vinsælt og einungis tímaspursmál hvenær rappið færi inn á jólatónleikamarkaðinn. Emmsjé Gauti er búinn að láta vaða og heldur Júlevenner ásamt nokkrum góðum jólavinum. Tónlist 18. október 2017 11:00
Ógeðfelldir aðilar vaða uppi innan óperubransans Listrænn stjórnandi lét sig hverfa þegar kærasta Gunnars Guðbjörnssonar birtist. Innlent 16. október 2017 13:53
Einlægni er nýi töffaraskapurinn Joseph Cosmo Muscat er margreyndur tónlistarmaður sem flytur tónlist undir nafninu SEINT. Hann segir að tónlistin spretti frá líðan sinni og vonar að aðrir geti fundið sig í tilfinningum sem hann túlkar. Fráfall eins besta vinar hans er umfjöllunarefni næstu plötu. Tónlist 16. október 2017 13:00
Þekktast plötusnúður græmsins á landinu Breski plötusnúðurinn Spooky Bizzle mætir til landsins og skemmtir dansþyrstum á Paloma í kvöld. Um er að ræða goðsögn úr senunni. Um upphitun sér GKR en hann ætlar að spila slatta af nýju efni. Tónlist 14. október 2017 10:00
Föstudagsplaylisti Denique Kanadíski tónlistarmaðurinn Denique setti saman föstudagslagalista Lífsins að þessu sinni. Hann lýsir listanum sem dramatískum sem er í takt við hljómplötuna sem hann var að senda frá sér. Tónlist 13. október 2017 10:00
Jafnvígur á dönskuna og íslenskuna Huginn hefur gert það gott með laginu Gefðu mér einn sem kom út fyrr á árinu. Nú í síðustu viku sendi hann frá sér lagið Eini strákur ásamt Helga Sæmundi og frumsýnir í kvöld myndband við lagið. Tónlist 12. október 2017 10:15
Ritskoðað myndband Reykjavíkurdætra komið á YouTube Reykjavíkurdætur neyddust til að fjarlægja myndband við lagið Reppa heiminn af YouTube í lok ágúst. Tónlist 9. október 2017 18:30
Eurovision skórnir skítugir og Svala komin í reifgallann Söngkonan Svala Björgvinsdóttir segir frá því á Facebook að Eurovision skórnir séu orðnir skítugir og því hafi verið tilvalið að gefa frá sér nýtt tónlistarmyndband með Blissful. Tónlist 6. október 2017 11:30
Cell7 er komin aftur Cell7, sem var meðal annars í hinni goðsagnakenndu rappsveit Subterranean, frumsýnir glænýtt lag og myndband af komandi plötu. Annað kvöld prufukeyrir hún svo nýtt efni í Stúdentakjallaranum. Tónlist 6. október 2017 11:15
Finnur að hann er innilega velkominn Kanadíski tónlistarmaðurinn Denique mun á morgun senda frá sér hljómplötu. Hann vildi vera hér á landi þegar platan kemur út því Ísland á sérstakan stað í hjarta hans og hann dreymir um að búa hér. Lífið 5. október 2017 12:00
Vínylplatan lifir enn góðu lífi Lífið heyrði í þremur söfnurum vínylplatna en sala á þeim hefur risið síðustu ár. Sum safnanna byrjuðu bara sem eðlileg plötukaup á þeim tíma sem ekkert annað var í boði, sum vegna atvinnu en öll eru þau ákveðið form áráttu. Tónlist 3. október 2017 10:30
Hætt að semja fyrir skúffuna Hildur Vala söng sig inn í hjörtu þjóðarinnar fyrir 12 árum í sjónvarpsþættinum Idol stjörnuleit. Hún hvarf úr sviðsljósinu í nokkur ár og tónlistin hennar endaði ofan í skúffu. Nú er komið út nýtt lag og plata á leiðinni. Hún segist gera hlutina á eigin forsendum. Tónlist 29. september 2017 11:15
Mammút frumsýnir myndband: Geggjuð ábreiða af Believe með Cher Hljómsveitin Mammút frumsýndi í dag glænýtt myndband í dag og er um að ræða ábreiðu af laginu Believe með Cher. Tónlist 28. september 2017 16:30
Bubbi er hrifinn af laginu B.O.B.A. Lagið B.O.B.A með JóaPé og Króla er eitt vinsælasta lag Íslands um þessar mundir en það byggir á fleygum orðum sem tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens lét flakka í beinni útsendingu á sínum tíma, árið 2002 nánar tiltekið. Þá ætlaði Bubbi að stafa orðið "bomba“ en í miklum ákafa gleymdist einn bókstafur. Tónlist 28. september 2017 10:45
Hryllingurinn í hversdagsleikanum Hljómsveitin Cyber gefur út plötuna Horror föstudaginn 13. október. Platan fjallar um hryllinginn sem við þekkjum öll úr hversdagsleikanum. Í kvöld verður svo frumsýnt nýtt myndband við lagið Psycho. Tónlist 28. september 2017 10:15
Braust úr fátæktinni í Bronx með strippi og hirti toppsætið af Taylor Swift Rapparinn Cardi B skráði nafn sitt í sögubækur bandarískrar tónlistarsögu í vikunni þegar hún varð fyrsti kvenkyns rapparinn til að toppa Billboard-vinsældalistann síðan Lauryn Hill var á toppnum árið 1998. Tónlist 28. september 2017 09:00
Reyna að koma í veg fyrir gjaldþrot hjá Eistnaflugi Tónlistarhátíðin hefur verið haldin árlega, aðra helgina í júlí, í Neskaupstað síðan sumarið 2005. Tónlist 25. september 2017 07:00
Elskar alla tísku Sólon Örn fylgist með uppáhaldstónlistarmönnunum sínum á Instagram og fær mikinn innblástur frá rappsenunni. Hann semur tónlist undir listamannsnafninu Shiny Papa. Tíska og hönnun 22. september 2017 22:00
Ætlar að spila glænýtt efni frá Gus Gus Tveir af þekktustu plötusnúðum landsins koma fram á Paloma á morgun. Biggi veira úr Gus Gus er aðalnúmerið en honum til halds og trausts verður Thor úr Thule Records. Tónlist 22. september 2017 19:30
Föstudagsplaylistinn: JóiPé og Króli JóiPé og Króli eru líklega skærustu stjörnur dagsins í dag eftir að hafa gert allt gjörsamlega vitstola með laginu B.O.B.A. og svo plötunni GerviGlingur sem fylgdi fast á eftir því. Þá lá beinast við að fá þá til að koma lesendum Fréttablaðsins í föstudagsgírinn. Tónlist 22. september 2017 15:30
Risasveitin Foreigner til Íslands I Want to Know What Love Is mun hljóma á Íslandi þann 18. maí þegar hin goðsagnakennda hljómsveit Foreigner stígur hér á svið. Sveitin er á ferðalagi um þessar mundir og fær góða dóma. Tónlist 22. september 2017 11:00
Verða eins og Bob Ross við strigann í kvöld Moses Hightower ætla að halda upp á útgáfu plötunnar Fjallaloft í kvöld á glæsilegum tónleikum í Háskólabíói. Með þeim verður blásarasveit og fleiri hjálparkokkar. Tónlist 22. september 2017 10:45
Íslensk útgáfa af sænskum rappsmelli Jóhann Kristófer, Jóhanna Rakel og Birnir hafa hoppað á remix af sænska rapphittaranum Gucci Song sem er upphaflega með rapparanum Michel Dida. Stór nöfn í sænsku senunni hafa horft til Íslands og því lá beint við að gera eitt remix. Tónlist 21. september 2017 10:45
Ásgeir á heimavelli í nýju myndbandi Atwood Magazine og GoldFlakePaint frumsýna í dag nýtt myndband Ásgeirs við lagið I Know you Know af annarri breiðskífu tónlistarmannsins, Afterglow. Tónlist 16. september 2017 18:30
Gauti festist í Dressmann auglýsingu í nýju myndbandi Hógvær nefnist nýtt lag frá Emmsjé Gauta sem er jafnframt fyrsta lag af komandi plötu. Laginu fylgir myndband og er því leikstýrt af Magnúsi Leifssyni. Myndbandið byggir á Dressmann auglýsingum. Tónlist 15. september 2017 09:30
Dægurlagaperlurnar slógu í gegn hjá landsmönnum Þríeykið Sigga Beinteins, Guðrún Gunnarsdóttir og Jógvan Hansen hafa undanfarið sungið gamlar dægurlagaperlur saman á tónleikunum Við eigum samleið. Tónleikarnir hafa hitt beint í mark hjá tónlistarunnendum en þeir hafa verið haldnir hátt í 30 sinnum. Lífið 14. september 2017 11:45
Tímamótasamningur í íslenskri rappútgáfu Útgáfufyrirtækið Alda Music skrifaði undir samstarfssamning við bandarísku hipphoppútgáfuna 300 Entertainment. Sölvi Blöndal, annar stofnenda Öldu, segir þetta vera lykil að framtíð útgáfunnar. Tónlist 14. september 2017 10:00
Eðvarð og Lana Del Rey innileg í nýja myndbandinu Eflaust margir sem myndu vilja vera í sporum Eðvarðs Egilssonar. Tónlist 14. september 2017 07:01