Tíska og hönnun

Tíska og hönnun

Allt það nýjasta úr heimi tískunnar og fréttir af sviði hönnunar.

Fréttamynd

L´enfant terrible: Trúir ekki á trend

Franski fatahönnuðurinn Jean Paul Gaultier er oftast kallaður "enfant terrible“ eða óþekktarangi franska tískuheimsins. Hönnuðurinn sem fer óhefbundnar leiðir en nær að fanga hið eftirsótta franska andrúmsloft í fatahönnun sinni.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Á samning hjá bresku galleríi

Dagný Gylfadóttir lauk BA-námi í keramikhönnun frá University of Cumbria í Englandi í vor. Hún tók þátt í sýningunni New Designer í London og komst á samning hjá breska galleríinu Gallery Artemis.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Vekur athygli í Þýskalandi

Heiðrún Ósk Sigfúsdóttir viðskiptafræðingur stofnaði hönnunarfyrirtækið Dimmblá á síðasta ári sem fengið hefur afar góð viðbrögð, nú síðast frá Þýskalandi. Tímaritið Süddeutsche Zeitung fjallar um hönnun hennar á ferðasíðum.

Tíska og hönnun