Subway-deild karla

Subway-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Grindvíkingar unnu framlenginguna 18-3

    Grindvíkingar unnu sinn fjórða leik í röð í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld þegar liðið sótti tvö stig í Borgarnes en Grindavík þurfti framlengingu til að vinna Skallagrímsliðið 95-80.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Nám og bolti í borginni eilífu

    Eitt mesta efni í íslenskum körfubolta spilar körfubolta í Róm á Ítalíu. Hann segir borgina heillandi, matinn frábæran og liðið hans komst nýlega í úrslitakeppni bestu unglingaliða Evrópu.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Stórskytturnar sameinaðar - hafa skorað 1757 þrista saman

    Magnús Þór Gunnarsson samdi í gær við Skallagrím og mun klára tímabilið með Borgnesingum í Domninos-deild karla í körfubolta. Með þessu sameinast tvær af bestu þriggja stiga skyttum úrvalsdeildar karla frá upphafi en fyrir hjá liðinu er Páll Axel Vilbergsson.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Samrýnd og hittin systkini

    Systkinin Tómas Heiðar Tómasson og Bergþóra Holton Tómasdóttir eru bestu þriggja stiga skytturnar í Dominos-deildunum í körfubolta en engir leikmenn hafa hitt betur úr langskotunum í fyrri hlutanum.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Snæfellsstúlkur slógu við KR-piltum árið 2014

    Karlalið KR vann 95 prósent deildarleikja á árinu en var samt ekki með hæsta sigurhlutfall íslenskra körfuboltaliða í deildarleikjum ársins. Snæfellskonur settu nýtt met á árinu 2014 með því að vinna 27 af 28 deildarleikjum sínum.

    Körfubolti