Nýtt afbrigði kórónuveirunnar dreifist hratt um Afríku Alls hafa greinst um 3,5 milljónir tilvika af COVID-19 í Afríku og 88 þúsund hafa látist. Á síðustu vikum hefur bæði smitum og dauðsföllum fjölgað hratt. Heimsmarkmiðin 29. janúar 2021 12:10
Aukin fjármögnun frá einkageiranum mikilvæg fyrir uppbyggingu í kjölfar heimsfaraldurs Áskoranir tengdar COVID-19 og djúpstæð efnahags- og félagsleg áhrif heimsfaraldursins á þróunarríki voru ofarlega á baugi á árlegum tveggja daga fjarfundi kjördæma Norðurlanda og Eystrasaltsríkja hjá fjölþjóðlegum þróunarbönkum Heimsmarkmiðin 28. janúar 2021 20:47
Berjast þarf fyrir hverju einasta barni í heiminum 117 milljónir barna í heiminum þurfa á mannúðaraðstoð að halda til að lifa af árið 2021. Flest þeirra búa í Jemen eða um tæplega 11 milljón börn. Heimsmarkmiðin 28. janúar 2021 11:58
Flestir telja loftslagsbreytingar fela í sér neyðarástand Tveir af hverjum þremur telja að loftslagsbreytingar feli í sér neyðarástand og flýta verði aðgerðum til að bregðast við loftslagsvánni. Heimsmarkmiðin 27. janúar 2021 10:45
Íslensk fyrirtæki á útboðsþingi Sameinuðu þjóðanna Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, áréttaði mikilvægi alþjóðasamvinnu á tímum heimsfaraldurs á tveggja daga rafrænu útboðsþingi Sameinuðu þjóðanna sem hófst í morgun. Sjö íslensk fyrirtæki taka þátt í þinginu og kynna vörur sínar og þjónustu fyrir innkaupadeildum Sameinuðu þjóðanna. Heimsmarkmiðin 26. janúar 2021 10:45
Ævar Þór Benediktsson fyrsti sendiherra UNICEF á Íslandi „Þetta er mikill heiður og ég mun gera mitt allra besta til að standa undir nafni sem sendiherra UNICEF á Íslandi," sagði Ævar Þór Benediktsson en hann hefur helgað feril sinn börnum. Heimsmarkmiðin 25. janúar 2021 09:05
Bandaríkin á ný til liðs við WHO og Parísarsamninginn Ákvörðun fyrrverandi Bandaríkjaforseta um að segja skilið við Alþjóðaheilbrigðisstofnunina hefur verið snúið við. Heimsmarkmiðin 22. janúar 2021 10:23
Úganda: Lögð drög að valdeflingu kvenna í Buikwe héraði Vinnustofa um stefnumótandi áætlun um efnahagslega valdeflingu kvenna var haldin í síðustu viku í Buikwe héraði í Úganda. Ísland styður verkefnið. Heimsmarkmiðin 21. janúar 2021 10:21
Guðlaugur Þór á ráðherrafundi um samspil matvæla, orku og loftslagsbreytinga Guðlaugur Þór utanríkis og þróunarsamvinnuráðherra sagði Íslendinga leggja áherslu á stuðning við loftslagstengd þróunarverkefni á ráðherrafundi í dag. Heimsmarkmiðin 20. janúar 2021 18:06
Árið helgað baráttu gegn nauðungarvinnu barna Einu barni af hverjum tíu er þrælað út við hættuleg störf, samkvæmt gögnum frá Alþjóða vinnumálastofnuninni (ILO). Heimsmarkmiðin 20. janúar 2021 10:24
Fjárfesting í menntun barna forgangsmál Talið er að hægt verði með nægilegu fjármagni að koma í veg fyrir að 136 milljónir barna glati tækifærum sínum til menntunar. Heimsmarkmiðin 19. janúar 2021 14:00
Skólar loka í Malaví – 25% COVID-19 sýna jákvæð Lazarus Chakwera forseti Malaví tilkynnti um lokun skóla í ávarpi til þjóðarinnar í gær til að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar. Heimsmarkmiðin 19. janúar 2021 09:10
Úganda: Allt stefnir í yfirburðasigur Museveni Fyrstu tölur benda til yfirburðasigurs Yoweri Museveni í forseta- og þingkosningum sem standa nú yfir í Úganda. Heimsmarkmiðin 15. janúar 2021 11:12
Malaví: Þriggja daga þjóðarsorg og lýst yfir neyðarástandi Smitum vegna kórónuveirunnar og dauðsföllum hefur fjölgað hratt í Malaví síðustu daga. Forseti landsins hefur lýst yfir neyðarástandi og þriggja daga þjóðarsorg. Heimsmarkmiðin 14. janúar 2021 12:14
Grænn múr rís yfir þvera Afríku Íbúar Afríku gróðursetja tré og skapa ræktunarland þvert yfir Sahel svæðið. Rúmlega 1800 milljarðar íslenskra króna söfnuðust í vikunni til stuðnings verkefninu. Heimsmarkmiðin 13. janúar 2021 10:15
„Heilu vistkerfin að hverfa fyrir framan nefið á okkur“ Aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir fjölbreytni lífríkisins að hruni komið. Ein milljón tegunda sé í útrýmingarhættu og heilu vistkerfin að hverfa. Heimsmarkmiðin 12. janúar 2021 11:58
Ísland aðili að áskorun um fjölmiðlafrelsi í Úganda Ísland hefur gerst aðili að tveimur yfirlýsingum þar sem skorað er á stjórnvöld í Úganda, að tryggja öryggi blaðamanna þar í aðdraganda kosninga Heimsmarkmiðin 11. janúar 2021 13:47
Úganda: Áhyggjur af versnandi stöðu mannréttinda í aðdraganda kosninga Skrifstofa mannréttindafulltrúa Sameinuðu þjóðanna segir mörg dæmi um brot á mannréttindum í Úganda í aðdraganda kosninga sem munu fara fram í vikunni. Heimsmarkmiðin 11. janúar 2021 11:13
Starfsfólk í heilbrigðis- og umönnunarstörfum heiðrað á árinu 2021 Sameinuðu þjóðirnar helga árið 2021 meðal annars heilbrigðis- og umönnunarstarfsfólki, friði og trausti og stefna á að útrýma barnavinnu. Heimsmarkmiðin 7. janúar 2021 14:11
Ekkert lát á ofbeldisverkum gegn blaðamönnum Á árinu 2020 voru 50 blaðamenn myrtir. Í skýrslu Fréttamanna án landamæra kemur fram að í 84 prósentum tilvika hafi blaðmennirnir sem féllu í fyrra verið vísvitandi skotmark. Heimsmarkmiðin 6. janúar 2021 15:49
Stuðningur við Króatíu vegna jarðskjálftanna Fjárstuðningur utanríkisráðuneytisins nýtist við neyðaraðstoð Rauða krossins í kjölfar jarðskjálfta í Króatíu. Heimsmarkmiðin 5. janúar 2021 15:01
Rúmlega tíu milljónir barna við hungurmörk Óttast er um velferð rúmlega tíu mílljóna barna í fimm heimshlutum. Mikil þörf á mannúðaraðstoð vegna yfirvofandi hungursneyðar. Heimsmarkmiðin 4. janúar 2021 11:05
Viðbótarframlag vegna neyðarinnar í Jemen 40 milljónum verður veitt til neyðar- og matvælaaðstoðar í Jemen þar sem neyðarástand ríkir. Heimsmarkmiðin 31. desember 2020 09:49
„Ár prófrauna, harmleikja og tára“ António Guterres, aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir kolefnisjafnvægi fyrir árið 2050 helsta baráttumál samtakanna á næsta ári. Heimsmarkmiðin 29. desember 2020 11:20
Skortur á framlögum bitnar á flóttafólki í Úganda Niðurskurður fjárstyrkja til flóttafólks hefst í febrúar á næsta ári. Þá fær flóttafólk í Úganda aðeins 60 prósent af fullum stuðningi. Heimsmarkmiðin 23. desember 2020 12:21
UNICEF vill tryggja að öll lönd hafi jafnan aðgang að bóluefni Eitt af stóru verkefnum Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) að tryggja að öll lönd hafi jafnan aðgang að bóluefnum. Heimsmarkmiðin 22. desember 2020 14:22
Malaví „land ársins“ hjá The Economist Tímaritið The Economist hefur útnefnd Malaví land ársins. Viðurkenninguna fær Malaví fyrir að „endurvekja lýðræðið í landi sem þekkt er fyrir einræðistilburði.“ Heimsmarkmiðin 21. desember 2020 11:12
Framhald á samstarfi við orkusjóð Alþjóðabankans Ísland fjármagnar stöðu jarðhitasérfræðings hjá orkusjóði Alþjóðabankans. Framhald verður á samstarfinu til fjögurra ára. Heimsmarkmiðin 18. desember 2020 14:18
Efla kennslu í vísindum við framhaldsskóla í Buikwe Skrifað var undir samninga í morgun um framkvæmdir til að efla menntun í vísindum og upplýsingatækni í Úganda. Fulltrúar sendiráðs Íslands í Kampala voru viðstaddir. Heimsmarkmiðin 17. desember 2020 12:47
Utanríkisráðuneytið styrkir verkefni Hjálparstarfs kirkjunnar í Eþíópíu Utanríkisráðuneytið styrkir verkefni í Eþíópíu er varða loftslagsmál, lífsviðurværi sjálfsþurftarbænda og valdeflingu stúlkna í samstarfi við Hjálparstarf Kirkjunnar. Heimsmarkmiðin 16. desember 2020 10:56