Guðmundur áfram hjá Keflavík Körfuboltamaðurinn Guðmundur Jónsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Keflavík. Körfubolti 9. maí 2016 16:30
Sigurður hættur með Snæfell: Kominn í viðræður við nokkur lið Körfuboltamaðurinn Sigurður Þorvaldsson hefur ákveðið að yfirgefa Snæfell og er hann kominn í viðræður við önnur lið á stórhöfuðborgarsvæðinu. Körfubolti 7. maí 2016 14:17
Haukur Helgi: Kem klárlega út sem sterkari leikmaður og einstaklingur Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Njarðvíkur, var kjörinn besti leikmaður Dominos-deildar karla. Körfubolti 6. maí 2016 15:51
Helena: Þarf hjálp við að fá systur mína yfir Helena Sverrisdóttir var kjörinn besti leikmaður Dominos-deildar kvenna í lokahófi KKÍ í dag. Körfubolti 6. maí 2016 15:38
Helena og Haukur Helgi valin bestu leikmenn tímabilsins Helena Sverrisdóttir og Haukur Helgi Pálsson komu bæði heim úr atvinnumennsku fyrir nýlokið tímabil og í dag voru þau kosin bestu leikmenn tímabilsins í Domino´s deildunum. Körfubolti 6. maí 2016 14:22
Daníel búinn að fá tvö ný þjálfarastörf á stuttum tíma Daníel Guðni Guðmundsson er ekki bara nýráðinn þjálfari úrvalsdeildarliðs Njarðvíkur í karlakörfuboltanum því hann hefur einnig tekið að sér annað þjálfarastarf á síðustu dögum. Körfubolti 5. maí 2016 21:30
Óvenjulegur uppstigningardagur fyrir Einar Árna Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Þórs í Þorlákshöfn og 18 ára landsliðs karla, er heima á Íslandi á uppstigningardegi í ár en það hefur ekki gerst oft undanfarin fjórtán ár. Körfubolti 5. maí 2016 14:30
Íslandsvinir vilja fá Hauk Helga til Danmerkur og Svíþjóðar Landsliðsmaðurinn hefur mörg járn í eldinum en hann er samningslaus eftir eina leiktíð í Njarðvík. Körfubolti 5. maí 2016 10:02
Pétur og Viðar verða áfram með Tindastólsliðinu Unglingalandsliðsmennirnir Pétur Birgisson og Viðar Ágústsson verða báðir áfram með Tindastól í Domino´s deildinni í körfubolta en þeir eru í hópi átta ungra leikmanna sem hafa gert samning um að spila áfram með Stólunum á næsta tímabili. Körfubolti 4. maí 2016 11:00
Maciej kominn til Þorlákshafnar Leikur undir stjórn síns gamla þjálfara hjá nýju félagi. Körfubolti 3. maí 2016 07:52
Í fyrsta sinn má sjá Fannar skamma í Fannar skammar | Myndband Sjáðu sérfræðing Dominos-Körfuboltakvölds fara hamförum í einum vinsælasta dagskrárlið vetrarins. Íslenski boltinn 2. maí 2016 12:30
Þrjú gulltímabil í röð Karlalið KR og kvennalið Snæfells tryggðu sér bæði þriðja Íslandsmeistaratitilinn í röð á Ásvöllum í vikunni en bæði afrekuðu meira í vetur en árin á undan. Körfubolti 30. apríl 2016 07:00
Það small allt saman hjá okkur KR varð Íslandsmeistari í körfubolta þriðja árið í röð eftir sigur á Haukum í gær. KR vinnur því tvöfalt í ár og er óumdeildur risi í íslenskum körfubolta. Helgi Már Magnússon fékk fullkominn endi á ferilinn. Körfubolti 29. apríl 2016 07:00
„Þetta er eitt lélegasta skot sem við höfum séð“ | Sjáðu miðjuskot Fannars Fannar Ólafsson, einn af sérfræðingum í Domino's Körfuboltakvöldi, var í Schenker-höllinni í kvöld þegar KR-ingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn þriðja árið í röð eftir sigur á Haukum. Körfubolti 28. apríl 2016 23:40
Íslandsmeistarasyrpa | Myndband KR-ingar urðu í kvöld Íslandsmeistarar þriðja árið í röð eftir 14 stiga sigur, 70-84, á Haukum í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvígi Domino's deildar karla í körfubolta. Körfubolti 28. apríl 2016 23:19
Sjáðu KR-inga taka við Íslandsbikarnum | Myndband KR varð í kvöld Íslandsmeistari í 15. sinn í sögu félagsins eftir sigur á Haukum, 70-84, í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvígi Domino's deildar karla í körfubolta. Körfubolti 28. apríl 2016 23:11
Sjáðu heiðursmyndbandið fyrir Helga Má | Myndband Helgi Már Magnússon lék væntanlega sinn síðasta leik á ferlinum í kvöld þegar KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með 14 stiga sigri, 70-84, á Haukum í Schenker-höllinni. Körfubolti 28. apríl 2016 22:55
Brynjar: Markmiðið var alltaf að ná í þann þriðja í röð "Maður er bara í ákveðnu spennufalli núna og maður á kannski eftir að átta sig á þessu,“ segir Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR, eftir leikinn við Hauka í kvöld. Körfubolti 28. apríl 2016 22:37
Helgi er núna ánægður með bróður sinn: Ferillinn hefði ekki getað endað betur "Þetta er bara æðislegt og ég hefði ekki getað ímynda með mér betri endir á ferlinum,“ segir Helgi Már Magnússon, leikmaður KR, eftir leikinn en Helgi hefur nú formlega lagt skóna á hilluna. Körfubolti 28. apríl 2016 22:33
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - KR 70-84 | KR Íslandsmeistari þriðja árið í röð Titillinn er enn einu sinni kominn í Vesturbæinn. Körfubolti 28. apríl 2016 20:45
Hermann hefur bullandi trú á oddaleik Fjórði leikurinn í úrslitaeinvígi Domino's-deildar karla á milli KR og Hauka fer fram í kvöld. KR fær þá annað tækifæri til þess að lyfta bikarnum en Hermann Hauksson sérfræðingur býst við mjög jöfnum leik. Körfubolti 28. apríl 2016 06:00
Erik Olson hættur með FSU en verður áfram á Íslandi Bandaríkjamaðurinn Erik Olson hefur ákveðið að hætta þjálfun FSu en hann hefur verið með liðið undanfarin fjögur ár. Olson er ekki á förum frá Íslandi, allavega ekki strax. Körfubolti 27. apríl 2016 16:47
Frábær endasprettur Skallagríms og sæti í Domino's deildinni tryggt Skallagrímur leikur í Domino's deild karla á næsta tímabili eftir eins árs fjarveru. Skallarnir unnu Fjölni, 75-91, í oddaleik um sæti í efstu deild í Dalhúsum í kvöld. Körfubolti 26. apríl 2016 21:15
Körfuboltakvöld: Hlynur Bærings var oft að hrósa honum Finnur Atli Magnússon var hetja Hauka í gær þegar hann tryggði liðinu framlengingu með því að jafna metin á síðustu sekúndu venjulegs leiktíma. Körfubolti 26. apríl 2016 17:00
"Leyfið þeim bara að spila" | Umræða um dómgæslu í körfuboltakvöldinu í gær Kjartan Atli Kjartansson, Fannar Ólafsson og Kristinn Geir Friðriksson voru í Körfuboltakvöldinu í gærkvöldi sem var sent út beint frá DHL-höllinni þar sem fram fór þriðji leikur KR og Hauka í úrslitaeinvígi Domino´s deild karla. Körfubolti 26. apríl 2016 14:30
KR-ingar klikkuðu á titilleik í fyrsta sinn í 27 ár KR-ingar náðu ekki að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn á heimavelli í gærkvöldi því Haukar komu í DHL-höllina og minnkuðu muninn í 2-1 í úrslitaeinvígi liðanna í Domino´s deild karla í körfubolta. Körfubolti 26. apríl 2016 13:00
Ótrúlega nálægt því að skora úr miðjuskoti í jakkafötunum | Myndband Kristinn Geir Friðriksson, einn af sérfræðingum Körfuboltakvöldsins, tók þátt í Domino´s skotleiknum milli þriðja og fjórða leikhluta í leik KR og Hauka í DHL-höllinni í gærkvöldi. Körfubolti 26. apríl 2016 12:30
Sjáðu magnaða flautukörfu Finns | Myndband Finnur Atli Magnússon tryggði Haukum framlengingu gegn KR í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í kvöld þegar hann setti niður þriggja stiga skot í þann mund sem venjulegur leiktími rann út. Körfubolti 25. apríl 2016 23:35
Ívar: Kári gæti spilað oddaleikinn Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, segir mögulegt að Kári Jónsson verði með í oddaleiknum gegn KR á laugardaginn, ef af honum verður. Körfubolti 25. apríl 2016 22:23
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Haukar 77-79 | Mögnuð endurkoma Hauka spillti sigurgleðinni Haukar opnuðu einvígið á ný með ótrúlegum tveggja stiga sigri á KR í DHL-höllinni í kvöld en KR leiðir 2-1 í úrslitaeinvíginu eftir leik kvöldsins. Körfubolti 25. apríl 2016 21:45