Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Keflavík 85-88 | Toppliðið með sigur í rosalegum leik Keflavík vann dramatískan sigur á Haukum í Dominos-deild karla í kvöld, en framlengja þurfti leikinn. Lokatölur urðu 88-85 eftir að staðan eftir venjulegan leiktíma hafi verið 75-75. Körfubolti 15. janúar 2016 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Tindastóll 81-76 | Stjarnan í toppbaráttuna Stjarnan vann dramatískan sigur á Tindastóli þar sem úrslitin réðust á lokasekúndunum. Körfubolti 15. janúar 2016 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - KR 73-81 | Verðskuldaður sigur hjá meisturunum Þórsarar voru einfaldlega skrefinu eftir á í naumu tapi gegn KR á heimavelli í kvöld en Íslandsmeistararnir í KR leiddu frá fyrstu mínútu leiksins. Körfubolti 15. janúar 2016 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Snæfell 93-76 | Öruggur sigur á þunnskipuðum Hólmurum Fáskipað lið Snæfells náði ekki að halda í við spræka Njarðvíkinga í öruggum sigri Njarðvíkur í Ljónagryfjunni í kvöld. Körfubolti 14. janúar 2016 21:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - FSu 106-72 | Mikilvæg stig baráttuglaðra ÍR-inga ÍR sá til þess að nýliðar FSu sitja enn í fallsæti í Domino's-deild karla. Körfubolti 14. janúar 2016 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Grindavík 71-81 | Grindavík slapp fyrir horn og vann í framlengingu Grindvíkingar sóttu tvö stig á Egilsstaði í kvöld eftir tíu stiga sigur á heimamönnum í Hetti eftir framlengdan leik, 81-71. Heimamenn voru ótrúlega nálægt því að vinna sinn annan sigur í röð. Körfubolti 14. janúar 2016 20:15
Sigmundur rétt missti af því að dæma hjá Herði Axel Íslenski FIBA-dómarinn Sigmundur Már Herbertsson er enn á ferð um Evrópu að dæma á vegum FIBA Europe en Njarðvíkingurinn hefur staðið sig vel með flautuna í vetur. Körfubolti 13. janúar 2016 16:00
Keflavík flaug í undanúrslit Topplið Dominos-deildar karla var ekki í neinum vandræðum með gömlu kempurnar í B-liði Njarðvíkur í kvöld. Körfubolti 12. janúar 2016 21:08
Á einhver úlpu fyrir Kanann hjá Grindavík? Chuck García vanmat aðeins íslenska veturinn og mætti til lands í þunnum leðurjakka. Körfubolti 12. janúar 2016 10:30
Daði Lár farinn til Keflavíkur Keflavík fékk liðsstyrk í Dominos-deild karla í kvöld er Daði Lár Jónsson ákvað að yfirgefa Garðabæinn og fara Reykjanesbrautina til Keflavíkur. Körfubolti 11. janúar 2016 21:14
Úrslit kvöldsins í bikarkeppni KKÍ Þrjú lið tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum í bikarkeppni KKÍ, Powerade-bikarnum. Körfubolti 11. janúar 2016 20:58
„Moby Dick“ á sakaskrá og kemur ekki til Njarðvíkur Michael Craig gengur ekki í raðir Njarðvíkinga sem verða því Kanalausir í Bikarleiknum í vesturbænum í kvöld. Körfubolti 11. janúar 2016 15:36
Körfuboltakvöld: „Má ekkert segja?" Dómararnir í leik Snæfells og Hauka á fimmtudaginn voru mikið til umræðu, en fjöldi tæknivilla voru dæmdar sem menn voru missáttir við. Körfubolti 10. janúar 2016 12:00
Körfuboltakvöld: "Kemur varla frá stjórninni þar sem formaðurinn er eiginmaður hennar" Í lok hvers þáttar af Körfuboltakvöldi er ávallt gripið til framlengingar, en fyrsti þáttur ársins af Körfuboltakvöldi fór fram á föstudagskvöldið þar sem þeir Hermann Hauksson og Kristinn Friðriksson voru spekingar. Körfubolti 10. janúar 2016 08:00
Körfuboltakvöld: "Craion er besti leikmaðurinn í deildinni" Stjarnan vann KR með minnsta mun, 74-73, í Dominos-deild karla í gærkvöldi, en hún var afar áhugaverð viðureign Al'lonzo Coleman og Michael Craion undir körfunni. Körfubolti 9. janúar 2016 20:30
Arnþór Freyr í Stjörnuna Arnþór Freyr Guðmundsson er genginn í raðir Stjörnunnar í Dominos-deild karla, en hann lék með Tindastól fyrri hluta deildarinnar. Hann fór svo þaðan vegna fjárhagsaðstæðna Tindastóls. Körfubolti 9. janúar 2016 19:41
Körfuboltakvöld: Sjáðu troðsluna mögnuðu og öll tilþrifin hjá Carberry í gær Tobin Carberry var gjörsamlega frábær í fyrsta sigri Hattar í Dominos-deildinni þetta tímabilið, en Höttur vann sjö stiga sigur á Njarðvík í gær, 86-79. Körfubolti 9. janúar 2016 14:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Stjarnan 73-74 | Fyrsta tap KR á heimavelli í tvö ár Stjarnan vann ótrúlegan sigur á KR eftir æsilegar lokasekúndur í vesturbænum í kvöld. Körfubolti 8. janúar 2016 21:45
Var troðsla tímabilsins á Egilstöðum í kvöld? | Myndband Tobin Carberry átti frábæran leik í kvöld þegar Höttur tryggði sér fyrsta sigur sinn í Domino´s deild karla í körfubolta á tímabilinu. Körfubolti 8. janúar 2016 20:53
Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Njarðvík 86-79 | Fyrsti sigur Hattar kom á móti Njarðvík Hattarmenn lönduðu langþráðum fyrsta sigri sínum í Domino´s deild karla á tímabilinu þegar þeir unnu sjö stiga heimasigur á Njarðvíkingum, 86-79 á Egilsstöðum í kvöld. Körfubolti 8. janúar 2016 20:15
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Þór Þorl. 91-83 | Tveggja turna tal hjá Keflvíkingum Keflvíkingar halda sínu skriði í Domino´s deild karla í körfubolta en liðið vann átta stiga sigur á Þór úr Þorlákshöfn í kvöld, 91-83, í fyrstu umferð nýs árs. Körfubolti 7. janúar 2016 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - ÍR 79-68 | Sigurganga Stólanna heldur áfram á nýju ári Tindastólsmenn fögnuðu sínum þriðja sigri í röð í Domino´s deild karla þegar þeir unnu 11 stiga heimasigur á ÍR í kvöld, 79-68. Körfubolti 7. janúar 2016 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - FSu 85-94 | Baráttuglaðir Selfyssingar tóku stigin tvö í Röstinni Baráttuglaðir Selfyssingar náðu að hefna fyrir tapið í fyrstu umferðinni og sækja stigin tvö í 94-85 sigri á Grindavík í Röstinni í kvöld en FSu náði forskotinu í upphafi seinni hálfleiks og hélt því allt til loka leiksins. Körfubolti 7. janúar 2016 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Haukar 79-65 | Snæfell vann í endurkomu Pálma Snæfellingar unnu fjórtán stiga sigur á kanalausum Haukum, 79-65, í Stykkishólmi í kvöld í fyrstu umferð nýs árs í Domino´s deild karla í körfubolta. Körfubolti 7. janúar 2016 20:45
Frumsýningu Odds og "Moby Dick" frestað um einn dag | Höttur-Njarðvík á morgun Leikur Hattar og Njarðvíkur í tólfu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta sem fara átti fram í kvöld hefur verið frestað um einn sólarhring. Körfubolti 7. janúar 2016 14:50
Erlendu leikmennirnir fá oft flugvélaveikina á leiðinni til Íslands Síðari hluti tímabilsins í Domino's-deild karla hefst í kvöld. Nýir og öflugir Bandaríkjamenn gætu sett svip sinn á deildina og breytt landslaginu fyrir baráttuna á báðum endum töflunnar, sem gæti orðið hörð. Körfubolti 7. janúar 2016 06:00
Craion: Ég get spilað betur Besti leikmaður fyrri hluta Dominos-deildar karla, KR-ingurinn Michael Craion, var hógvær eftir að hafa tekið við verðlaunum sínum. Körfubolti 5. janúar 2016 15:30
Craion og Helena best fyrir jól | Myndir KR-ingurinn Michael Craion og Haukakonan Helena Sverrisdóttir voru nú hádeginu valin bestu leikmenn fyrri hluta Dominos-deildanna. Körfubolti 5. janúar 2016 12:45
Þjálfari Grindavíkur reiður: Þetta er íþróttahús en ekki „menningarhús“ Grindvíkingar halda þrettándagleði í Röstinni þegar meistaraflokkur karla á að æfa degi fyrir leik. Körfubolti 4. janúar 2016 09:45
Arnþór yfirgefur Stólana „vegna fjárhagsaðstæðna“ Arnþór Freyr Guðmundsson hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Tindastól í Dominos-deild karla í körfubolta. Körfubolti 4. janúar 2016 08:45