Myrkir músíkdagar tilnefndir til EFFE-verðlauna Tónlistarhátíðin Myrkir músíkdagar er tilnefnd til EFFE-verðlaunanna ásamt virtum listahátíðum á borð við BBC Proms og Maggio Musicale Fiorentino. Menning 13. september 2019 09:00
Gervigreind kláraði sinfóníu Mahlers Fá eru þau störf sem vélarnar munu ekki taka yfir í fjórðu iðnbyltingunni. Erlent 13. september 2019 07:45
Blóð, byssur, peningar og rifrildi við lögregluna í nýju myndbandi Birgis Hákonar Rapparinn Birgir Hákon gaf í gær út myndband við lagið Starmýri og er það byggt upp á raunverulegum myndböndum úr lífi hans. Tónlist 12. september 2019 15:30
Extreme Chill Festival hefst í dag Tónlistarhátíðin Extreme Chill Festival fer fram í Reykjavík dagana 12.-15. september 2019 en þetta er 10. árið sem hátíðin er haldin. Lífið 12. september 2019 14:45
Tónlistarmaðurinn Daniel Johnston fallinn frá Fjölmargir tónlistarmenn hafa sagt að einlæg og hrá tónlist Johnstons hafa veitt sér innblástur, þar með talið Kurt Cobain og Lana Del Rey. Erlent 12. september 2019 12:36
Geir Ólafs heillaði forseta Indlands upp úr skónum Forseti Indlands, Ram Nath Kovind, kom í gær í opinbera heimsókn hingað til lands ásamt eiginkonu sinni Savitu og öðru föruneyti. Lífið 10. september 2019 12:30
Í senn fyndin og mikilfengleg Ákaflega vel heppnuð frumsýning sem einkenndist af gleði og fagmennsku. Svo sannarlega verður enginn svikinn. Gagnrýni 10. september 2019 10:00
Scooter, Club Dub og DJ Muscleboy með tónleika í október Þýsku tæknótröllin í Scooter munu heimsækja landann í þriðja sinni og halda tónleika í Laugardalshöllinni 26. okt næstkomandi í samstarfi við FM957. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Teamworkevent ehf. Lífið 9. september 2019 11:30
Vínylplötur að taka fram úr geisladiskum í fyrsta sinn frá 1986 Sala vínylplatna hefur aukist stöðugt á undanförnum árum og á sama tíma hefur sala geisladiska dregist saman á gífurlegum hraða. Tónlist 8. september 2019 21:14
Jónas Sigurðsson gefur út tónlistarmyndband við Höldum áfram Í dag, laugardag, sendir tónlistarmaðurinn Jónas Sigurðsson frá sér nýtt myndband við lagið Höldum áfram af plötunni Milda hjartað. Tónlist 7. september 2019 13:47
Kaleo hitaði upp fyrir Rolling Stones í þriðja skiptið Íslenska hljómsveitin Kaleo er nú reynslunni ríkari eftir að hafa spilað á tvennum tónleikum með Rolling Stones. Lífið 7. september 2019 10:08
Föstudagsplaylisti Berndsen Hálfíslenskur og háfleygur lagalisti hljóðgervlahertogans. Tónlist 6. september 2019 15:13
Secret Solstice verður í Laugardal 26.-28. júní 2020 Þetta var samþykkt á fundi borgarráðs í gær. Innlent 6. september 2019 11:03
Nicki Minaj segist hætt í tónlist Bandaríski rapparinn Nicki Minaj tilkynnti í dag að hún væri hætt í tónlistarbransanum og ætlaði að einbeita sér að því að stofna fjölskyldu. Lífið 5. september 2019 21:13
Heiðra Eagles með tónleikum Tónlistarmennirnir Jógvan Hansen, Matti Matt og Vignir Snær blása til tónleika þar sem þeir flytja öll sín uppáhalds lög með Eagles. Fyrstu tónleikarnir verða í Salnum í Kópavogi áður en ferðinni verður heitið norður yfir heiðar. Lífið kynningar 5. september 2019 14:45
Billie Eilish varpar ljósi á hlýnun jarðar í sláandi myndbandi Ungstirnið Billie Eilish gaf í gær út nýtt tónlistarmyndband við lagið all the good girls go to hell. Myndbandið var tekið upp í Los Angeles og var það Rich Lee sem leikstýrði því. Lífið 5. september 2019 11:30
Sjáðu alla listamennina sem koma fram á Iceland Airwaves Iceland Airwaves hátíðin snýr aftur miðvikudaginn 6. nóvember til laugardags 9. nóvember. Fram koma yfir 130 atriði frá 20 löndum en í dag kom út lokatilkynningin þar sem yfir fimmtíu atriðum var bætt við. Tónlist 4. september 2019 12:00
Sveiflan allsráðandi næstu daga í borginni Hilmar Jensson gítarleikari flytur frumsamið efni á sólótónleikum í Listasafni Íslands í kvöld, á upphafsdegi Jazzhátíðar Reykjavíkur. Menning 4. september 2019 08:45
Valli Reynis er ánægður með lagið um Valla Reynis Eitt vinsælasta lag landsins er um Valla Reynis en Ingólfur Þórarinsson, tónlistarmaður samdi langið og syngur það út um allt við miklar vinsældir. Valli Reynis, sem býr á Selfossi er mjög ánægður með lagið um sig. Innlent 2. september 2019 19:15
Nick Cave hugsar um konuna sína þegar hann fróar sér Katrín Oddsdóttir lögmaður er áhugasöm um sjálfsfróun rokkarans. Lífið 2. september 2019 10:24
Raggi Bjarna ætlar að kveðja stóra sviðið með stórtónleikum í Hörpu Hann segist þó hvergi nærri hættur að syngja opinberlega það verði bara á minni stöðum Innlent 1. september 2019 21:00
GDRN valin bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð, sem betur er þekkt undir listamannsnafni sínu GDRN, var í útnefnd bæjarlistamaður Mosfellsbæjar árið 2019. Tónlist 1. september 2019 15:28
Réðust að og opnuðu líkkistu DJ Arafat eftir minningartónleika Útför eins vinsælasta tónlistarmanns Fílabeinsstrandarinnar, DJ Arafat, fór fram í Abidjan stærstu borg landsins. Erlent 1. september 2019 09:52
Skálmöld hættir í bili „Skálmöld hefur ákveðið að taka sér pásu eftir árið 2019 um óráðinn tíma.“ Þetta segir í tilkynningu frá þungarokkssveitinni á Facebook síðu hennar. Tónlist 30. ágúst 2019 13:34
Akureyringar sleppa „loftmengandi flugeldasýningu“ sjöunda árið í röð Fáni Akureyrarvöku var dreginn að húni í Listagilinu á Akureyri klukkan tíu í morgun en bæjarhátíðin Akureyrarvaka verður formlega sett klukkan átta í kvöld í Lystigarðinum. Innlent 30. ágúst 2019 11:46
Dömukór á hálum ís Ein mesta ómtíðni á landinu er í lýsistankinum á Hjalteyri. Þar tók Graduale Nobili upp tónverk á ís. Tónlist 30. ágúst 2019 08:00
Maður verður að elta hjartað Tónlistarmaðurinn Guðmundur Jónsson er best þekktur sem gítarleikari í Sálinni hans Jóns míns, en hann hefur komið víða við á ferlinum, leikið með ólíkum sveitum og gefið út þrjár sólóplötur. Lífið 30. ágúst 2019 06:30
Auður bauð formanni SAF á tónleika: „Hann er mjög einlægur í sínum flutningi“ Tónlistarmaðurinn Auður bauð Bjarnheiði Hallsdóttir, formanni Samtaka ferðaþjónustunnar, á tónleika sína á Café Flóru í Laugardalnum í kvöld. Lífið 29. ágúst 2019 23:23
Herra Hnetusmjör þakkaði Nýdönsk fyrir að hita upp fyrir sig Rapparinn Herra Hnetusmjör sló botninn í Garðpartý Bylgjunnar í Hljómskálagarði á Menningarnótt. Tónlist 29. ágúst 2019 22:25