Fjármagnaði plötuna með „sponsaðasta“ myndbandi Íslandssögunnar Hipsumhaps sendi í dag frá sér nýtt tónlistarmyndband við lagið Meikaða. Myndbandið er stútfullt af auglýsingum en sveitin fór frumlegar leiðir til þess að fjármagna útgáfu væntarlegrar plötu Hipsumhaps. Tónlist 27. maí 2021 17:30
Andlitum Daníels Ágústs og John Grant splæst á nýja líkama Sveitin GusGus frumsýndi á dögunum nýtt myndband við lagið Love is Alone. Tónlist 27. maí 2021 13:32
„Auðveldlega hægt að breyta sögunni frá deginum í dag“ „Samkvæmt hefðinni semja konur Þjóðhátíðarlagið á 84 ára fresti. Næst fáum við þá lag eftir konu árið 2101“ Innlent 26. maí 2021 21:00
Fluttu verkið við gosstöðvarnar Óháði kórinn flutti tónverkið Drunur - Lýsingar úr Kötlugosi eftir tónskáldið og dagskrárgerðarmanninn Friðrik Margrétar Guðmundsson við gosstöðvarnar í gærkvöldi og var flutningurinn tekin upp á myndband. Lífið 26. maí 2021 14:30
Emmsjé Gauti og aldamótastjörnur á Stóra sviðinu á Þjóðhátíð Rapparinn Emmsjé Gauti og aldamótastjörnurnar Birgitta Haukdal, Magni, Hreimur, Gunni Óla og Einar Ágúst munu öll troða upp á Stóra sviðinu á Þjóðhátíð í Eyjum um verslunarmannahelgina. Lífið 26. maí 2021 07:50
Handtökuskipun gefin út á hendur Marilyn Manson Lögregluyfirvöld í New Hampshire í Bandaríkjunum hafa gefið út handtökuskipun á hendur tónlistarmanninum Marilyn Manson. Manson hefur verið sakaður um fjölda ofbeldisbrota. Erlent 26. maí 2021 07:48
Bob Dylan áttræður og því fagna allir góðir menn Í klassískri tónlist er stundum talað um Bé-in þrjú: Bach, Beethoven og Brahms. En Bé-in þrjú eru líka til í rokkinu og dægurlagatónlistinni: Beatles, Bowie og Bob (Dylan) … og auðvitað Elvis. Menning 24. maí 2021 10:03
Níu ára túbuleikari slær í gegn í Reykjanesbæ Níu ára stelpa í Reykjanesbæ hefur vakið athygli fyrir snilli sína við að spila á Túbu en hún var aldrei í vafa þegar hún ákvað að fara í tónlistarskóla, að á túbu skyldi hún læra. Innlent 23. maí 2021 20:06
Þetta segja útlendingar um frammistöðu Íslands Framlag Íslands í Eurovision vakti mikla athygli á samfélagsmiðlinum Twitter eftir keppnina í gær. Lífið 23. maí 2021 10:27
Sunna Gunnlaugsdóttir valin bæjarlistamaður Kópavogs Sunna Gunnlaugsdóttir, jazzpíanisti, hefur verið valin Bæjarlistamaður Kópavogs 2021. Þetta var tilkynnt í Salnum í gær en Sunna hefur verið áberandi í tónlistarsenunni um áratugaskeið. Menning 22. maí 2021 11:41
Natan Dagur komst áfram í úrslit The Voice í Noregi Natan Dagur Benediktsson er kominn áfram í úrslitakvöld The Voice í Noregi eftir magnaðan flutning sinn á laginu All I Want með Kodaline í undanúrslitunum í kvöld. Lífið 21. maí 2021 22:37
Daði gefur út plötu, Chromeo remixar 10 Years og tónleikaferðalag á næsta ári Daði Freyr gaf í morgun út plötu á Spotify og má þar finna sex lög. Lífið 21. maí 2021 15:35
Hreimur semur og flytur Þjóðhátíðarlagið Höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlags Vestmannaeyja árið 2021 er Hreimur Örn Heimisson. Lífið 21. maí 2021 09:35
Strandgestir í Vesturbænum í stríði við einkabílinn Hljómsveitin BSÍ sem samanstendur af Juliusi Pollux Rothlaender og Sigurlaugu Thorarensen gefur í dag út sína fyrstu stóru plötu. Í rauninni eru þetta tvær plötur í einni, því hvor hlið plötunnar hefur að geyma sinn hljóðheim og standa þær báðar sem sér útgáfa, en saman endurspegla þær breytilegan hljóm dúósins. Tónlist 21. maí 2021 09:01
„Þessi verðlaun hafa djúpa merkingu fyrir mig“ Verðlaunahafi Indriðaverðlaunanna 2021 er Gunnar Hilmarsson. Verðlaunin hlýtur hann fyrir framúrskrandi störf á sviði íslenskrar fatahönnunar. Tíska og hönnun 20. maí 2021 15:51
Draumur fyrir mann sem komst aldrei í landslið í íþróttum Enginn íslenskur lagahöfundur hefur komist jafn oft í úrslitakeppni Eurovision og Örlygur Smári en hann hefur eins og margir vita samið fjögur framlög Íslands í Eurovision keppninna. Örlygur Smári gaf svo á dögunum út nýtt lag sem heitir Sumardans. Tónlist 20. maí 2021 08:00
Demi Lovato er kynsegin Söngvarinn Demi Lovato er kynsegin og greinir frá því á Twitter. Lífið 19. maí 2021 13:31
Þessi komust áfram í úrslit Eurovision Þau tíu ríki sem komust áfram frá fyrra undankvöldi Söngvakvöldi evrópskra sjónvarpsstöðva eru Noregur, Ísrael, Rússland, Aserbaídsjan, Malta, Litháen, Kýpur, Svíþjóð, Belgía og Úkraína. Tónlist 18. maí 2021 21:02
Atli semur tónlist fyrir risakvikmynd, fimm seríur og stóran tölvuleik „Þetta er svona þægileg innivinna. Ég er í því að gera tónlist fyrir kvikmyndir og sjónvarp mestmegnis. Einstaka sinnum tek ég mér frí frá því að vinn mín eigin verk,“ segir tónlistarmaðurinn Atli Örvarsson í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Lífið 18. maí 2021 10:31
Maðurinn á bak við „Vi er røde, vi er hvide“ er fallinn frá Danski tónlistarmaðurinn Michael Bruun er látinn, sjötugur að aldri. Bruun er einna þekktastur fyrir að hafa samið og framleitt lagið Re-Sepp-Ten, með laglínuna „Vi er røde, vi er hvide“ í viðlaginu. Lagið ómaði í kringum leiki danska landsliðsins á HM í knattspyrnu 1986 og raunar löngu eftir það og gerir enn. Lífið 18. maí 2021 08:43
Búin að finna ástina á Íslandi og gefur út nýtt ástarlag Söngkonan Klara Elíasdóttir sendi frá sér lagið Skyline í dag af væntanlegri plötu. Þetta er þriðja smáskífan af plötunni sem Klara gefur út undir nafninu Klara Elias en lögin Paralyzed og Champagne hlutu góðar viðtökur hér á landi. Lífið 14. maí 2021 18:31
Guðný María gefur út lag og myndband um Tinder „Þetta var lokaverkefnið mitt í raftónlist í vor, en ég hef verið í stöðugu námi í FÍH og MÍT síðustu tvo vetur og meira að segja síðasta sumar líka,“ segir tónlistarkonan Guðný María Arnþórsdóttir sem frumsýnir nýtt tónlistarmyndband við lagið Tinder. Tónlist 14. maí 2021 16:30
Daði með lag vikunnar á BBC Daði Freyr fær þann heiður að vera með lag vikunnar á BBC Radio 1. Tónlist 14. maí 2021 15:30
Sóknarnefnd Hallgrímskirkju styður prest og framkvæmdastjórn í máli Harðar tónlistarstjóra Sóknarnefndin segist hafa fylgst með samningagerð við Hörð Áskelsson tónlistarstjóra og lýsir nú yfir fullum stuðningi við formann, framkvæmdanefnd, framkvæmdastjóra og presta varðandi það hvernig þau hafa haldið á málum. Innlent 14. maí 2021 14:42
Reykjavíkurdætur frumsýna nýtt myndband Reykjavíkurdætur frumsýndu í hádeginu í dag nýtt myndband við lagið Lófatak. Tónlist 14. maí 2021 14:01
Sænski tónlistarmaðurinn Svante Thuresson látinn Sænski djasstónlistarmaðurinn Svante Thuresson er fallinn frá, 84 ára að aldri. Hann lést fyrr í vikunni eftir langvinn veikindi. Menning 14. maí 2021 09:39
Tónskáld óttast „menningarslys“ í Hallgrímskirkju Yfirstjórnendur Þjóðkirkjunnar eru hvattir til þess að grípa í taumana og forða „skelfilegu menningarslysi“ í tónlistarmálum Hallgrímskirkju í ályktun sem aðalfundur Tónskáldafélags Íslands samþykkti í gær. Deilur hafa geisað á milli sóknarnefndar Hallgrímskirkju og tónlistarstjóra hennar. Menning 13. maí 2021 10:29
Andervel og JóiPé gefa út myndband þar sem tekist er á við nýjan veruleika Andervel og JóiPé senda frumsýna í dag nýtt myndband við lagið Faðmaðu mig. Lagið kom út á stuttskífunni Noche sem mexíkóski tónlistarmaðurinn Andervel, öðru nafni José Louis Anderson, sendi frá sér í október 2020. Lífið 12. maí 2021 18:30
Konur áttu bresku tónlistarverðlaunin Bresku tónlistarverðlaunin voru afhend í gærkvöldi í O2-höllinni í London. Dua Lipa fór heim með tvenn verðlaun og alls unnu konur átta verðlaun í gærkvöldi, átta af ellefu verðlaunum. Tónlist 12. maí 2021 12:31
Sinfó fær glænýtt hljóðfæri Sinfóníuhljómsveit Íslands hefur fengið nýtt hljóðfæri í kistu sína, nefnilega alúfón. Menning 11. maí 2021 17:27