Enn álög á Cleveland | Patriots reif sig í gang Cleveland Browns vann sinn fyrsta leik í langan tíma fyrir viku síðan og liðið spilaði frábærlega í gær. Það dugði þó ekki til því liðið tapaði framlengingu gegn Oakland, 45-42. Sport 1. október 2018 09:30
Griffen biðst afsökunar Varnarmaður Minnesota Vikings, Everson Griffen, er enn á geðsjúkrahúsi og sendi frá sér yfirlýsingu í gær fyrir leik Vikings og LA Rams. Sport 28. september 2018 22:00
Goff stórkostlegur í skotsýningu í Los Angeles LA Rams hefur farið frábærlega af stað í NFL-deildinni og unnið alla fjóra leiki sína í upphafi leiktíðar. Í nótt vann lögðu Hrútarnir lið Minnesota Vikings, 38-31, í stórkostlegum leik. Sport 28. september 2018 09:30
Fyrstu konurnar til þess að lýsa NFL-leik saman Leikur LA Rams og Minnesota Vikings annað kvöld verður sögulegur því í fyrsta skipti munu konur lýsa saman leik í NFL-deildinni. Sport 26. september 2018 22:45
Stökk út úr sjúkrabílnum á leið á geðsjúkrahús Besti varnarmaður Minnesota Vikings, Everson Griffen, mun hvorki fá að æfa né spila með liðinu fyrr en hann hefur farið í sálfræðimat og tekið á sínum málum. Hegðun hans síðustu vikur hefur verið mjög furðuleg. Sport 26. september 2018 15:30
Heimilislaus í London tíu ára gamall en kominn í NFL-deildina Saga breska NFL-leikmannsins Efe Obada er engri lík en hann spilaði sinn fyrsta leik í deildinni um síðustu helgi og sló í gegn. Sport 25. september 2018 22:45
Leikmaður Vikings hótaði að skjóta mann á liðshótelinu Besti varnarmaður Minnesota Vikings, Everson Griffin, spilaði ekki með liðinu um nýliðna helgi er Víkingunum var slátrað af Buffalo Bills. Þjálfari liðsins, Mike Zimmer, sagði að Griffen hefði ekki spilað af persónulegum ástæðum. Sport 25. september 2018 15:00
Allt í rugli hjá Steelers sem vann samt leik Það hefur mikið gengið á utan vallar hjá Pittsburgh Steelers í vetur en í nótt náði liðið að þjappa sér saman inn á vellinum og vinna sinn fyrsta leik á tímabilinu. Sport 25. september 2018 09:30
Gronk vildi frekar hætta en spila fyrir Detroit Besti innherji í sögu NFL-deildarinnar, Rob Gronkowski hjá New England, hefur staðfest að félagið reyndi að skipta honum til annars félags í sumar. Sport 24. september 2018 22:45
Nýjasta ofurstjarna NFL-deildarinnar gisti í blokk í Mosfellsbæ fyrir ári síðan Formaður meistaraflokksráðs kvenna hjá Aftureldingu hafði ekki hugmynd um að milljarðamæringur væri að gista frítt í herbergi heima hjá honum síðasta sumar. Sport 24. september 2018 13:00
Mahomes sló met Manning | New England tapaði aftur Það var enginn skortur á óvæntum úrslitum í NFL-deildinni í gær og undrabarnið Patrick Mahomes heldur áfram að skrifa söguna upp á nýtt. Sport 24. september 2018 10:00
Skeindi sér á boltanum og kastaði honum svo upp í stúku | Myndband Isaiah Crowell, fyrrum leikmaður Cleveland og núverandi leikmaður NY Jets, sýndi af sér ótrúlega hegðun í nótt á sínum gamla heimavelli. Sport 21. september 2018 13:00
Frír bjór út um allt í Cleveland Stuðningsmenn Cleveland Browns fögnuðu langþráðum sigri í alla nótt og fengu líka frían bjór úr læstum skápum. Gleðin var við völd er skáparnir voru loksins opnaðir. Sport 21. september 2018 12:00
Allt á hvolfi í Cleveland eftir að liðið vann loksins leik Eftir 635 daga eyðimerkurgöngu kom loksins að því að Cleveland Browns vann leik í NFL-deildinni. Stuðningsmenn fögnuðu eins og liðið hefði unnið Super Bowl-leikinn er þeir skelltu NY Jets, 21-17. Sport 21. september 2018 07:31
Stuðningsmenn í NFL-deildinni eru snillingar | Sjáðu myndböndin Stuðningsmenn liða í NFL-deildinni eru engum líkir. Skiptir þá engu hvort það er fyrir leik eða í upphituninni fyrir leik. Sport 20. september 2018 23:15
Segja Maroon 5 troða upp í hálfleik Ofurskálarinnar Bandaríska sveitin Maroon 5 verður aðalnúmerið í hálfleik Ofurskálarinnar, úrslitaleik bandaríska fótboltans, í febrúar á næsta ári. Lífið 19. september 2018 19:12
Allt í upplausn hjá Steelers Það er ekki gæfulegt ástandið hjá NFL-liði Pittsburgh Steelers þessa dagana og virðist ríkja upplausn innan liðsins. Sport 19. september 2018 14:00
Brady sagður hafa fengið nóg af Belichick Í nýrri bók um líf þjálfara New England Patriots, Bill Belichick, er því haldið fram að leikstjórnandi liðsins, Tom Brady, hafi verið nálægt því að hætta hjá félaginu fyrr á árinu þar sem hann var orðinn þreyttur á kallinum. Sport 19. september 2018 12:30
Uber-bílstjóri kærir NFL-leikstjórnanda fyrir kynferðislega áreitni Jameis Winston, leikstjórnandi Tampa Bay Buccaneers í NFL-deildinni, gæti verið í vondum málum. Sport 19. september 2018 09:30
Birnirnir rifu Sjóhaukana í sig Önnur umferðin í NFL-deildinni kláraðist á Soldier Field í nótt þar sem Chicago Bears vann sannfærandi sigur, 24-17, á Seattle Seahawks. Sport 18. september 2018 07:30
Eru álög á Cleveland Browns? Það eru 632 dagar síðan NFL-lið Cleveland Browns vann síðast leik. Liðið er búið að fá tvö tækifæri til þess að vinna leik í vetur en klúður leikmanna Cleveland er eins og úr góðri lygasögu. Sport 17. september 2018 11:30
Lagði skóna á hilluna í hálfleik Eitt það ótrúlegasta sem hefur sést í íþróttum í háa herrans tíð átti sér stað í leik Buffalo Bills og LA Chargers í NFL-deildinni í gær. Hinn reyndi bakvörður Buffalo, Vontae Davis, lagði þá skóna á hilluna í hálfleik. Já, hann hætti bara í miðjum leik. Sport 17. september 2018 09:30
Hvað er að gerast í Kansas City? | Brady fékk á baukinn Besta liðið í upphafi leiktíðar í NFL-deildinni er lið Kansas City Chiefs sem er algjörlega óstöðvandi. Liðið skoraði 42 stig gegn Pittsburgh í nótt. Sport 17. september 2018 07:30
Á leið í fangelsi en fékk eins árs samning í NFL-deildinni Lífið í NFL-deildinni er oft á tíðum æði sérstakt eins og sést líklega best á því að maður sem er á leið í steininn var að skrifa undir samning við sterkt lið í deildinni. Sport 14. september 2018 23:30
NFL-stjarna hótaði að lemja blaðamann Besti útherji NFL-deildarinnar, Antonio Brown hjá Pittsburgh, hefur beðið íþróttafréttamann ESPN afsökunar á því að hafa hótað að lemja hann. Sport 14. september 2018 22:45
Sjáðu frábært innslag um komu Vikings til Íslands Fyrir rúmu ári síðan komu þrír leikmenn frá NFL-liði Minnesota Vikings til Íslands til þess að kynnast íslenskri mennningu og ekki síst til þess að fræðast frekar um Víkingaklappið. Sport 13. september 2018 22:45
Patriots veðjar á leikmann sem var ekki nógu góður fyrir lélegasta lið deildarinnar Það er útherjakrísa hjá stórliði New England Patriots í NFL-deildinni en liðið var aðeins með þrjá slíka í hóp í fyrstu leikviku. Liðið hefur því ákveðið að taka áhugaverða áhættu. Sport 12. september 2018 19:15
Tíu ára krakki hljóp inn á völlinn Leikur Miami Dolphins og Tennessee Titans í NFL-deildinni um síðustu helgi var aðeins fyrir þolinmóða því það tók um átta klukkutíma að klára leikinn. Sport 11. september 2018 19:30
Nýju þjálfararnir í NFL-deildinni töpuðu allir Fyrstu umferð NFL-tímabilsins lauk í gær með sannfærandi sigrum hjá liðum New York Jets og Los Angeles Rams. Tapliðin mættu bæði með nýja þjálfara inn í þetta tímabil en þetta var svo sannarlega ekki helgi nýju þjálfarana í NFL. Sport 11. september 2018 11:30
Kaepernick hrósaði leikmönnum fyrir að fara niður á hné Fyrsti stóri leikdagurinn í NFL-deildinni var í gær og margt áhugavert í gangi. Þar á meðal mótmæli leikmanna meðan þjóðsöngurinn er leikinn en þau eru ekki hætt þó svo eigendur liðanna reyni að koma í veg fyrir þau. Sport 10. september 2018 12:30