Nýtt ár – nýtt lúkk Söngkonan Rihanna frumsýndi nýtt lúkk í Los Angeles á dögunum. Pían er búin að skipta út stutta hárinu fyrir sítt enda um að gera að breyta til á nýju ári. Tíska og hönnun 8. janúar 2013 19:00
Hlébarðamunstrið fer seint úr tísku Svona af því að breska fyrirsætan Kate Moss komst í heimsfréttirnar af því að hún var klædd í hlébarðamynstraða kápu þegar hún gekk um götur Lundúna í síðustu viku ákváðum við á Lífinu að skoða fleiri þekktar konur sem kusu einnig að klæðast fatnaði með sama mynstri. Það verður seint sagt að mynstrið detti úr tísku - eða hvað? Tíska og hönnun 8. janúar 2013 18:00
Eldheitar í sundfatatísku Victoria's Secret Sundfatakatalógur Victoria's Secret fyrir vorið 2013 er kominn út og er það ofurfyrirsætan Candice Swanepoel sem prýðir forsíðuna. Tíska og hönnun 8. janúar 2013 16:00
Strákarnir sækja líka í fatahönnunarnámið Í fyrsta sinn eru jafn margir strákar og stelpur á fyrsta ári í fatahönnunardeild Listaháskóla Íslands. Linda Björg segir að ímynd fatahönnunar hafi tekið stakkaskiptum síðastliðin ár og hætt að vera kerlingaföndur. Tíska og hönnun 8. janúar 2013 15:00
Innlit í snekkju Simons Cowells Tónlistarmógúllinn Simon Cowell er búinn að njóta lífsins í fríi á St. Barts að undanförnu. Simon velur aðeins það besta og eyðir mestum tíma sínum á glæsisnekkju. Tíska og hönnun 7. janúar 2013 19:00
Best klæddu stjörnur vikunnar Stórstjörnurnar sem voru valdar þær best klæddu þessa vikuna buðu upp á skemmtilega ólík dress. Tíska og hönnun 7. janúar 2013 11:15
Jakkaklæddir ofurtöffarar Söngkonan Carly Rae Jepson og tennisstjarnan Maria Sharapova koma úr sitthvorri áttinni en féllu samt báðar fyrir þessum yndislega jakka frá Lisu Ho. Tíska og hönnun 5. janúar 2013 11:00
Flókið að leita réttar síns út fyrir landsteinana „Mál á borð við þetta eru að verða algengari og algengari núna,“ segir Harpa Fönn Sigurjónsdóttir, lögfræðingur hagsmunasamtakana Myndstef sem sjá meðal annars um að standa vörð um höfundarétt. Tíska og hönnun 5. janúar 2013 08:00
Ákveðinn heiður en frekar undarlegt Rapparinn Kanye West klæðist bol með ljósmynd úr smiðju áhugaljósmyndarans Katrínar Þóru Bragadóttur en myndin var líklega tekin með ólögmætum hætti af Flickr-síðu hennar. Katrín hyggst leita réttar síns yfir hafið. Tíska og hönnun 5. janúar 2013 08:00
Ég er ekki díva Hin fjölhæfa Jennifer Lopez prýðir forsíðu nýjasta heftis Harper's Bazaar. Þessi 43ja ára súperstjarna situr fyrir í ýmsum lúxusflíkum og virðist geta gert hvað sem er. Tíska og hönnun 4. janúar 2013 21:00
Ólétt í gagnsæjum buxum Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian hefur verið extra mikið í sviðsljósinu síðustu daga eftir að kærasti hennar, Kanye West tilkynnti um óléttu hennar. Tíska og hönnun 4. janúar 2013 20:00
Dorrit best klædda kona Lífsins Hefð er fyrir því í lok hvers árs og byrjun nýs að fara yfir það sem vel var gert og verðlauna þá sem báru af og sköruðu fram úr. Tíska og hönnun 4. janúar 2013 15:00
Sjáðu muninn - falleg kvöldförðun Sjáðu á meðfylgjandi myndum hvernig hægt er að útfæra fallega kvöldförðun. Sólveig Birna Gísladóttir förðunarmeistari hjá Airbrush & Make up School sýnir á auðveldan máta hvernig farið er að þessu. Tíska og hönnun 4. janúar 2013 10:15
Rautt og röndótt hjá Michael Kors Það var litrík og skemmtileg stemmning á tískupöllunum í París þegar Michael Kors sýndi vorlínuna fyrir 2013 á tískuvikunni í haust. Tíska og hönnun 3. janúar 2013 12:00
Best klædda konan Það er vitað mál að Kate Middleton þykir einstaklega falleg og vel klædd kona. Tíska og hönnun 3. janúar 2013 10:00
Sjáið brúðarkjól Playboy-skvísu Playboy-kóngurinn Hugh Hefner kvæntist sinni heittelskuðu, Crystal Harris, á gamlárskvöld og kom öllum á óvart. Þau giftu sig að sjálfsögðu á Playboy-setrinu. Tíska og hönnun 2. janúar 2013 19:00
Þessi sundbolur hæfir kynbombu Suðræna þokkadísinn Sofia Vergara gúffaði ekki mikið í sig um jólin ef marka má mynd sem hún setti á síðuna Whosay. Tíska og hönnun 29. desember 2012 11:00
Tískuáhuginn er áunninn sjúkdómur Guðmundur Jörundsson og Svala Björgvinsdóttir eru best klædda fólk ársins sem er að líða. Svala er búsett í Los Angeles þar sem litagleðin er við völd en Guðmundur hannar herrafatnað úr hnausþykku tvídefni. Þau ræddu tískuáhuga sinn við Fréttablaðið. Tíska og hönnun 29. desember 2012 08:00
Glænýtt tímarit sem lofar góðu "Ritstjóri Nordic Style Magazine hafði samband við mig og bað mig um að taka myndir fyrir tímaritið, forsíðuna og tískuþátt í blaðinu... Tíska og hönnun 28. desember 2012 21:00
Glæsileikinn allsráðandi á árinu Flott förðun, fallegt hár, glæsilegir kjólar og kynþokkafullar stjörnur voru áberandi í Hollywood og víðar á árinu sem er að ljúka. Tíska og hönnun 28. desember 2012 14:00
Þetta kallar maður djarft jóladress Skrautlega stjarnan Nicki Minaj var gestgjafi í árlegu jólaboði í New York á jóladag. Klæðnaður Nicki var langt frá því að vera hefðbundinn. Tíska og hönnun 27. desember 2012 22:00
Klæðaburður Kim Kardashian árið 2012 Klæðaburður Kim Kardashian vakti svo sannarlega athygli á árinu rétt eins og allt sem hún tók sér fyrir hendur. Tíska og hönnun 27. desember 2012 14:00
Hannaði heila skólínu Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar skólína Sigrúnar Lilju Guðjónsdóttur var kynnt í Hagkaup Smáralind á dögunum... Tíska og hönnun 26. desember 2012 13:30
Vá! Þetta er erfitt val Stjörnubarnið Rumer Willis og Disney-stjarnan Zendaya Coleman eru báðar fáránlega flottar í þessum yndislega kjól frá Alice + Olivia. Tíska og hönnun 25. desember 2012 11:00
Orðin fín fyrir jólin Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian var mynduð á leið sinni af hárgreiðslustofunni í gær þar sem hún lét laga hár sitt fyrir hátíðarnar. Tíska og hönnun 23. desember 2012 14:30
Sexí jólamyndataka fyrir allan peninginn Raunveruleikastjarnan Courtney Stodden kallar ekki allt ömmu sína. Hún ákvað að sitja fyrir í ansi djarfri, en jafnframt jólalegri, myndatöku á heimili sínu í Hollywood. Tíska og hönnun 23. desember 2012 11:00
Í náttfötunum úti á götu Flestir kjósa að vera í náttfötunum innan dyra, undir sæng með heitan drykk í hendi. Ekki ofurpíurnar Rihanna og Stella McCartney. Tíska og hönnun 23. desember 2012 10:00
Þetta er piparsveinaíbúð í lagi Söngvarinn Seal er búinn að bjóða í nýtt hús í Brentwood í Kaliforníu en hverfið er eitt það heitasta hjá stjörnunum í Los Angeles. Húsið er rúmir fimm hundruð fermetrar og kostar litlar sex milljónir dollara, rúmar 750 milljónir króna. Tíska og hönnun 22. desember 2012 09:00
Ber að ofan fyrir Þjóðverja Fyrirsætan Kate Upton segir 'auf wiedersehen' við föt í nýjasta tölublaði þýska Vogue. Þar situr hún fyrir og er meðal annars ber að ofan á einni myndinni. Tíska og hönnun 21. desember 2012 22:00
Dökkhærð beib sýna hold Þúsundþjalasmiðurinn Vanessa Hudgens og fyrirsætan Alessandra Ambrosio eru báðar dökkhærðar og þokkafullar. Tíska og hönnun 21. desember 2012 19:00