Iceland Airwaves kynnir fyrstu listamennina til leiks Iceland Airwaves hefur nú tilkynnt fyrstu böndin sem koma fram á hátíðinni sem fram fer 7.-10. nóvember. Tónlist 26. mars 2018 16:30
Ateria vann Músíktilraunir Hljómsveitin Ateria stóð uppi sem sigurvegari á úrslitakvöldi Músíktilrauna sem fór fram í Hörpu í kvöld. Tónlist 24. mars 2018 23:28
Nýtt myndband frá Hildi: "Virðist fá fólk til að gráta“ Tónlistarkonan Hildur frumsýnir í dag nýtt tónlistarmyndband á Vísi og er það við lagið Water. Tónlist 22. mars 2018 11:30
Biggi á Sónar: Af greifynjum, lávörðum, Kristum, Gus og Gus Enn og aftur Sónar í Reykjavík. Þegar ég geng frá heimili mínu í Vesturbæ á leiðinni niður í Hörpu er ómögulegt að taka ekki eftir því hversu miklum stakkaskiptum bærinn hefur tekið frá því í fyrra. Að labba niður Geirsgötu í þetta skiptið er eins og að vera í annarri borg en ég ólst upp í. Tónlist 17. mars 2018 14:00
Seldist upp á Björk á örfáum mínútum og aukatónleikar tilkynntir strax Það seldist upp á tónleika Bjarkar þann 12. apríl á örfáum mínútum í dag og í kjölfarið var strax ákveðið að halda aukatónleika mánudaginn 9. apríl. Tónlist 16. mars 2018 16:30
Danny Brown heldur upp á afmælið á Sónar Reykjavík Tónlistarhátíðin Sónar Reykjavík hefst í Hörpu í kvöld. Hátíðin fer fram á fjórum sviðum í Hörpu. Tónlist 16. mars 2018 16:15
Gleyma seint fyrstu Íslandsheimsókninni Underworld spilar fyrir dansþyrsta í Hörpu um helgina. Þetta er í annað sinn sem hljómsveitin spilar á Íslandi en hún hélt tónleika hér á landi árið 1994 og meðlimir sveitarinnar gleyma seint þeirri nótt. Tónlist 16. mars 2018 12:15
Björk með tónleika í Háskólabíó í apríl Tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir mun halda tónleika hér á landi þann 12. apríl næstkomandi. Tónlist 15. mars 2018 08:32
Daníel Bjarnason maður ársins í íslensku tónlistarlífi Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent í kvöld. Tónlist 14. mars 2018 21:45
Heimsfrægir plötusnúðar sem söfnuðu fyrir Íslandsdvöl þeyta skífum í kvöld Verðlaunatvíeykið The Upbeats spilar á Paloma í kvöld ásamt Culture Shock og Emperor. Lífið 14. mars 2018 09:56
Hefur aldrei verið jafn spenntur Raftónlistarmaðurinn Bjarki Rúnar Sigurðarson mun spila á Sónar Reykjavík um næstu helgi. Hann lofar mikilfenglegri sýningu á stóra sviðinu og segist aldrei hafa verið jafn spenntur. "Um tíu manns munu koma að uppsetningu myndefnis, ljósa og leikmyndar.“ Tónlist 13. mars 2018 12:00
Beyoncé og Jay-Z ætla aftur í tónleikaferðalag Fyrstu tónleikarnir verða haldnir í Cardiff, höfuðborg Wales, þann 6. júní næstkomandi. Tónlist 12. mars 2018 18:54
Gamalt lag sem fékk nýjan hljóm Stefán Jakobsson, söngvari Dimmu, hefur gefið út lagið Flóttamaður sem mun hljóma á sólóplötu hans. Hann stendur á tímamótum því hann er vanur að hafa heila hljómsveit fyrir aftan sig en nú stendur hann einn á stóra sviðinu. Lífið 12. mars 2018 10:00
Pantaði beint flug frá Los Angeles til London fyrir þennan sérstaka bangsa Myndbandið við Lost, nýtt lag frá Jóni Jónssyni, hefur vakið mikla athygli. Lífið 10. mars 2018 17:48
Gefur út nýja plötu eftir 12 ára hlé Eftir 12 ára pásu frá sviðsljósinu er Hildur Vala að senda frá sér plötu. Af því tilefni heldur Hildur útgáfutónleika á morgun. Hún segir nýju tónlistina vera frábrugðna þeirri sem hún hefur áður gefið út. Lífið 8. mars 2018 06:00
Hætti í vinnunni og flytur nú inn rassabassakónginn Margrét Nana lét drauminn rætast þegar hún ákvað að hætta í vinnunni og stofna sitt eigið viðburðafyrirtæki. Fyrsta kvöldið í hennar umsjón byrjar með látum þegar Dj Assault mætir á sviðið. Lífið 7. mars 2018 06:00
Lag sem var bara „væb“ Rari Boys sendu í gær frá sér glænýtt lag sem nefnist Önnur tilfinning og eins og nafnið gefur eilítið til kynna var það gert í mikilli stemmingu frekar en með löngum undirbúningi. Ísleifur Eldur, pródúser lagsins, er með tónlistina Tónlist 6. mars 2018 08:00
AmabAdamA frumsýnir nýtt myndband Vísir frumsýnir í dag nýtt myndband frá hljómsveitinni AmabAdamA við lagið Gróðurhús. Það þarf ekki að koma mörgum á óvart að myndbandið er tekið upp í gróðurhúsi, en umrætt gróðurhús er kallað Bananahúsið. Tónlist 5. mars 2018 16:30
Allt tónlist sem snertir tilfinningarnar Barokkhópurinn Symphonia Angelica býður upp á dagskrá undir yfirskriftinni Barokk hjartans í Fríkirkjunni í Reykjavík annað kvöld, 2. mars klukkan 20. Lífið 1. mars 2018 06:00
Fyrstu listamennirnir sem koma fram á LungA tilkynntir LungA hátíðin á Seyðisfirði býður í fyrsta skipti upp á tveggja daga tónlistarveislu helgina 20-21 júlí. Sala á forsölumiðum hófst í dag, 28 febrúar, kl 12:00 á Tix.is. Menning 28. febrúar 2018 16:30
Aron Hannes frumsýnir nýtt myndband við lagið Gold Digger Aron Hannes frumsýndi myndband sitt við lagið Gold Digger í Laugarásbíói fyrir fullu húsi í dag. Tónlist 27. febrúar 2018 19:03
Tónlist, tækni og hönnun rennur saman í eitt Genki Instruments er íslenskur tónlistartæknisproti sem hefur það að markmiði að gera tækni aðgengilegri og náttúrulegri fyrir tónlistarmenn. Fyrsta varan er tilbúin og er væntanleg á markað snemma í næsta mánuði. Lífið 27. febrúar 2018 08:00
Mammút með flestar tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Næst á eftir Mammút koma félagarnir JóiPé og Króli, hljómsveitin Nýdönsk og rafsveitin Vök sem hljóta fimm tilnefningar hver. Tónlist 23. febrúar 2018 17:37
Jón Jónsson „týndur“ í nýju lagi Tónlistamaðurinn Jón Jónsson mætti í viðtal til Ívars Guðmundssonar á Bylgjunni í gær og frumflutti þar nýtt lag. Tónlist 23. febrúar 2018 10:30
Kvennakór Suðurnesja fagnar 50 ára afmæli með tónleikum Kvennakór Suðurnesja er 50 ára í dag og heldur af því tilefni stórtónleika í kvöld. Til viðbótar við afmælistónleikana mun kórinn líka fagna með því að skella sér til Færeyja í vor. Menning 22. febrúar 2018 12:15
Stormzy stjarna Brit-verðlaunanna Stormzy var valinn besti breski karlkyns tónlistarmaðurinn og plata hans, Gang Signs and Prayer, var valin breska plata ársins. Tónlist 21. febrúar 2018 23:50
Plataði unnustuna í fyrsta tónlistarmyndbandið Ingileif Friðriksdóttir gaf í dag út sitt fyrsta lag og tónlistarmyndband. Tónlist 15. febrúar 2018 11:57
Tónleikum Jessie J frestað fram á sumar Tónleikum bresku söngkonunnar Jessie J sem fara áttu fram í Laugardalshöll þann 18. apríl næstkomandi hefur verið frestað til 6. júní. Lífið 15. febrúar 2018 10:50