„Vonum að allir fari að dansa eins og hálfvitar í kvöld“ Ber er hver að baki nema bróður sér eigi. Í nýjasta þætti Í kvöld er gigg sem var á dagskrá Stöðvar 2 síðasta föstudagskvöld var bræðralagið í fyrirrúmi en Ingó fékk til sín bróður sinn Gumma Tóta ásamt bræðurna Frikka Dór og Jón Jónson. Lífið 7. febrúar 2021 21:09
Búið að maska út kynfæri og geirvörtur Nýlega kom út nýtt lag með Countess Malaise. Lagið nefnist Exciting og er aðgengilegt á öllum helstu streymisveitum. Albumm 7. febrúar 2021 16:01
Elli Grill frumsýnir myndband Elli Grill gefur út nýtt myndband í dag við lagið LA LA LA sem er af væntanlegri plötu frá honum sem heitir Púströra Funk sem verður skipt niður í 7 kafla , á hverjum föstudegi koma út 3 lög í 7 vikur. Með hverjum kafla nálgast Elli Grill sitt masterplan að ráða yfir heiminum. Tónlist 7. febrúar 2021 12:00
Hálf-tilviljunarkenndur ryþmi klipptur niður í popplagastrúktúr Útgáfufélagið Post-dreifing vekur athygli á nýrri tónlist eftir Sideproject og segir að hún eigi fá að hljóma um eyru landsmanna með fjölbreyttari hætti. Albumm 6. febrúar 2021 16:00
Frikki Dór bræðir hjörtu með laginu Ekkert breytir því Mikill bræðrakærleikur og mikið stuð var í þættinum Í kvöld er gigg sem var á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Lífið 5. febrúar 2021 20:07
KALEO frumsýnir myndband sem var heldur betur krefjandi í tökum Snemma á árinu 2020 sendi hljómsveitin KALEO frá sér fyrstu lögin af komandi plötu en það voru lögin I Want More og Break My Baby. Tónlist 5. febrúar 2021 15:03
Með skrattann á öxlinni Tónlistarmaðurinn Pálmi Hjalta gaf nýverið út lagið Lostasukk sem er drífandi akústískt lag með umlykjandi rokkblæ. Albumm 5. febrúar 2021 14:30
Lagasmiður Midnight Train to Georgia fallinn frá Bandaríski söngvarinn og lagasmiðurinn Jim Weatherly, sem er best þekktur fyrir að hafa samið smellinn Midnight Train to Georgia, er látinn, 77 ára að aldri. Lífið 5. febrúar 2021 08:36
Tiplar á milli popps og indie Tónlistarkonan RAKEL gefur út lagið Our Favourite Line sem er annað lagið á væntanlegri EP plötu hennar. Albumm 4. febrúar 2021 18:00
Lét græða þriggja milljarða demant í ennið Rapparinn Symere Bysil Woods, betur þekktur sem Lil Uzi Vert, hefur látið koma fyrir demanti á ennið á sér. Lífið 4. febrúar 2021 14:31
Partýdýr: Svartbjörn mætir óvænt í partý til plötusnúðs Bandarískur plötusnúður að nafni Jody Flemming var með netstreymi frá heimili sínu í Asheville, Norður-Karólínu, nú á dögunum. Þetta er nú ekki í frásögu færandi nema hvað að gjörningurinn vakti greinilega áhuga fleirri en netverja þar sem svartbjörn sést í myndbandinu renna á hljóðið og gera sig líklegan til að mæta í partýið. Lífið 3. febrúar 2021 09:57
Spotify hækkar verð um allt að 27 prósent Tónlistarveitan Spotify hefur tilkynnt um verðhækkanir á öllum áskriftarleiðum sínum. Með breytingunum fer venjuleg Premium áskrift úr 9,99 í 10,99 evrur á mánuði, Premium Duo úr 12,99 í 14,99 evrur og Family áskrift sem nýtist allt að sex einstaklingum úr 14,99 í 18,99 evrur á mánuði. Viðskipti erlent 3. febrúar 2021 07:45
Sjáðu sjóðandi heitan flutning Hönsu á laginu Fever Leik- og söngkonan Jóhanna Vigdís, eða Hansa eins og hún er oftast kölluð, sló rækilega í gegn í nýjasta þætti Í kvöld er gigg sem var á dagskrá Stöðvar 2 síðasta föstudagskvöld. Lífið 2. febrúar 2021 15:31
Possimiste og SuperSerious sigurvegarar Sykurmolans Sigurvegarar Sykurmolans árið 2020 hafa verið valdir en það er söngkonan Possimiste í kvennaflokki og hljómsveitin SuperSerious í karlaflokki. Lífið 1. febrúar 2021 15:31
Heyr mína bæn í stórkostlegum flutningi Selmu og Margrétar Eirar Söngdívurnar Selma, Hansa og Margrét Eir áttu sviðið síðasta föstudagskvöld í þættinum Í kvöld er gigg. Lífið 31. janúar 2021 20:52
Djömmuðu lögin saman í sveitasetri Ágústu Evu Sycamore Tree var að gefa út plötuna Western Sessions. Hljómsveitin er skipuð þeim Gunna Hilmars og Ágústu Evu en þau hafa varið töluverðum tíma á síðasta ári og í byrjun þess nýja í upptökur af nýju efni sem kemur út á árinu. Albumm 31. janúar 2021 16:01
„Ég er svolítið að henda mér í djúpu laugina“ Í gær kynnti tónlistarrisinn Sony um nýtt útgáfumerki á sínum vegum, XXIM Records. Fyrsti listamaðurinn sem útgáfufyrirtækið kynnir er hin íslenska Eydís Helena Evensen, píanóleikari og tónskáld frá Blönduósi. Lífið 30. janúar 2021 07:00
Selma Björns með neglu í þættinum Í kvöld er gigg Söngleikir, Abba, diskó og eurovisionstemning eins og hún gerist best í nýjasta þætti Í kvöld er gigg sem var á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Lífið 29. janúar 2021 20:06
Seyðisfjarðarplaylisti Sexy Lazer Verkefninu Saman fyrir Seyðisfjörð var nýverið hrundið af stað til að vekja athygli á harmleiknum sem þar ríkir í kjölfar aurskriðna sem féllu á bæinn á síðustu vikum. Tónlistarmaðurinn Jón Atli Helgason, eða Sexy Lazer, gerði sérstakan lagalista fyrir verkefnið, sem kemur í stað föstudagsplaylista þessa vikuna. Tónlist 29. janúar 2021 14:56
Eydís Evensen fyrsti listamaður Sony merkisins XXIM Records og gefur út lag og myndband Tónskáldið Eydís Helena Evensen gaf út lagið Brotin á miðnætti og samhliða því sendi hún frá sér sitt fyrsta tónlistarmyndband. Smáskífan Brotin er fyrsta útgefna efnið frá nýstofnuðu útgáfufyrirtæki undir tónlistarrisanum Sony, sem kallast XXIM Records. Tónlist 29. janúar 2021 13:31
PartyZone birtir árslistann fyrir 2020 Það er árlegur viðburður að umsjónarmenn danstónlistarþáttarins PartyZone hói í fjöldan allan af plötusnúðum og taki saman árslista yfir það sem stóð upp úr í danstónlist á árinu. Tónlist 29. janúar 2021 13:20
Nýtt myndband frá GusGus Sveitin GusGus frumsýndi nýtt myndband við lagið Stay The Ride á miðnætti í gærkvöldi. Lífið 29. janúar 2021 12:31
Brillerar á nýju mataræði og gefur út nýtt „þriggja vasaklúta“ lag „Þetta er ballaða og ég myndi segja að þetta sé þriggja vasaklúta lag,“ segir tónlistarmaðurinn Friðrik Dór Jónsson hjá Ívari Guðmunds á Bylgjunni í morgun. Hann var að senda frá sér nýtt lag Segðu mér sem hann frumflutti í þættinum. Lífið 28. janúar 2021 13:30
Listahátíð, nektarmyndir og góðgerðarplata til styrktar Seyðisfirði Tugir hæfileikaríkra listamanna taka nú þátt í rafrænni tónlistarhátíð til styrktar samfélaginu á Seyðisfirði, í kjölfar aurskriðanna sem riðu þar yfir í desember. Lífið 28. janúar 2021 13:00
Daði Freyr dansar heima í stofu í „nýju“ myndbandi Tónlistarmaðurinn Daði Freyr gaf út nýtt myndband við lagið Where We Wanna Be fyrir tveimur dögum. Tónlist 28. janúar 2021 11:30
Árið hefst með krafti hjá Nýju fötum keisarans Árið 2021 hefst með krafti hjá hljómsveitinni Nýju fötin keisarans. Nýjasta afurð þessarra stuðdrengja kom út í janúar og er lagið þegar farið að hljóma á öldum ljósvakans. Albumm 27. janúar 2021 14:30
Eurovision-lag Daða Freys frumflutt 13. mars Framlag Íslands í Eurovision sem fram fer í Rotterdam í Hollandi í maí verður frumflutt 13. mars. Daði Freyr og Gagnamagnið verða fulltrúar Íslands að þessu sinni, en líkt og alkunna er var Eurovision aflýst á síðasta ári vegna heimsfaraldursins. Daði Freyr og Gagnamagnið áttu þar að vera fulltrúar Íslands með laginu Think About Things. Lífið 27. janúar 2021 13:41
Bergljót gefur út óritskoðaða útgáfu af síðasta myndbandi Bergljót Arnalds frumsýndi tónlistarmyndband við lagið My Broken Chord í september á síðasta ári en tökur áttu sér stað neðansjávar við musteri á hafsbotni. Lífið 27. janúar 2021 13:31
Gróf upp tónlistina sem leyndist í ljóðunum Platan Kom vinur eftir tónskáldið Maríu Huld Markan Sigfúsdóttur kom út 22. janúar, á vegum bandaríska útgáfufyrirtækisins Sono Luminus. Hún inniheldur tvö kórverk eftir Maríu við ljóðatexta Vilborgar Dagbjartsdóttur sem fagnaði níræðisafmæli sínu á síðasta ári. Albumm 26. janúar 2021 11:45
Snorri heillaði dómnefndina upp úr skónum í kólumbíska X-Factor Dalvíkingurinn Snorri Eldjárn Hauksson tekur þátt í kólumbíska X-Factor og virðist ætla standa sig vel til að byrja með eins og sést í myndbandi á YouTube en þættirnir byrjuðu seint á síðasta ári. Lífið 26. janúar 2021 11:31