Ingi Þór um skíðaferð Ívars: „Strákunum finnst þetta óvirðing við sig“ Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, er ekki kátur með að þjálfari Hauka hafi pantað sér skíðaferð þegar liðin eiga að mætast. Körfubolti 27. febrúar 2017 12:30
Ívari finnst umfjöllunin um skíðaferðina ósanngjörn: Eins og ég sé glæpamaður að flýja afbrot Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, skrifar í kvöld pistil á Facebook-síðu sína þar sem hann gagnrýnir þá umfjöllun sem ferð hann erlendis á skíði hefur fengið á fjölmiðlum undanfarna daga. Körfubolti 26. febrúar 2017 20:30
Körfuboltakvöld: ÍR-ingar líta ekkert smá vel út Sérfræðingar Körfuboltakvölds ræddu spilamennsku ÍR og stemminguna sem myndast hefur í Breiðholtinu í undanförnum leikjum en ÍR-ingar eru í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppninni. Körfubolti 26. febrúar 2017 06:00
Körfuboltakvöld: Framlengingin | "Þetta er gjörsamlega galin ákvörðun hjá Ívari“ Það er alltaf hart tekist á þegar komið er í framlenginguna í Körfuboltakvöldi. Á því var engin undantekning á föstudagskvöldið á Stöð 2 Sport. Körfubolti 25. febrúar 2017 23:30
Körfuboltakvöld: Skítabragð sem er stórhættulegt Sérfræðingar Körfuboltakvölds ræddu brot sem dæmt var á Sherrod Wright í leik Keflavíkur og Hauka á fimmtudaginn en þeir voru sammála um að þetta væri skítabragð sem ætti ekki heima inn á vellinum. Körfubolti 25. febrúar 2017 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 80-81 | Meistararnir kreistu fram sigur Jón Arnór Stefánsson tryggði KR nauman sigur á Njarðvík, 80-81, þegar liðin mættust í 19. umferð Domino's deildar karla í kvöld. Körfubolti 24. febrúar 2017 22:45
Óvíst hvort Ívar stýrir Haukum gegn Snæfelli vegna skíðaferðar Ekki er víst hvort Ívar Ásgrímsson stýri Haukum gegn Snæfelli í Domino's deild karla eftir viku. Körfubolti 24. febrúar 2017 17:19
Skýrsla Kidda Gun: Smurð vél + Ghettó Hooligans = Banvænn samruni Kristinn Geir Friðriksson, körfuboltasérfræðingur 365, fer yfir leik ÍR og Þórs frá Akureyri í nítjándu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta sem fór fram í Seljaskólanum í gær. Körfubolti 24. febrúar 2017 11:15
Sebrahestarnir úr vesturbænum oft hátíðarmatur í Ljónagryfjunni Njarðvíkingar fá tækifæri til að hitamæla liðið í kvöld þegar liðið fær Íslands- og bikarmeistara KR í heimsókn í Ljónagryfjuna í Njarðvík. Körfubolti 24. febrúar 2017 07:00
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Þór Þ. 83-76 | Fjórði sigur Stólanna í röð Tindastóll vann sinn fjórða leik í röð í Domino's deild karla þegar liðið bar sigurorð af Þór Þ. í kvöld, 83-76. Körfubolti 23. febrúar 2017 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Grindavík 80-88 | Þjálfaralausir Hólmarar töpuðu enn einum leiknum Snæfell bíður enn eftir sínum fyrsta sigri í Domino's deild karla í vetur en í kvöld tapaði liðið, 80-88, fyrir Grindavík á heimavelli. Körfubolti 23. febrúar 2017 22:45
Hrafn: Á ég að rífa fólk niður í viðtölum? Hrafn Kristjánsson segir að það hafi greinilega verið eitthvað að hjá bandaríska leikmanni Stjörnunnar í kvöld. Körfubolti 23. febrúar 2017 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 76-68 | Mikilvægur sigur hjá Keflvíkingum gegn lánlausum Haukum Keflvíkingar unnu mikilvægan sigur á Haukum í Dominos-deild karla í körfuknattleik í kvöld. Haukar sitja því áfram í fallsæti en Keflvíkingar náðu í tvö mikilvæg stig í baráttunni um 4.sætið. Körfubolti 23. febrúar 2017 22:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Þór Ak. 100-78 | Sjötti heimasigur Breiðhyltinga í röð ÍR vann sinn sjötta heimaleik í röð þegar liðið fékk Þór Ak. í heimsókn í kvöld. Lokatölur 100-78, ÍR í vil. Körfubolti 23. febrúar 2017 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Skallagrímur 83-80 | Dramatískur Stjörnusigur í háspennuleik Stjarnan slapp með skrekkinn og Skallagrímur varð af tveimur afar mikilvægum stigum. Körfubolti 23. febrúar 2017 21:45
Tóti setti í túrbógírinn: „Hann var óaðfinnanlegur“ Þórir Guðmundur Þorbjarnason fór á kostum fyrir KR í Reykjavíkurslagnum á móti ÍR. Körfubolti 22. febrúar 2017 11:30
"Er alveg hættur að skilja þetta lið“ Eftir að hafa komist alla leið í lokaúrslit í fyrra berjast Haukar núna fyrir lífi sínu í Domino's deild karla. Körfubolti 21. febrúar 2017 23:00
Framlenging í Körfuboltakvöldi: "Það þýðir ekki að gefa eitthvað út um jólin og bakka svo núna“ Hermann Hauksson skaut fast á Kristinn Friðriksson í Domino´s-Körfuboltakvöldi í gær. Körfubolti 21. febrúar 2017 16:45
Hundrað prósent leikur Viðars var ekki alveg hundrað prósent | Myndband Viðar Ágústsson átti frábæran leik með Tindastól á Sauðárkróki í gærkvöldi þegar Stólarnir unnu 23 stiga sigur á Stjörnunni í mikilvægum leik í toppbaráttu Domino´s deildar karla. Körfubolti 21. febrúar 2017 13:00
Fljótari en allir að ná hundrað sigrum Sunnudagskvöldið var sannkallað tímamótakvöld fyrir Finn Frey Stefánsson, þjálfara KR-inga, en hann vann þá sinn hundraðasta leik sem þjálfari á Íslandsmóti karla. Hann varð um leið sigursælasti þjálfari KR frá upphafi í úrvalsdeild og bætti met Benedikts og Inga. Körfubolti 21. febrúar 2017 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Stjarnan 92-69 | Stólarnir upp í 2. sætið eftir stórsigur Liðin í öðru og þriðja sæti Domino's-deTindastóll lyfti sér upp í 2. sæti Domino's deildar karla eftir öruggan 92-69, sigur á Stjörnunni í lokaleik 18. umferðar í kvöld.ildar karla eigast við í hörkuleik á Sauðárkróki í kvöld. Körfubolti 20. febrúar 2017 22:00
Hrafn hefur náð í þrefalt fleiri stig á móti KR en á móti Stólunum Tindastóll tekur á móti Stjörnunni í kvöld í lokaleik 18. umferðar Domino´s deildar karla í körfubolta en leikurinn verður i beinni á Stöð 2 Sport í kvöld. Körfubolti 20. febrúar 2017 15:30
Skýrsla Kidda Gun: Logi hafði hugrekkið sem Hauka skorti Kristinn Geir Friðriksson fellir sinn dóm eftir að hafa fylgst með leik Hauka og Njarðvíkur í gærkvöldi. Körfubolti 20. febrúar 2017 09:30
Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Snæfell 122-119 | Magnús hetja Borgnesinga í ótrúlegum leik Magnús Þór Gunnarsson var hetja Skallagríms þegar liðið bar sigurorð af Snæfelli, 122-119, í 18. umferð Domino's deildar karla í kvöld. Körfubolti 19. febrúar 2017 22:30
Umfjöllun: Grindavík - Keflavík 85-92 | Annar sigurinn undir stjórn Friðriks Inga Keflavík fer vel af stað undir stjórn Friðriks Inga Rúnarssonar en í kvöld sóttu þeir sigur í Grindavík, 85-92, í 18. umferð Domino's deild karla. Körfubolti 19. febrúar 2017 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Þór Ak. 73-68 | Þorlákshafnarbúar unnu Þórsslaginn Þórsarar úr Þorlákshöfn unnu nafna sína frá Akureyri, 73-68, þegar liðin mættust í 18. umferð Domino's deildar karla í kvöld. Körfubolti 19. febrúar 2017 21:45
Leik lokið og viðtöl: Haukar - Njarðvík 73-78 | Vandræði Hauka aukast enn Vandræði Hauka í Domino's deild karla aukast enn en í kvöld tapaði liðið fyrir Njarðvík á heimavelli, 73-78, í kvöld. Körfubolti 19. febrúar 2017 21:45
Umfjöllun og viðtöl: KR - ÍR 95-73 | KR-ingar aftur á sigurbraut KR-ingar komust aftur í toppsæti deildarinnar með öruggum sigri á ÍR á heimavelli í kvöld en varnarvinna KR þegar líða tók á leikinn skilaði að lokum sigrinum. Körfubolti 19. febrúar 2017 21:45
Fannar skammar: Af hverju ertu í brjóstahaldara? Dagskrárliðurinn „Fannar skammar“ var á sínum stað í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudaginn. Körfubolti 19. febrúar 2017 10:00
Hiti í Framlengingunni: Vandamálið eru dómararnir sem halda að þeir séu rosalega góðir Framlengingin er fastur liður í Domino's Körfuboltakvöldi en þar takast sérfræðingar þáttarins um fimm málefni. Körfubolti 19. febrúar 2017 06:00