Arkitektahönnuð íbúð með stórbrotnu útsýni í Vesturbænum Við Fálkagötu í Vesturbænum er falleg arkitektahönnuð 86,6 fermetra íbúð til sölu. Eignin er í eigu Helga Steinars Helgasonar arkitekts sem hefur búið sér einstaklega fallegt heimili. Ásett verð fyrir eignina er 84,9 milljónir. Lífið 16. nóvember 2023 13:33
Verða sængur og koddar viðriðin næsta Met Gala? Fyrsta mánudag maí mánaðar koma stjörnurnar árlega saman í glæsilegum klæðnaði í tilefni af viðburðinum Met Gala, sem er gjarnan talinn stærsti tískuviðburður ársins. Tíska og hönnun 13. nóvember 2023 13:30
Strákastemning á Boozt og nýr vöruflokkur fyrir golfgaura Boozt býður upp á frábært úrval af flottum herrafatnaði frá ólíkum vörumerkjum. Strákarnir þurfa ekki að hafa áhyggjur af því að týnast í frumskógi valkosta á vefnum, Boozt þekkir sína menn og veit hve mikils þeir meta skilvirkni og einfaldleika þegar þeir versla. Lífið samstarf 13. nóvember 2023 13:04
„Góður stíll hefur ekkert að gera með pening“ Athafnakonan, töffarinn og ofurskvísan Anna Margrét Jónsdóttir hefur alltaf kunnað að meta góð efni enda er hún alin upp af saumakonu. Hún segir stílinn sinn lítið hafa breyst í gegnum tíðina þó að fataskápurinn búi ekki yfir jafn mörgum löðrandi kynþokkafullum flíkum og áður en hefur engin boð og bönn í tískunni. Anna Margrét er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Tíska og hönnun 11. nóvember 2023 11:30
Hönnunarperla úr smiðju HAF-hjóna til sölu Við Sólvallagötu í Reykjavík stendur yfirmáta sjarmerandi íbúð í húsi sem byggt var árið 1944. Íbúðin var endurhönnuð af fyrri eigendum, Haf-hjónunum Karitas Sveinsdóttur og Hafsteini Júlíussyni, árið 2018 á afar glæsilegan máta. Lífið 10. nóvember 2023 15:54
Edda, Loftpúðinn og Pítsustund fengu hönnunarverðlaun Hönnunarverðlaun Íslands voru veitt í kvöld, tíunda árið í röð. Veitt voru verðlaun fyrir vöru ársins, stað ársins, verk ársins og bestu fjárfestingu í hönnun auk heiðursverðlauna. Lífið 9. nóvember 2023 21:59
Nýr landsliðsbúningur frumsýndur Ísland leikur í fyrsta sinn í nýjum landsliðsbúningi þegar kvennalandsliðið í körfubolta mætir Rúmeníu ytra á fimmtudaginn. Körfubolti 6. nóvember 2023 15:00
Lee Stafford fagnar tímamótum! Vinsæla hárvörumerkið Lee Stafford hefur verið leiðandi í heimi hárumhirðu og lengi þekkt fyrir nýstárlegar vörur sínar og sérfræðiþekkingu. Lee Stafford sjálfur hefur lagt mikinn metnað á sínum ferli í að þróa góðar mótunarvörur sem auðvelda fólki að skapa skemmtilegar greiðslur og eiga hamingjusamari hárdaga. Lífið samstarf 6. nóvember 2023 08:50
„Einu sinni var ég svo blankur að ég átti ekki fyrir mat“ „Mamma sendi mér styrkinn úr lánasjóðnum í umslagi með pósti. Hún pakkaði peningunum inn í álpappír,“ segir Eyjólfur Pálsson stofnandi Epal þegar hann rifjar upp námsárin sín í Danmörku. Atvinnulíf 5. nóvember 2023 08:00
Tískan á Airwaves: Hatarar, óvænt fataskipti og dansvænn klæðnaður Dags B Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves hófst með pompi og prakt síðastliðinn fimmtudag þar sem fjöldinn allur af fjölbreyttum hópi tónlistarunnenda kom saman. Tónlist 5. nóvember 2023 07:00
„Smá hávær án hávaða, smá sexí á óvæntan hátt“ Klæðskerinn, textílhönnuðurinn og fatahönnuðurinn Ása Bríet Brattaberg lærði fatahönnun í virta listaháskólanum Central Saint Martins í London og er nú nýflutt til Parísar þar sem hún stundar mastersnám í fatahönnun með sérþekkingu í prjóni. Ása Bríet hefur komið víða að í tískuheiminum en hún er viðmælandi í Tískutali. Tíska og hönnun 4. nóvember 2023 11:31
Hátíðarlína innblásin af drottningu blómanna Hátíðarlína Hildar Yeoman kom út í dag en hún er partur af tónlistarhátíðinni Icelandic Airwaves. Línan nefnist In the name of the rose og segir hönnuðurinn, Hildur vera yfir sig hrifna af útkomunni. Lífið 3. nóvember 2023 18:02
Gunnhildur Edda ráðin framkvæmdastjóri Handverks og hönnunar Stjórn Handverks og hönnunar hefur ákveðið að ráða Gunnhildi Eddu Guðmundsdóttur í starf framkvæmdastjóra sjálfseignarstofnunarinnar. Gunnhildur Edda tekur við starfinu af Sunnevu Hafsteinsdóttur. Viðskipti innlent 3. nóvember 2023 13:33
Hjálpaði heilmikið að aftengja sjálfsvirðið frá vinnunni „Förðun er svo skemmtileg, við getum alltaf þrifið hana af ef við erum ekki sátt með það sem við gerðum,“ segir förðunarfræðingurinn Sunna Björk sem er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. Tíska og hönnun 3. nóvember 2023 07:01
Icelandair frumsýnir nýjan einkennisfatnað Flugfélagið Icelandair tók nýjan einkennisfatnað í notkun í dag. Breytingin er í takt við samfélagslegar breytingar og liðkaðar reglur félagsins sem voru kynntar árið 2019. Fólk getur valið hvernig það klæðist óháð kyni. Lífið 1. nóvember 2023 20:50
Covid eitt það besta sem kom fyrir ferilinn „Ég var alltaf að stelast í förðunardótið hennar mömmu í æsku og læsti mig inni á baði tímunum saman að leika mér með það,“ segir förðunarfræðingurinn Sunna Björk, sem er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. Tíska og hönnun 31. október 2023 07:00
Jakob Helgi og Stella selja 170 milljóna glæsihús í Garðabæ Jakob Helgi Bjarnason, framkvæmdastjóri Modulus, og eiginkona hans, Bryndís Stella Birgisdóttir, innanhúshönnuður, hafa sett glæsilegt parhús við Stígprýði 4 í Garðabæ til sölu. Ásett verð fyrir eignina er 169,9 milljónir. Lífið 30. október 2023 13:23
Eftirminnilegast að klæðast fjögurra milljón krónu pels Árni Páll Árnason, jafnan þekktur sem rapparinn Herra Hnetusmjör, hefur gaman að því að standa út í tískunni, er óhræddur við að fara eigin leiðir og sækir mikinn tískuinnblástur til hiphop-sins vestanhafs. Herra Hnetusmjör er viðmælandi í Tískutali. Tíska og hönnun 28. október 2023 11:31
Velkominn, vetur konungur Nú er rétti tíminn til að huga að hlýjum úlpum enda er vetur konungur farinn að minna á sig víða um land. Icewear býður upp á breytt úrval af úlpum á mjög góðu verðbili. Lífið samstarf 28. október 2023 09:03
Glóð um jólin til styrktar Konukoti Nýr íslenskur hönnunargripur, Glóð, var kynntur með viðhöfn í Smiðsbúðinni á Geirsgötu í gær. Um er að ræða kertastjaka sem verður seldur til styrktar Konukoti, neyðarskýli fyrir húsnæðislausar konur. Lífið 27. október 2023 13:41
„Varð að treysta því að það sem ég elskaði að gera væri nóg“ „Ég hef ekki litið til baka í eina sekúndu,“ segir listræni förðunarfræðingurinn Sunna Björk Erlingsdóttir sem ákvað að leggja allt í listsköpunina og treysta því að það færi með hana í rétta átt. Menning 27. október 2023 09:30
Nýfarinn að þora út í fullum skrúða heima á Selfossi Sigurður Ragnarsson, Siggi Ragnars, er einn litríkasti rútubílstjóri landsins - í orðsins fyllstu merkingu. Hann mætir til vinnu í jakkafötum í öllum regnbogans litum á hverjum degi. Við hittum Sigga í Íslandi í dag í gær og fórum með honum á rúntinn. Lífið 26. október 2023 11:21
Björgvin Ingi og Eva selja hönnunarparadís í Akrahverfinu Björgvin Ingi Ólafsson, meðeigandi og sviðsstjóri Deloitte Consulting á Íslandi, og eiginkona hans Eva Halldórsdóttir, lögmaður og eigandi LLG Lögmenn, hafa sett fallegt raðhús við Byggakur 1 í Garðabæ til sölu. Ásett verð fyrir eignina er 187,5 milljónir. Lífið 25. október 2023 15:10
Eigandi Air Atlanta selur verðlaunahús í Kópavogi Stefán Eyjólfsson, einn af eigendum flugfélagsins Air Atlanta, og eiginkona hans Bergþóra Tómasdóttir, hafa sett glæsilegt hús sitt við Kleifakór 20 í Kópavogi á sölu. Lífið 23. október 2023 14:14
„Mér fannst ég vera algjörlega besti starfsmaður í heimi“ „Mér fannst ég vera algjörlega besti starfsmaður í heimi. Það gekk svo vel. En einn daginn bankaði stjórnarformaðurinn upp á heima hjá mér og ég var rekin,“ segir Björg Ingadóttir og skellihlær. Atvinnulíf 23. október 2023 07:30
Thomas Frank hrifinn af íslenskum útivistarfatnaði Thomas Frank, knattspyrnustjóri Brentford í ensku úrvalsdeildinni, er augljóslega hrifinn af íslenskri fatahönnun frá 66°Norður. Hann klæddist jakkanum Öxi frá merkinu á hliðarlínunni í gær þar sem hann stýrði knattspyrnuliðinu Brentford gegn Burnley í Lundúnum. Lífið 22. október 2023 18:28
„Það skín af fólki þegar það er sátt með sig“ Tónlistarkonan og Eurovisionfarinn Diljá Pétursdóttir tjáir sig gjarnan í gegnum klæðaburð. Hún segir stíl sinn endurspegla eigið hugarástand hverju sinni og tók U-beygju í tískunni um átján ára aldur. Diljá Pétursdóttir er viðmælandi í Tískutali. Tíska og hönnun 21. október 2023 11:31
„Farðu vel með það sem þú átt frekar en að kaupa meira og meira” „Við viljum vera mótvægi við offramleiðslu á skóm og fatnaði og leggja áherslu á gæði. Það er allt önnur upplifun af því að panta vöru í sófanum heima í gegnum skjá, en að koma í verslun, fá persónulega þjónustu og handleika vöruna sem þú hefur áhuga á,” segir Matthildur Leifsdóttir stofnandi verslunarinnar 38 þrep sem fagnar í dag 30 ára afmæli, en verslunin hefur frá upphafi verið rekin á Laugavegi. Lífið 19. október 2023 17:07
Hannað hér – en sigrar heiminn Hvern hefði órað fyrir því að íslenskir eikarvaðfuglar gætu flogið svo víða? Eða að íslenskt geimhagkerfi yrði til þess að tengja saman milljónir manna? Eða að íslenskt grjót yrði eftirsóknarvert í nytjahluti. Einhverja – en þó fæsta. Skoðun 18. október 2023 11:30
Hannaði sófa úr ónothæfum töskum Hönnuðurinn og plötusnúðurinn Rebekka Ashley fer skapandi og óhefðbundar leiðir í sinni listsköpun og lætur efniviðinn ekki fara til spillis. Hún er viðmælandi í þættinum Kúnst og ræðir þar meðal annars um hvernig hún hannaði sófa úr ónothæfum tölvutöskum. Menning 17. október 2023 07:00