Dramadrottning NFL-deildarinnar auglýsir eftir hjálmi á Twitter Það hefur verið afar erfitt að vera NFL-leikmaðurinn Antonio Brown í haust í það minnsta ef maður spyr hann sjálfan. Sport 14. ágúst 2019 14:30
Fyrsti þáttur Hard Knocks er á Stöð 2 Sport í kvöld Það eru margir aðdáendur ameríska fótboltans búnir að bíða spenntir eftir Hard Knocks þáttunum í ár og í kvöld er sú bið loksins á enda. Sport 14. ágúst 2019 13:15
Tilraunin til að reyna eignast barn kostaði hann á endanum 218 milljónir NFL-deildin hafnaði í gær áfrýjun útherjans Golden Tate og leikmaður New York Giants þarf því að taka úr fjögurra leikja bann í upphafi tímabilsins. Sport 14. ágúst 2019 12:30
Trump vill sjá Kaepernick aftur í NFL Bandaríkjaforseti vill fá Colin Kaepernick aftur í NFL-deildinni, jafnvel þótt hann hafi harkalega gagnrýnt hann á sínum tíma. Sport 10. ágúst 2019 10:00
Hefur áhyggjur af rassasvita liðsfélaga síns Óvenjulegt vandmál er komið upp hjá liði Minnesota Vikings í NFL-deildinni þar sem einn nýliði liðsins glímir við óvenjumikla svitaframleiðslu. Sport 9. ágúst 2019 15:00
Spyrja sig að því hvernig NFL-stórstjarna gat fengið kalsár á fætur um mitt sumar Óvæntasta fréttamál ameríska fótboltans síðustu daga snýst í kringum fæturna á einum besta útherja NFL-deildarinnar. Sport 9. ágúst 2019 12:30
Spyrja hvernig fætur eins besta útherja NFL-deildarinnar geti litið svona út Ein athyglisverðustu félagsskipti sumarsins í NFL-deildinni í Bandaríkjunum var þegar útherjinn Antonio Brown fór frá Pittsburgh Steelers til Oakland Raiders. Sport 6. ágúst 2019 12:30
Brady fær nýjan samning sem gildir þar til hann verður 44 ára Leikstjórnandi New England Patriots verður hjá félaginu næstu árin þrátt fyrir að vera kominn á fimmtugsaldurinn. Sport 5. ágúst 2019 11:00
Sá fyrsti í sinni stöðu til að fá hundrað milljónir Bandaríkjadala NFL-leikmaðurinn Michael Thomas neitaði að mæta á æfingu á meðan það var ekki búið að ganga frá langtímasamningi við hann. Það borgaði sig því í dag gekk hann frá metsamningi við lið New Orleans Saints. Sport 31. júlí 2019 18:30
Var að reyna að eignast barn en féll þess í stað á lyfjaprófi Útherji New York Giants liðsins í NFL-deildinni er á leiðinni í leikbann eftir að hann féll á lyfjaprófi. Ástæðurnar eru allsérstakar og aðalástæðan fyrir því að hann hefur áfrýjað banni sínu. Sport 29. júlí 2019 10:00
Mætti til æfinga í brynvörðum bíl Leikmennirnir í ameríska fótboltanum eru að mæta til æfinga þessa daganna og það styttist óðum í NFL-tímabilið sem hefst í byrjun september. Sport 25. júlí 2019 23:30
Æfir sig fyrir tímabilið með því að grípa múrsteina Þegar þú ert einn sá besti í heimi í sinni grein þá þarftu oft að fara nýstárlegar leiðir við æfingar til að halda þér á toppnum. Sport 23. júlí 2019 22:30
NFL-leikmaður missti höndina en er þakklátur fyrir að vera á lífi Kendrick Norton var kominn alla leið í NFL-deildina og átti framtíðina fyrir sér. Hann spilar ekki í deildinni á næsta tímabili eða það sem eftir lifir æfi sínar. Sport 23. júlí 2019 11:00
Tom Brady hoppaði fram af kletti með sex ára dóttur sína Þetta átti að vera skemmtilegt stund hjá feðginum í sumarfríi en er orðið að miklu miklu meira. Geitin í NFL-deildinni þykir hafa farið heldur óvarlega í föðurhlutverkinu. Sport 23. júlí 2019 10:00
Ekkert enskt félag meðal fimm verðmætustu íþróttafélaga heims Forbes hefur gefið út árlegan lista sinn yfir verðmætustu íþróttafélög heims og í efsta sæti situr ameríska fótboltablaðið Dallas Cowboys. Enski boltinn 23. júlí 2019 07:30
Sakaður um að stíga ofan á háls kærustunnar NFL-leikmaðurinn Kamrin Moore er væntanlega á leiðinni í langt bann frá NFL-deildinni eftir að hafa verið handtekinn fyrir heimilisofbeldi í New Jersey um helgina. Sport 16. júlí 2019 11:30
NFL stjarna hoppaði yfir illvíg naut í Pamplona Josh Norman er stórstjarna í ameríska fótboltanum enda hefur hann verið í hópi bestu varnarmanna deildarinnar síðustu ár. Sport 11. júlí 2019 23:30
Varnarmaður Dolphins missti handlegg í bílslysi Kendrick Norton, varnarmaður NFL-liðsins Miami Dolphins, liggur alvarlega slasaður á spítala eftir að hafa lent í bílslysi í Miami í gær. Sport 4. júlí 2019 23:15
Brady setti upp sjötta hringinn og skellti svo í sig bjór | Myndbönd Sigursælasti leikmaður í sögu NFL-deildarinnar, Tom Brady, fékk í gær sinn sjötta meistarahring í veislu heima hjá eiganda New England Patriots, Robert Kraft. Sport 7. júní 2019 23:15
Hætti við að hætta en byrjar tímabilið í banni Innherjinn Benjamin Watson, leikmaður New England Patriots, hefur átt skringilegar vikur og nú er orðið ljóst að hann mun hefja næstu leiktíð í fjögurra leikja banni. Sport 27. maí 2019 17:45
Aaron Rodgers pakkað saman af liðsfélaga í bjórdrykkjukeppni á körfuboltaleik Leikmenn Green Bay Packers voru óvænt í sviðsljósinu á körfuboltaleik Milwaukee og Toronto í gær. Þeir fóru þá í bjórdrykkjukeppni í höllinni. Sport 24. maí 2019 22:30
Super Bowl sigurvegari reykti gras út af verkjunum Sífellt fleiri fyrrum leikmenn NFL-deildarinnar stíga fram og segja frá því hversu mikilvægt það var fyrir þá að reykja maríjúana til þess að glíma við verkina sem fylgja íþróttinni. Sport 23. maí 2019 22:30
Roethlisberger biður Brown afsökunar Það var ekki gott ástandið hjá Pittsburgh Steelers síðasta vetur og samband lykilmanna liðsins, Ben Roethlisberger og Antonio Brown, var í molum. Sport 21. maí 2019 17:00
Ofurstjarna Kúrekanna handjárnuð í Las Vegas Hlaupari Dallas Cowboys, Ezekiel Elliott, lenti í útistöðum við fólk á tónlistarhátíð í Las Vegas um síðustu helgi. Sport 21. maí 2019 12:30
Skothríð að húsi aðstoðarþjálfara Colts Óhugnaleg uppákoma varð við hús Parks Frazier, aðstoðarþjálfara liðs Indianapolis Colts í NFL-deildinni, er átta drengir létu skotunum rigna á hús þjálfarans. Sport 15. maí 2019 22:45
Wilson gaf mömmu sinni hús á mæðradaginn | Myndband Launahæsti leikmaður NFL-deildarinnar, Russell Wilson, sýndi á mæðradaginn að hann er svo sannarlega með hjarta úr gulli. Sport 14. maí 2019 23:30
Leikstjórnandi Packers grillaður í Game of Thrones | Myndband Stórstjarnan Aaron Rodgers, leikstjórnandi Green Bay Packers, var á meðal fjölda aukaleikara í nýjasta þætti Game of Thrones. Þar fékk hann makleg málagjöld. Sport 14. maí 2019 22:00
Saksóknari fær ekki að nota kynlífsmyndbandið af eiganda Patriots Það lítur út fyrir að eigandi NFL-meistara New England Patriots, Robert Kraft, muni sleppa með skrekkinn í máli sem átti að höfða gegn honum í Flórída. Sport 14. maí 2019 13:00
Undir mér komið að sanna mig Nick Fitzgerald samdi á dögunum við Tampa Bay Buccaneers og gæti orðið fyrsti íslenski leikmaðurinn í NFL-deildinni. Nick sem leikur í stöðu leikstjórnanda freistar þess að sanna sig í sterkustu deild heims. Sport 10. maí 2019 10:00
Sprengdi eitt sinn af sér fingur og lenti nú í bílslysi NFL-ferill Jason Pierre-Paul er ansi skrautlegur og nú er talið líklegt að hann geti ekkert spilað í deildinni næsta vetur. Sport 8. maí 2019 22:45