„Hún hefur ekki mikið verið að tala um þessa hluti“ Mikil stemmning var í salnum og ein af einlægari stundum kvöldsins var óneitanlega þegar Ingó biður Siggu um syngja lagið, Ég er eins og ég er. Lífið 27. september 2020 20:45
Siglósveitin sigraði og hlakkar til að mæta í skólann Það er óhætt að segja að íbúar á Tröllaskaga og þá sér í lagi Siglfirðingar séu að rifna úr stolti ef marka má viðbrögð á samfélagsmiðlum. Fulltrúar Menntaskólans á Tröllaskaga komu, sáu og sigruðu í Söngkeppni framhalsskólanna sem fram fór í Ríkissjónvarpinu í kvöld. Tónlist 27. september 2020 00:10
Sjáðu Pál Óskar syngja sína útgáfu af laginu Í kvöld er gigg „Ég er svo spenntur, ég er bara svo of-peppaður og í engu ástandi til að stýra þessum þætti," sagði Ingó Veðurguð í byrjun þáttarins Í kvöld er gigg sem var á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Lífið 25. september 2020 20:05
Bubbi gefur út lagið Sól rís Bubbi Morthens sendir í dag frá sér fyrsta lag af væntanlegri plötu. Lagið ber heitið Sól rís. Lífið 25. september 2020 16:32
Kristín Sesselja frumsýnir nýtt myndband við lagið Fuckboys Tónlistarkonan Kristín Sesselja gefur í dag út nýtt myndband við lagið Fuckboys. Lífið 25. september 2020 15:31
Föstudagsplaylisti Páls Ivans frá Eiðum Lagalisti fyrir fólk sem segist vera alætur á tónlist. Tónlist 25. september 2020 14:37
Sigga Beinteins og Páll Óskar gestir Ingó í næsta þætti af Í kvöld er gigg Það er óhætt að segja að annað kvöld verði blásið til heljarinnar tónlistarveislu á dagskrá Stöðvar 2. Einir ástsælustu söngvarar þjóðarinnar, þau Sigríður Beinteinsdóttir og Páll Óskar Hjálmtýsson, verða gestir Ingó Veðurguðs í skemmtiþættinum Í kvöld er gigg. Lífið 24. september 2020 21:15
Arkitekt gefur út rokkóperu með Geir Ólafs: „Algjört sýningarverk fyrir röddina hans“ „Ég tel mig nú lítt þekktan sem tónlistarmann, kannski helst að nafn mitt sé á blaði fyrir lagið Aldrei segja aldrei í Söngvakeppniinni 2012.“ Lífið 24. september 2020 15:32
Úr glamrokki yfir í Sigmund Davíð Sigmundur Davíð er meðal viðfangsefna í glænýrri rafplötu eftir tónlistarmanninn Anton Helga Hannesson undir sviðsnafninu Anton How. Lífið 23. september 2020 13:34
Einn stofnenda Four Seasons er látinn Bandaríski söngvarinn og gítarleikarinn Tommy DeVito er látinn, 92 ára að aldri. Hann var einn stofnmeðlima sveitarinnar Four Seasons. Lífið 23. september 2020 13:01
Tók upp myndbandið í neðansjávar musteri á Balí og í Grjótagjá Bergljót frumsýnir tónlistarmyndband en tökur áttu sér stað neðansjávar við musteri á hafsbotni. Lífið 23. september 2020 12:31
„Ég og Sverrir smullum saman sem vinir svo það varð að verða eitthvað samstarf“ „Mér finnst mjög skemmtilegt að gera grín að þér og skjóta á þig,“ sagði Jóhanna Guðrún við Sverri Bergmann þegar þau rifja upp söguna af því hvernig það varð til að þau byrjuðu að vinna saman. Lífið 22. september 2020 20:42
Ævisaga á leiðinni um Herra Hnetusmjör: „Ég er besti rappari á Íslandi“ Hann var á góðri leið með að lenda á vondum stað en sneri við blaðinu áður en það varð of seint og segir að trúin og nýja barnið haldi honum á mottunni. Lífið 22. september 2020 10:30
Baggalútur gefur út nýtt lag og myndband Er eg að verða vitlaus, eða hvað? er fyrsta lagið á væntanlegri plötu Baggalúts þar sem flutt eru ný lög við vísur og kvæði vestur–íslenska skáldsins Káins (1860–1936). Lífið 21. september 2020 15:32
„Rosalega stolt af honum“ Sigríður Thorlacius söngkona var gestur í Bakaríinu á Bylgjunni á laugardaginn og ræddi þar um feril sinn í tónlistarsenunni hér á landi. Sigríður þykir ein allra besta söngkona landsins. Lífið 21. september 2020 13:31
Söngkona The Emotions er látin Pamela Huchinson, ein söngkona bandarísku R&B-sveitarinnar The Emotions, er látin, 61 árs að aldri. Hutchinson söng stærsta smell sveitarinnar, Best of My Love. Lífið 21. september 2020 09:38
Hjartnæmur flutningur Sverris Bergmann og Jóhönnu Guðrúnar á laginu Shallow Síðasta föstudagskvöld var fyrsti þátturinn af Í kvöld er gigg sýndur en þetta er fyrsti þátturinn af sex. Þættirnir eru í umsjón Ingó Veðurguðs og fékk hann söngdívurnar Sverri Bergmann og Jóhönnu Guðrúnu til að syngja með sér sín uppáhalds dægurlög. Lífið 20. september 2020 21:22
Syngur um hve lífið er dýrmætt eftir að læknir kom auga á váboða í golfi Hebbi var heldur betur minntur á hve dýrmætt lífið er á dögunum þegar hjartalæknir var með honum í golfi í sumar og tók eftir að því að ekki var allt með felldu. Lífið 19. september 2020 09:00
Sjáðu gæsahúðarflutning Jóhönnu Guðrúnar á laginu I Will Always Love You Jóhanna Guðrún sló rækilega í gegn með stórkostlegum flutningi sínum á laginu I Will Always Love you í fyrsta þættinum af Í kvöld er gigg. Umsjónamaður þáttarins er Ingó Veðurguð og voru fyrstu gestirnir söngdívurnar Jóhanna Guðrún og Sverrir Bergmann. Lífið 18. september 2020 19:54
Vildu sýna á fallegan hátt líkamlega og andlega nánd milli karlmanna Hljómsveitin Tvö dónaleg haust fagnar 30 ára starfsafmæli á þessu ári. Einnig slagar í tuttugu ár frá útkomu síðustu plötu sveitarinnar Mjög fræg geislaplata sem innihélt lög eins og Ljóti karlinn og Prakkararastrákur. Lífið 18. september 2020 13:30
„Gigg sem ég væri til í á hverju kvöldi“ Annað kvöld fer í loftið nýr þáttur á Stöð 2 í umsjón tónlistarmannsins Ingólfs Þórarinssonar sem er betur þekktur sem Ingó Veðurguð. Þátturinn ber nafnið Í kvöld er gigg, þar sem Ingó býður landsmönnum í partý með sínu uppáhalds tónlistarfólki. Lífið 17. september 2020 20:26
Bein útsending: Mike The Jacket í Yoda hellinum í Hjörleifshöfða Klukkan 20 í kvöld er hægt að horfa á tónlistarveislu frá Hjörleifshöfða hér á Vísi. Tónlist 17. september 2020 18:20
Sunnlendingar hafa eignast sína eigin Sinfóníuhljómsveit Nýjasta hljómsveit landsins er Sinfóníuhljómsveit Suðurlands, sem spilaði í fyrsta sinn opinberlega á þrennum tónleikum í dag. Innlent 16. september 2020 19:30
Cardi B og Offset skilja Tónlistarkonan Cardi B hefur sótt um skilnað frá eiginmanni sínum rapparanum Offset. Lífið 15. september 2020 22:25
Bjartsýni bersýnileg í byrjun en breytist hratt eftir sem líður á Tónlistarmaðurinn Logi Mar gaf á dögunum út sóló verkefni, EP plötuna ..to be Frank undir nafninu Mar project. Tónlist 15. september 2020 15:30
Tíu ára stúlka slær í gegn eftir að hafa skorað á Dave Grohl í trommueinvígi Trommarinn Nandi Buchell hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum undanfarna daga. Buchell er tíu ára stúlka sem er frábær trommari. Lífið 15. september 2020 13:30
Vonast til þess að bláa merkið fæli netníðingana frá Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens vonast til þess að blátt merki sem auðkennir Instagram-aðgang hans verði til þess að menn sem þóst hafa verið hann á samfélagsmiðlinum hætti að herja á konur og stelpur. Lífið 15. september 2020 11:30
Rúrik gefur út sitt fyrsta lag og myndband á næstunni Knattspyrnumaðurinn, athafnamaðurinn og fyrirsætan Rúrik Gíslason mun á næstunni senda frá sér sitt fyrsta lag og myndband. Lífið 14. september 2020 15:30
Reggígoðsögnin Toots Hibbert látin Hibbert var einn af frumkvöðlum reggítónlistarinnar, en hann stofnaði sveitina Toots & the Maytals á sjöunda áratugnum. Lífið 14. september 2020 08:03