Marc Martel færir tónleika til hausts Tónleikar Marc Martel, The Ultimate Queen Celebration hafa verið færðir til 31. október vegna veirunnar. Áður höfðu tónleikarnir verið dagsettir þann 8. apríl Kynningar 12. mars 2020 15:11
„Okkur gengur misvel að vinna úr þeim áföllum“ Böðvar Reynisson, betur þekktur sem Böddi í Dalton, gaf á dögunum út sitt fyrsta lag eftir tíu ára hlé. Lagið ber heiti Þessi tár en Böddi gaf síðast út sólóplötu árið 2009. Lífið 12. mars 2020 07:00
Auður og Vök sigursælust á Íslensku tónlistarverðlaununum Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Hörpu í kvöld. Tónlist 11. mars 2020 21:37
Páll fékk stjörnuglýju í augu og steingleymdi tilmælum viðbragðsteymis þingsins Damon Albarn við þriðja mann í mat hjá Páli Magnússyni í Alþingishúsinu þrátt fyrir banni við heimsóknum. Innlent 11. mars 2020 15:45
Floni gefur út nýtt myndband Tónlistarmaðurinn Friðrik Róbertsson, betur þekktur sem Floni, gaf í dag út nýtt myndband við lagið Hinar stelpurnar. Lífið 11. mars 2020 14:28
Gréta Karen landaði umboðssamningi og sendi frá sér myndband Söngkonan Gréta Karen Grétarsdóttir hefur skrifað undir samning hjá umboðsskrifstofunni sem uppgötvaði Lady Gaga. Tónlist 11. mars 2020 13:34
Afmælistónleikum frestað fram á haust Tekin hefur verið ákvörðun um að fresta afmælistónleikum Páls Óskars fram á haust vegna kórónuveirufaraldursins. Lífið 8. mars 2020 11:07
Föstudagsplaylisti gugusar Guðlaug Sóley býður upp á sýnishorn af sínum uppáhalds lögum. Tónlist 6. mars 2020 17:23
Stendur einn eftir sem Sturla Atlas og syngur á íslensku Ný stuttskífa frá Sturla Atlas markar tvenns konar tímamót fyrir listamanninn. Tónlist 6. mars 2020 15:44
Sjötugur unglingur Það var vel til fundið hjá Fréttablaðinu að hafa forsíðumynd frá 70 ára afmælistónleikum Sinfó í gær. Skoðun 6. mars 2020 15:00
Katy Perry opinberar óléttu í nýju tónlistarmyndbandi Tónlistarkonan Katy Perry tilkynnti í morgun að hún ætti von á barni með leikaranum Orlando Bloom, unnusta hennar. Lífið 5. mars 2020 07:25
Páll Óskar fékk heiðursverðlaun á Hlustendaverðlaununum Hlustendaverðlaunin 2020 voru afhent í Hörpu í kvöld og var GDRN valin söngkona ársins og Auður valinn söngvari ársins. Lífið 4. mars 2020 21:28
Bein útsending: Hlustendaverðlaunin í Hörpu Hlustendaverðlaunin 2020 verða haldin í sjöunda skiptið í Hörpu í kvöld og verður hátíðin í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi Lífið 4. mars 2020 19:00
Færeyingar svekktir og pirraðir út í hræsnarann Robert Plant Hljómsveitin Saving Grace, með söngvarana Robert Plant og Suzi Dian innanborðs, hefur afboðað komu sína á færeysku tónlistarhátíðina G! Festival, sem fram fer um miðjan júlímánuð. Erlent 4. mars 2020 10:43
Aldamótatónleikar á Þjóðhátíð Í morgun voru fyrstu listamennirnir tilkynntir sem koma fram á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum en þar kemur fram að Emmsjé Gauti og tónlistamennirnir á bakvið Aldamótatónleikana munu til með að koma fram. Lífið 4. mars 2020 09:54
KA/Þór gefur út stuðningsmannalag í tilefni bikarhelginnar Rúnar Eff syngur nýtt stuðningsmannalag KA/Þórs, „Sigurinn heim!“ Handbolti 3. mars 2020 20:30
Gefur út tónlistarmyndband við lag sem er samið út frá verki eftir Kjarval Á dögunum gaf tónlistarkonan Jóhanna Elísa út lagið Queen of Winter sem er fyrsta lag af væntanlegri plötu samin út frá málverkum. Lífið 3. mars 2020 15:30
Keppendur í Eurovision telja sér mismunað Valdir þátttakendur fengu 500 þúsund krónur fyrir að vera með. Lífið 3. mars 2020 14:41
Emmsjé Gauti og Króli gefa út myndband við Malbik Rapparnir Emmsjé Gauti og Króli hafa gefið út nýtt myndband við lagið vinsæla Malbik. Tónlist 2. mars 2020 15:30
Dimma lýsir yfir stuðningi við Ívu Ingó Geirdal telur einsýnt að hún hefði átt að fá að endurtaka flutning sinn. Lífið 2. mars 2020 12:38
Dara Ó Briain sjúkur í Daða og Gagnamagnið Íslandsvinurinn Dara Ó Briain hefur bæst í hóp aðdáenda Daða Freys Péturssonar og Gagnamagnsins sem verður framlag Íslands í Eurovision í Rotterdam í maí. Lífið 2. mars 2020 12:00
Íva segir forsvarsmenn RÚV fara með rangt mál Íva Marín Adrichem, sem keppti á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í gærkvöldi með lag sitt Oculis Videre, er verulega ósátt við vinnubrögð hjá starfsfólki Ríkisútvarpsins. Þrátt fyrir að hafa komið því á framfæri að hljóðnemi lykilraddar í bakröddum væri rafhlöðulaus hefði ekki verið brugðist við. Lífið 1. mars 2020 23:54
Júróspekingar rýna í framlag Íslands Flest voru sammála um að lagið væri skemmtilegt og öðruvísi. Lífið 1. mars 2020 12:45
Lagið sem mun keppa við Daða um dans-, flipp-, og grínatkvæðin í Eurovision Daði og Gagnamagnið báru sigur úr býtum á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í gærkvöldi um lag þeirra, Think About Things, verða framlag Íslands í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem fram fer í Rotterdam í Hollandi í maí næstkomandi. Lífið 1. mars 2020 11:11
Tæknimenn Ríkísútvarpsins lofaðir og lastaðir eftir gærkvöldið Tæknivandræði settu svip sinn á úrslitakvöld Söngvakeppni Sjónvarpsins í gærkvöldi. Tónlist 1. mars 2020 10:23
Regína, Klemens og Unnsteinn fulltrúar Íslands í dómnefndinni Alls sitja tíu alþjóðlegir fulltrúar í dómnefnd úrslitakvölds Söngvakeppninnar í kvöld. Lífið 29. febrúar 2020 10:45
Föstudagsplaylisti Sögu Sigurðardóttur Eitraður listi tengdur iðrum og rómantík. Tónlist 28. febrúar 2020 15:15
Nýjasta tónlistarmyndband Lady Gaga tekið upp á iPhone Tónlistarkonan Lady Gaga hefur sent frá sér nýtt myndband við lagið Stupid Love og kom það út eldsnemma í morgun. Lífið 28. febrúar 2020 14:30
Kaleo sló í gegn hjá Stephen Colbert Íslenska rokksveitin Kaleo steig á svið hjá spjallþáttastjórnandanum Stephen Colbert í gærkvöldi og komu heldur betur vel fyrir. Tónlist 28. febrúar 2020 13:30
Ásta auglýsir eftir aukaleikurum fyrir nýjasta myndbandið Tónlistarkonan Ásta Kristín Pjetursdóttir auglýsir eftir aukaleikurum á öllum aldri fyrir tónlistarmyndband sitt við lagið Sykurbað, sem finna má á samnefndri breiðskífu. Lífið 28. febrúar 2020 12:30