Á sér ólíkar tískufyrirmyndir Arnar Leó segir tískuáhuga sinn þróast daglega þar sem hann sé alltaf að sjá eitthvað nýtt. Utan tískunnar hefur hann áhuga á tónlist, góðum mat og öllu því sem tengist skapandi umhverfi. Tíska og hönnun 9. janúar 2019 11:00
Upp á hár á nýju ári Veistu upp á hár hvernig þú ætlar að hafa hárið á nýju ári? Línurnar hafa verið lagðar og það er klippt og skorið hvernig hárið verður 2019. Tíska og hönnun 8. janúar 2019 22:00
Þetta stóð upp úr í tískuheiminum 2018 Það var margt sem gerðist í tískuheiminum á árinu. Miklar breytingar hafa átt sér stað og háværustu raddirnar að þessu sinni töluðu um kynferðisofbeldi, alvöru loðfeld, hertogaynjuna Meghan og mikilvægi þess að tískuhús sýni fjöl Tíska og hönnun 29. desember 2018 11:00
Sýndu nýjustu vörurnar frá GHD HJ hárvörur stóðu á dögunum fyrir viðburði og kynningu á þeirra nýjasta vörumerki, GHD. Kynningin fór fram í Makeup Studio Hörpu Kára og var vel sótt. Lífið kynningar 19. desember 2018 14:00
Don Cano snúið aftur Icewear hefur opnað sérstaka Don Cano verslun í Icewear Magasin á Laugavegi. Viðskipti innlent 7. desember 2018 16:00
Sara og Silla andlit Eylure á Íslandi Sara Dögg Johansen og Sigurlaug Dröfn Bjarnadóttir, stofnendur og eigendur Reykjavik Makeup School eru andlit Eylure á Íslandi. Lífið kynningar 7. desember 2018 16:00
Prjónaverksmiðja eldri ofurkvenna í Furugerði Konur í Furugerði 1 hafa hist að undanförnu og prjónað um 100 listaverk sem fara öll til Hjálparstarfs kirkjunnar. Upphafskonan fann tvo karla sem kunnu að prjóna en þeir hafa ekki látið sjá sig. Yngsti þátttakandinn er 12 ára. Lífið 7. desember 2018 06:00
Sjáðu allt það helsta frá tískusýningu Victoria's Secret í New York Undirfatafyrirtækið Victoria's Secret heldur árlega svakalega tískusýningu í New York og að þessu sinni fór hún fram á staðnum Pier 94. Lífið 6. desember 2018 12:30
Sjá fram á betrí tíma eftir mögur ár Rekstur Cintamani hefur gengið erfiðlega undanfarin tvö ár. Félagið hefur tvívegis verið sett í söluferli en tilboðum var hafnað. Dagný Guðmundsdóttir tók því nýverið aftur við rekstri fataframleiðandans og hefur ráðist í umtalsverðar breytingar á rekstrinum. Viðskipti innlent 5. desember 2018 08:49
Húrra Reykjavík hagnast um 20 milljónir Rekstrarfélag fataverslana Húrra Reykjavík hagnaðist um liðlega 20 milljónir króna í fyrra borið saman við 37 milljóna króna hagnað árið áður. Viðskipti innlent 5. desember 2018 08:00
Hætta að nota krókódíla- og slönguskinn í vörum sínum Franski tískurisinn Chanel hefur tilkynnt að það muni hætta að nota framandi dýraskinn við framleiðslu á vörum sínum. Viðskipti erlent 4. desember 2018 14:00
Skrifar kynferðislega tilburði sína á vinnustaðamenningu Stjórn tískuvöruframleiðandans Ted Baker hefur ákveðið að skipa rannsóknarnefnd til að kanna ásakanir starfsmanna á hendur stofnanda fyrirtækisins. Viðskipti erlent 4. desember 2018 12:43
Gerviloð tekur við af því ekta Undanfarin ár hefur umræða um alvöru loðfeldi verið mjög áberandi í tískuheiminum. Fleiri og fleiri fatamerki tilkynna að þau ætli að skipta yfir í gervifeld og má búast við að það muni bara bætast í hópinn. Stór tískuhús á bor Tíska og hönnun 29. nóvember 2018 23:30
Monki opnar á Íslandi Skandinavíska fataverslunarkeðjan Monki mun opna 450 fermetra verslun í Smáralind næsta vor. Viðskipti innlent 28. nóvember 2018 10:08
H&M leggur Cheap Monday niður H&M Group hefur ákveðið að láta vörumerkið Cheap Monday líða undir lok. Viðskipti erlent 27. nóvember 2018 10:24
Weekday opnar verslun í Smáralind Sænska fataverslunarkeðjan Weekday mun opna útibú í Smáralind næsta vor. Viðskipti innlent 16. nóvember 2018 14:40
Arkitektúr í baðmenningu á Íslandi Hönnunarverðlaun Íslands 2018 voru veitt við hátíðlega athöfn í gær. Þau hlutu Basalt arkitektar fyrir arkitektúr í íslenskri baðmenningu. Menning 3. nóvember 2018 09:45
Nýja Crocs-línan hans Post Malone seldist upp á nokkrum mínútum Bandaríski rapparinn Post Malone hefur hafið samstarf við bandaríska frauðklossaframleiðandann Crocs. Lífið 2. nóvember 2018 09:01
Einn stofnenda Benetton allur Gilberto Benetton, einn stofnenda ítalska fataframleiðandans Benetton, er látinn 77 ára að aldri. Viðskipti erlent 23. október 2018 08:58
Þefar uppi notaðan fatnað Einar Indra kýs að ganga í notuðum fötum enda finnst honum fólk kaupa yfirhöfuð allt of mikið af drasli. Uppáhaldsflíkin hans er peysa sem hann keypti í Lissabon fyrr á þessu ári. Tíska og hönnun 19. október 2018 17:00
Nú er tími fyrir rykfrakkann Gamli góði rykfrakkinn, sem margir eiga inni í skáp, er fullkominn í októbermánuði. Þó að klassíski brúni rykfrakkinn sé alltaf fallegur, þá kemur hann einnig vel út í dökkgrænu og gráu. Tíska og hönnun 19. október 2018 16:30
Vel varin fyrir veturinn Verslunin Akkúrat er þekkt fyrir sérstaka uppröðun og framsetningu sem hefur vakið mikla lukku. Þar er boðið upp á rjómann af sköpun eftir íslenska hönnuði og listamenn. Tíska og hönnun 19. október 2018 15:45
Michael Kors kaupir Versace Bandaríska hönnunarrisinn Michael Kors hefur keypt ítalska merkið Gianni Versace fyrir um 240 milljarða króna. Viðskipti erlent 25. september 2018 12:07
Michael Kors talinn ætla að kaupa Versace Bandaríski fatarisinn Michael Kors er sagður vera í viðræðum um kaup á tískuvöruframleiðandanum Versace. Viðskipti erlent 24. september 2018 12:03
London kallar á KALDA Íslenska skómerkið KALDA hefur náð inn á tískuvikuna í London í fastri dagskrá. Þetta er stórt skref fyrir merkið, segir stofnandinn og hönnuðurinn Katrín Alda Rafnsdóttir. Lífið 8. september 2018 11:00
Burberry hættir að brenna óseld föt Breski tískuvöruframleiðandinn Burberry mun hætta að brenna óseldar flíkur sínar. Viðskipti erlent 6. september 2018 10:22
Gæði, líf og sál Hjónin og hönnunartvíeykið Karitas og Hafsteinn hafa átt annasamt ár og hafa nýlokið við tvö stór og krefjandi verkefni á árinu. Tíska og hönnun 1. september 2018 08:45
Hagnaður NTC dróst saman um 94 prósent Hagnaður NTC, sem rekur meðal annars verslanirnar Sautján, Evu og GK Reykjavík, nam 4,7 milljónum króna á síðasta ári, samkvæmt nýbirtum ársreikningi tískukeðjunnar. Viðskipti innlent 30. ágúst 2018 06:00
50 ár frá vígslu Norræna hússins í Reykjavík Pétur H. Ármannsson arkitekt segir það hafa verið mikil tímamót að einn af meisturum byggingarlistar á 20. öld hafi verið fenginn til að vinna verkefni á Íslandi. Það sé ómetanlegt að eiga svona hús. Innlent 24. ágúst 2018 06:00
Óformlegur stíll Körfuboltamaðurinn og KR-ingurinn Kristófer Acox heldur á vit ævintýranna á næstu dögum þegar hann flytur til Frakklands. Lífið 23. ágúst 2018 11:00