Tíska og hönnun

Tíska og hönnun

Allt það nýjasta úr heimi tískunnar og fréttir af sviði hönnunar.

Fréttamynd

Stella McCartney hönnuður ársins

Bresku tískuverðlaunin fóru fram með pompi og prakt í London á þriðjudagskvöldið. Tískuelítan fjölmennti með sjálfa Stellu McCartney í fararbroddi en hún var valin bæði hönnuður ársins og fatamerki ársins á samkomunni. Alexa Chung fékk veðlaun fyrir að ha

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Í smekkbuxum við verðlaunaafhendingu

Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber vakti upp misjöfn viðbrögð er hann mætti í smekkbuxum að hitta forsætisráðherra Kanada, Stephen Harper, við formlega athöfn. Mörgum þótti ekki við hæfi að tónlistarmaðurinn mætti svona hverdagslega klæddur að hitta einn helsta ráðamann heimalands síns en Bieber bar fyrir sig að hann væri að fara beint upp á svið eftir athöfnina.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Reffileg rokkaradóttir

Rokkaradóttirin Eve Hewson er fáránlega svöl í nýjasta hefti tímaritsins Flaunt. Þessi 21 árs stúlka er ekki bara þekkt leikkona heldur líka dóttir Bono, söngvara hljómsveitarinnar U2.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Ver raddböndin í rúllukraga

Söngvarinn Unnsteinn Manuel Stefánsson kveðst mjög feginn því að rúllukraginn sé loksins kominn í tísku. Sjálfur hefur hann klæðst rúllukraga frá fermingu og á sex rúllukragapeysur í fataskápnum. Hönnuðir heimsins gefa rúllukraganum nýtt líf í fataskápum

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Tryllt í tísku

Leikkonan Chloé Sevigny hefur lengi vakið athygli fyrir smekkvísi sína og tískuvitund. Hún er óhrædd við að breyta um stíl og vera öðruvísi en flestir kemur að því að ganga rauða dregilinn.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Hönnunarkeppni unglinganna

„Þetta snýst um heildarútlitið á módelinu. Allt verður að passa saman og vera í samræmi við þemað, sem í ár er framtíðin,“ segir Björg Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Samfés, um hönnunarkeppnina Stíl sem haldin verður í tólfta sinn á morgun.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Aftur orðin dökkhærð

Óskarsverðlaunahafinn Natalie Portman er komin til London til að leika í kvikmyndinni Thor: The Dark World. Natalie er aftur orðin dökkhærð eftir að hafa verið ljóshærð í smá tíma.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Bara allar í leðri

Girls Aloud meðlimirnir, Kimberley Walsh, Cheryl Cole og NIcola Roberts sáust yfirgefa Zuma veitingastaðinn í London í gær eftir að hafa eytt þar kvöldinu saman.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Berbrjósta í glanstímariti

Kate Moss, 38 ára, prýðir forsíðu Vanity Fair í jólablaðinu. Hún heldur engu aftur í viðtalinu hvort sem það er að sitja fyrir nakin eða ræða leyndarmál eins og hvernig samband hennar við Johnny Depp endaði. "Ég grét í mörg ár þegar við hættum saman. Það var martröð!"

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Svoleiðis hrauna yfir kjólinn

Leikkonan Lindsay Lohan, 26 ára, stillti sér upp í gylltum síðkjól á rauða dreglinum í gær. Um var að ræða frumsýningu á sjónvarpsmyndinni um Elisabeth Taylor. Nú gagnrýna fjölmiðlar kjólinn hennar sem er fleginn að framan vægast sagt fyrir að vera ekki nógu smart. Dæmi hver fyrir sig.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Undirbýr spennandi vef fyrir konur

Tísku- og lífsstílsvefurinn Tíska.is lítur innan tíðar dagsins ljós þar sem áherslurnar eru á lífsstíl, tísku, verslun, hönnun og útlit. Eigandinn Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, konan á bak við vefinn, er þessa dagana að undirbúa opnun vefsins í næstu viku.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

ELM hættir

Lísbet Sveinsdóttir, einn eigenda, segir að hönnun ELM hafi verið seld um allan heim en fyrirtækið hafi vaxið mikið og orðið flókið í rekstri.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Hálft kíló á hönd

Gullsmiðirnir Ástþór Helgason og Kjartan Örn Kjartansson í Orr hönnuðu hring sem er nú ásamt fleiri gripum frá þeim félögum til sýnis á skartgripasýningunni Láði og legi (Water and Earth) í Finnlandi.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Flipp eða flopp?

Nú er stóra spurningin hvort aðþrengda leikkonan Eva Longoria hafi látið klippa sig eins og söng- og leikkonan Miley Cyrus. Ef meðfylgjandi mynd sem Eva setti á Twitter síðuna sína þar sem hún með knallstutt hár er skoðuð er svolítið eins og hún sé að flippa með hárgreiðslumeistaranum sínum. Á Twitter spyr leikkonan aðdáendur sína hvort þeir séu hrifnir af nýju klippingunni.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Vertu flott með fléttu

Flétturnar virðast ætla að halda áfram vinsældum sínum á meðal stjarnanna en leikkonan AJ Michalka bauð einmitt upp á dásamlega fléttað hár á sjálfum rauða dreglinum í vikunni á frumsýningu myndarinna, Breaking Dawn - 2.

Tíska og hönnun