66°Norður og Fischersund hönnuðu ilmvatn innblásið af íslenskri útilykt 66°Norður og ilmhúsið Fischersund hafa sameinað krafta sína og skapað ilmheim innblásinn af íslenskri útilykt. Þetta áhugaverða samstarf verður opinberað á HönnunarMars, sem fer fram um helgina og verður formlega sett á morgun. Tíska og hönnun 18. maí 2021 16:25
Tölum um gæði Nú er hann kominn, boðberi nýsköpunar og frjórrar hugsunar. HönnunarMars er farinn af stað þrettánda árið í röð. Hann er nokkurs konar uppskeruhátíð hinna skapandi greina. Að því tilefni vill stjórn Arkitektafélags Íslands stuðla að aukinni umræðu um gæði í arkitektúr. Skoðun 18. maí 2021 10:31
Fjölskylduvænir viðburðir á HönnunarMars í ár Nú er HönnunarMars að fara að breiða úr sér um allan bæ með fjölda viðburða af öllu tagi. Yfir 80 viðburði má finna á dagskránni í ár. Tíska og hönnun 17. maí 2021 18:01
HönnunarMars breiðir úr sér um alla borg HönnunarMars fer fram í þessari viku og má búast við því að íslensk hönnun taki yfir stórhöfuðborgarsvæðið næstu daga. Tíska og hönnun 17. maí 2021 11:01
„Búin að gráta nokkrum sinnum í þessu ferli“ Soffía Dögg Garðarsdóttir tók í gegn setustofuna á áfangaheimilinu Brú lokaþættinum af Skreytum hús. Tíska og hönnun 16. maí 2021 10:00
Innávið - Útskriftarverkefni fatahönnunarnema LHÍ frumsýnt Í kvöld frumsýnum við hér á Vísi útskriftarmyndband fatahönnunarnema frá Listaháskóla Íslands. Myndin verður einnig til sýningar á útskriftarsýningu nemenda. Tíska og hönnun 14. maí 2021 20:00
Þessi hlutu viðurkenningar á FÍT-verðlaununum í ár FÍT verðlaunin 2021 voru afhent rétt í þessu í rafrænu streymi og var sýnt frá viðburðinum í beinni útsendingu hér á Vísi. Verðlaunin eru á vegum Félags Íslenskra teiknara og eru afhent í tuttugasta skipti í ár. Tíska og hönnun 14. maí 2021 17:30
FÍT verðlaunin 2021 afhent í streymi Í dag verður tilkynnt hverjir hljóta verðlaun í FÍT Keppninni 2021. Félag íslenskra teiknara stendur fyrir FÍT keppninni ár hvert þar sem bestu verk grafískrar hönnunar eru verðlaunuð. Tíska og hönnun 14. maí 2021 15:01
Skreytum hús: Orðlausar yfir breytingunni á áfangaheimilinu Í lokaþættinum af þessari þáttaröð af Skreytum hús, fékk Soffía Dögg Garðarsdóttir tækifæri til þess að leggja góðu verkefni lið og taka í gegn setustofu á áfangaheimili á vegum Samhjálpar. Tíska og hönnun 12. maí 2021 08:00
Híbýlaauður - Samtal í streymi frá Norræna húsinu Frá 13 til 15 í dag verður beint streymi frá málþinginu Híbýlaauður sem fram fer í Norræna húsinu. Viðburðurinn er hluti af HönnunarMars, sem fer fram í næstu viku, 19. til 23. maí. Tíska og hönnun 11. maí 2021 11:25
Daði og Árný fara yfir það hvernig þau gerðu vélmennin og búningana Þann 20. maí stígur Daði Freyr ásamt Gagnamagninu á sviðið í Ahoy-höllinni í Rotterdam og flytja þau lagið 10 Years fyrir Íslands hönd í Eurovision. Lífið 10. maí 2021 14:31
Mikill áhugi á Svansvottuðum íbúðum Fyrstu Svansvottuðu fjölbýlishúsin á íslenskum markaði eru risin í Urriðaholti. Samstarf 10. maí 2021 13:11
Heilaga þrenningin fyrir heilbrigða húð Þegar valin er húðrútína þarf að taka inn í jöfnuna hvernig húðin er og hvort það séu einhver vandamál til staðar. Tíska og hönnun 9. maí 2021 09:01
Einn stofnenda Vans látinn Paul Van Doren, einn stofnenda skó- og fatamerkisins Vans, lést í gær. Hann var níræður. Lífið 8. maí 2021 20:37
Stofan gjörbreytt með ljósu parketi og hvítum gardínum „Mér finnst þetta bara æði, ég er mjög sæl með þetta,“ sagði Valgerður Helga eftir að hún hafði fengið að sjá breytinguna á stofunni sinni í síðasta þætti af Skreytum hús. Tíska og hönnun 8. maí 2021 12:01
Sigga Heimis í hönnunarkennslu í HR Iðnhönnuðurinn Sigga Heimis var fengin til að kenna hönnun í vél- og orkutæknifræði við iðn- og tæknifræðideild Háskólans í Reykjavík. Lífið 8. maí 2021 09:01
Sara Dögg innanhússhönnuður selur útsýnisíbúðina Fagurkerinn og innanhúshönnuðurinn Sara Dögg Guðjónsdóttir hefur sett á sölu íbúðina sína í Naustabryggju í Reykjavík. Tíska og hönnun 5. maí 2021 12:00
Gyðjan fer úr því að hanna glamúrvörur í að framleiða tæki Líkamsmeðferðarstofan The House of Beauty fagnar þriggja ára afmæli með glæsilegum tilboðspakka. Stofan er vinsæll viðkomustaður meðal þeirra sem vilja bæta bæði líkamlegt form og heilsu. Lífið samstarf 5. maí 2021 08:50
Skreytum hús: „Mér finnst stofan hafa stækkað“ „Mér finnst svo gaman af öllu sem þú ert með uppi á veggjum, sagði Soffía Dögg Garðarsdóttir þegar hún heimsótti Valgerði Helgu fyrst. Tíska og hönnun 5. maí 2021 08:01
Drífðu þig út hvernig sem viðrar Netverslun vikunnar á Vísi er útivistarfyrirtækið ZO•ON. Samstarf 4. maí 2021 13:26
Ráðinn listrænn stjórnandi hjá H:N Magnús Hreggviðsson hefur verið ráðinn til H:N Markaðssamskipta sem listrænn stjórnandi. Viðskipti innlent 3. maí 2021 13:30
Arkitektarnir sem selja íslenska ull um allan heim „Ég fór til föðurömmu minnar, Katrínar Gunnarsdóttur, á hverjum laugardegi í mörg ár frá því að ég var um það bil níu ára. Þá gekk ég frá Álfheimum í Efstastundið til hennar, sat hjá henni í litla eldhúsinu hennar og við prjónuðum saman með útvarps-gufuna í bakgrunninu. Amma eldaði saltfisk með hamsatólg í hádeginu, brauðsúpu með rúsínum eða rabbabaragraut í eftirmat og bakaði svo vöfflur klukkan þrjú,“ segir Kristín Brynja Gunnarsdóttir arkitekt og annar eigandi fyrirtækisins Einrúm um aðdragandann að því að Einrúmbandið varð til. Atvinnulíf 3. maí 2021 07:01
Skreytum hús: Barnaherbergi breytt í unglingaherbergi Jóhann Ingimarsson fékk draumaherbergið sitt í síðasta þætti af Skreytum hús. Jóhann er níu ára gamall og þráði ekkert heitar en að fá alvöru leikjastól og LED-ljósaborða í svefnherbergið sitt. Tíska og hönnun 2. maí 2021 12:00
Hægt að fá sítt hár á örfáum mínútum Það er allt í tísku í hárgreiðslum og háralitum núna fyrir útskriftir, veislur og vorið og það er líka hægt að verða síðhærður á fimm mínútum með því að nota hárlengingar. Tíska og hönnun 30. apríl 2021 14:31
Svona er aðstaðan í Sky lagoon baðlóninu á Kársnesi Á morgun opnar nýtt baðlón á höfuðborgarsvæðinu og Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari Vísis kíkti við þar í dag og myndaði aðstöðuna. Lífið 29. apríl 2021 19:17
Svona var klömbruhleðsla notuð til að gera aðstöðu baðlónsins í Kársnesi Baðlónið Sky Lagoon á Kársnesi verður opnað á föstudag en baðlónið á að skapa 110 ný störf. Tíska og hönnun 28. apríl 2021 12:31
Skreytum hús: „Ég hélt að ég myndi aldrei fá svona herbergi“ Í nýjasta þættinum af Skreytum hús fá áhorfendur að fylgjast með breytingu á strákaherbergi. Það er óhætt að fullyrða að hann Jóhann Ingimarsson, 9 ára, er dásamlegasti viðmælandi sem sést hefur í þessum þáttum. Lífið 28. apríl 2021 08:25
Mathöll í Pósthúsið: „Þetta verður veisla og nautn fyrir öll skynfærin“ „Við erum búnir að vera í viðræðum við húseigendur í yfir þrjú ár og núna loksins er þetta að verða að veruleika,“ segir athafnamaðurinn og hönnuðurinn Leifur Welding í viðtali við Vísi. Viðskipti innlent 27. apríl 2021 14:42
Hönnuðu töskur úr gömlum 66°Norður sjófatnaði Fimm stúlkur úr Verzlunarskóla Íslands hönnuðu töskur úr notuðum og gömlum 66°Norður sjófatnaði. Um var að ræða skólaverkefni en útkoman heppnaðist svo vel að töskurnar verða í sölu í verslunum 66°Norður. Tíska og hönnun 27. apríl 2021 08:00