Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

Sjáðu óvænt blásturseinvígi Bjössa sax og Röggu Gísla

Elífðar töffarinn og þjóðargersemin Ragga Gísla var gestur Ingó Veðurguðs í fjórða þættinum af Í kvöld er gigg. Henni til halds og trausts var dóttir hennar og söngkonan Dísa Jakobs. Þátturinn var á dagskrá Stöðvar 2 síðasta föstudagskvöld. 

Lífið
Fréttamynd

Beta og Barði gefa út lag saman í fyrsta skipti

Listamennirnir Elísabet Eyþórsdóttir og Barði Jóhannsson gáfu út lag saman á miðnætti undir nafninu Redwood Moon en þau hafa unnið að verkefninu síðan í vor. Það var Ellen Kristjáns móðir Elísabetar sem kynnti parið fyrir ári síðan. 

Tónlist
Fréttamynd

John Lennon hefði orðið áttræður í dag

John Ono Lennon hefði orðið áttræður í dag hefði hann lifað og er þess minnst með ýmsum hætti um allan heim. Tendrað verður á Friðarsúlunni í Viðey klukkan níu í kvöld og verður sent út beint frá athöfninni á vef borgarinnar og listaverksins sjálfs.

Erlent
Fréttamynd

Eddie Van Halen látinn

Eddie Van Halen gítarleikari hljómsveitarinnar Van Halen er látinn eftir baráttu við krabbamein. Van Halen var 65 ára gamall.

Tónlist
Fréttamynd

Stefanía stal senunni með rappábreiðu

Það er óhætt að segja að Stefanía Svavars hafi stolið senunni þegar hún flutti ábreiðu af hipp hopp smellinum Ready or Not þar sem hún söng og rappaði af mikilli innlifun. 

Lífið
Fréttamynd

Unnur og krassasig gefa út tónlistarmyndband við listaverk

Í dag kom út lagið Á milli stunda sem er titillag þriðju sýningarinnar í seríunni Ég býð mig fram í leikstjórn Unnar Elísabetar. Lagið er samið og pródúserað af krassasig sem sér um tónlistina í verkinu. Á milli stunda verður frumsýnt 22. október næstkomandi á Hafnartorgi.

Lífið
Fréttamynd

Bein útsending: Samtal við Tjörnina

Tónsmíðanemendur við Listaháskóla Íslands hafa verið að vinna verkefni í gagnvirkri tónlist síðustu viku og verða niðurstöður tilrauna þeirra sýndar í beinni útsendingu í dag.

Tónlist
Fréttamynd

Sjáðu magnaðan flutning Páls Óskars á laginu My Way

„Ég hef eiginlega aldrei verið í aðstöðu til að syngja þetta lag. Ég hef einu inni sungið þetta á æfingu og einu sinni í jarðarför,“ segir Páll Óskar áður en hann syngur lokalagið í öðrum þætti af Í kvöld er gigg.

Lífið