Snorri Steinn: Ekki sáttur með leikinn þegar á heildina er litið Valur vann sjö marka sigur á nýliðum HK 32-25. Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var þó ekki í skýjunum með frammistöðu Vals. Sport 12. október 2021 21:59
Eina með Gaupa: Bjargvættur handboltans í Eyjum veðjaði á heimafólkið Guðjón Guðmundsson verður með reglulegan dagskrárlið í Seinni bylgjunni í vetur og í gær var frumsýnd nýjasta Eina innslagið hans Gaupa þar sem hann ræddi við Magnús Bragason, hótelstjóra og bjargvætt handboltans í Vestmannaeyjum. Handbolti 12. október 2021 11:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 28-30 | Gestirnir unnu í æsispennandi leik Deildarmeistarar Hauka tóku á móti Stjörnunni í Olís-deild karla í kvöld. Lokatölur 30-28 gestunum úr Garðabæ í vil í hörkuleik. Handbolti 11. október 2021 21:15
Þjálfari Gróttu eftir grátlegt tap: „Djöfull langar mig að blóta“ Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, var vægast sagt ósáttur með eins marks tap sinna manna gegn Fram í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Leiknum lauk með 24-23 sigri gestanna. Handbolti 11. október 2021 20:15
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Fram 23-24 | Gestirnir unnu nauman sigur á Seltjarnarnesi Fram kom sér upp í fjórða sæti Olís deildar karla eftir eins marks sigur á Gróttu 24-23 í Hertz-höllinni fyrr í kvöld. Grótta er enn án stiga eftir fyrstu þrjár umferðir deildarinnar. Handbolti 11. október 2021 19:30
Stjörnumenn spila sinn fyrsta deildarleik í 24 daga í kvöld Stjarnan er eitt af þremur liðum í Olís deild karla í handbolta með fullt hús stiga. Ólíkt hinum tveimur þá hefur Stjarnan aðeins spilað einn leik. Garðbæingar tvöfalda þá tölu í Hafnarfirðinum í kvöld. Handbolti 11. október 2021 15:31
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Afturelding 24-26 | Fyrsti sigur Aftureldingar á tímabilinu Afturelding sótti sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar að liðið heimsótti Selfyssinga í Set-höllina í Olís-deild kara í kvöld. Lokatölur 26-24, en Selfyssingar hafa nú tapað þrem af fyrstu fjórum leikjum sínum. Handbolti 10. október 2021 22:56
Halldór Jóhann: „Við spiluðum bara lélegan seinni hálfleik“ Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, var eðlilega svekktur eftir tveggja marka tap sinna manna gegn Aftureldingu. Honum fannst vanta upp á meira framlag frá fleiri leikmönnum þegar átt er við lið sem er jafn gott og Afturelding. Handbolti 10. október 2021 21:44
„Eðlilegt að gefa rautt spjald þó að mér finnist brotið sem slíkt ekki gróft“ Rúnar Kárason, leikmaður ÍBV í Olís-deild karla í handbolta, var eðlilega ánægður með sigur liðsins gegn KA. Liðið hefur nú unnið alla þrjá leiki sína í upphafi tímabils. Handbolti 10. október 2021 19:04
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KA 35-31 | ÍBV með fullt hús stiga eftir sigur á KA ÍBV lyfti sér á topp Olís-deildarinnar með góðum fjögurra marka sigri gegn KA í dag, 35-31. Handbolti 10. október 2021 17:42
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Valur 19-30 | Valur ekki í vandræðum með nýliða Víkings Valur vann sannfærandi ellefu marka sigur á Víking 19-30. Víkingur byrjaði leikinn betur en eftir að Valur komst yfir um miðjan fyrri hálfleik var aldrei spurning hvort liðið myndi vinna leikinn. Handbolti 9. október 2021 17:03
Rafmagnslaust í Víkinni síðustu tólf mínútur leiksins Valur vann ellefu marka sigur á Víkingi 19-30. Víkingur byrjaði leikinn betur en eftir að Valur fór að finna leiðir til að koma boltanum framhjá Jovan Kukobat, markmanni Víkings, þá varð leikurinn auðveldur fyrir Íslands og bikarmeistarana. Handbolti 9. október 2021 16:10
Umfjöllun og viðtöl: HK - FH 25-29 | FH-ingar höfðu betur gegn HK HK tók á móti FH í 3. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. HK byrjaði betur en missti FH frá sér og tapaði með 4 mörkum. Lokatölur 29-25. Handbolti 7. október 2021 22:35
Sebastian: Nenni ekki að tala um reynsluleysi, þetta var bara hugsunarleysi Sebastian Alexanderson, þjálfari HK í handbolta, var allt annað en sáttur eftir 4 marka tap á móti FH er liðin mættust í Kórnum í kvöld. FH leiddi leikinn nánast frá upphafi. Lokatölur 29-25. Handbolti 7. október 2021 21:47
Stefán og Ásgeir Örn hituðu upp fyrir umferð vikunnar í Olís deild karla Stefán Árni Pálsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson fóru yfir komandi þriðju umferð í Olís deild karla í handbolta í sérstökum aukaþætti af Seinni bylgjunni sem finna má hér inn á Vísi. Handbolti 7. október 2021 15:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Selfoss 31-22| Haukar rúlluðu yfir Selfyssinga Haukar rúlluðu yfir Selfyssinga sem voru afar andlausir og litu út fyrir að hafa takmarkaðan áhuga á að veita Haukum mótspyrnu.Yfirburðir Hauka voru það miklir að það var orðið ljóst í hálfleik hvert stigin tvö færu. Haukar unnu á endanum níu marka sigur 31-22. Handbolti 5. október 2021 22:03
Halldór Jóhann: Það verður sárt að horfa á leikinn aftur Selfoss átti aldrei möguleika gegn Haukum á Ásvöllum í kvöld. Haukar unnu leikinn með níu mörkum 31-22. Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfoss, var afar svekktur með liðið sitt eftir leik. Sport 5. október 2021 21:49
Erlingur: Urðum að ná jafnvægi í sóknarleikinn „Það er alltaf skemmtilegt og gott að ná að sigra,“ sagði Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV eftir nauman sigur sinna manna á FH í Olís-deild karla í dag. Handbolti 3. október 2021 15:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - FH 26-25 | Eyjamenn höfðu betur gegn Hafnfirðingum í hörkuleik ÍBV vann í dag nauman sigur á FH í Olís-deild karla í handbolta. Eyjamenn reyndust sterkari aðilinn á lokakaflanum og lönduðu að lokum eins marks sigri, 26-25. Handbolti 3. október 2021 15:44
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 28-25 | Fram mætir Val í bikarúrslitum Fram er komið í úrslit í Coca-Cola bikarsins eftir sigur á Stjörnunni í æsispennandi leik á Ásvöllum. Lokatölur 28-25 og það er því Fram sem mætir Val í úrslitaleiknum. Handbolti 1. október 2021 23:04
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Valur 21-32| Valur í bikarúrslit eftir frábæran seinni hálfleik Íslandsmeistarar Vals eru komnir í bikarúrslit eftir sigur á Aftureldingu 21-32. Dúndur seinni hálfleikur hjá Val gerði það að verkum að þeir unnu sannfærandi ellefu marka sigur og mæta annað hvort Fram eða Stjörnunni í úrslitum Coca Cola bikarsins. Handbolti 1. október 2021 20:28
FH-ingar í 75 prósent allra leikja í Olís deildinni á tíu daga tímabili FH-ingar spiluðu á Selfossi í gærkvöldi og þeir spila tvo leiki til viðbótar á næstu dögum. Það fer aðeins einn leikur fram á næstu níu dögum þar sem FH er ekki að spila. Handbolti 29. september 2021 15:01
Færeyingurinn í Fram mætir „þykkari“ til leiks og byrjar frábærlega Tuttugu og tveggja ára gamall Færeyingur hefur skorað tuttugu mörk í fyrstu tveimur leikjum Fram á Olís deild karla á tímabilinu. Seinni bylgjan fór yfir frammistöðu hans. Handbolti 29. september 2021 11:31
Einar Sverrisson: „Gátum ekki farið að bjóða upp á frammistöðu eins og á móti Fram aftur“ Einar Sverrisson, leikmaður Selfoss, var virkilega sáttur með 27-23 sigur liðsins gegn FH í Olís-deild karla í kvöld. Einar skoraði átta mörk fyrir Selfyssinga, en viðurkennir að leikur liðsins hafi ekki verið upp á marga fiska á upphafsmínútum leiksins. Handbolti 28. september 2021 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - FH 27-23 | Frábær markvarsla lagði grunninn að sigri heimamanna Selfoss vann góðan fjögurra marka sigur á FH í kvöld, lokatölur 27-23. Segja má að markvarsla heimamanna hafi lagt grunn að sigri kvöldsins. Handbolti 28. september 2021 21:15
Meiddist við að taka vítakast: „Hef aldrei séð þetta áður“ Ekki er algengt að menn meiðist við að taka vítakast en það gerðist samt í leik Fram og Selfoss í Olís-deild karla í síðustu viku. Handbolti 28. september 2021 13:31
Halldór Harri: Sex marka tap gaf ekki rétta mynd af leiknum HK tapaði í annað skiptið fyrir Val í september. Leikurinn einkenndist af miklum varnarleik beggja liða. Valur vann leikinn með sex mörkum 17-23. Halldór Harri Kristjánsson, þjálfari HK, var svekktur með úrslitin eftir leik. Sport 26. september 2021 18:03
Get ekki útskýrt afhverju þeir gerðu ekki betur Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var svekktur með jöfnunarmark Hauka undir lok leiks liðanna í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Afturelding átti síðustu sókn leiksins en klukkan rann út og leiknum lauk því með 26-26 jafntefli. Handbolti 24. september 2021 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Haukar 26-26 | Jafnt í hörkuleik í Mosfellsbæ Afturelding og Haukar gerðu jafntefli í 2. umferð Olís-deildar karla í kvöld er liðin mættust í Mosfellsbæ. Lokatölur 26-26. Handbolti 24. september 2021 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Selfoss 29-23 | Sanngjarn sigur gegn þunnskipuðum Selfyssingum Fram unnu öruggan sex marka sigur á Selfoss á heimavelli í 2. umferð Olís deildar karla. Lokatölur 29-23, en leikurinn var fyrsti deildarleikur Selfoss þetta tímabilið og þrátt fyrir gott gengi í evrópukeppni EHF í síðustu viku áttu þeir erfitt uppdráttar strax frá fyrstu mínútu. Handbolti 23. september 2021 22:34