Sighvatur pakkaði enska UFC-kappanum saman Um nýliðna helgi fór fram uppgjafarmót í glímu í húsakynnum Mjölnis í Öskjuhlíð. Mótið heppnaðist vel en í aðalbaradaganum var mættur UFC kappi frá Englandi til þess að glíma við Sighvat Magnús Helgason. Sport 19. febrúar 2018 19:30
Mayweather er hættur að ræða við UFC Conor McGregor greindi frá því á samfélagsmiðlum í gær að líkurnar á MMA-bardaga á milli hans og Floyd Mayweather væru úr sögunni þar sem Mayweather væri hættur að ræða við UFC. Sport 19. febrúar 2018 11:00
Transkona berst við karlmann í MMA-bardaga Henni dettur ekki í hug að berjast við aðrar konur. Sport 16. febrúar 2018 14:30
Staðreyndum troðið ofan í umbann sem fór frjálslega með sannleikann um Gunnar Nelson Haraldur Dean Nelson á alla pappíra sem sanna upphaf Gunnars Nelson í UFC. Sport 16. febrúar 2018 10:00
Umdeildur umbi segir Gunnar æfa með aumingjum: „UFC vildi ekki fá hann en ég kom honum inn“ John Kavanagh fékk heldur betur að heyra það frá hinum umdeilda Ali Abdel-Aziz. Sport 15. febrúar 2018 09:00
Eistað stórskaddaðist á æfingu Það getur verið hættulegt að æfa blandaðar bardagalistir og því fékk UFC-kappinn Devil Powell að reyna á dögunum. Sport 14. febrúar 2018 23:30
Yoel Romero rotaði Rockhold í Ástralíu UFC 221 fór fram í nótt í Perth í Ástralíu. Í aðalbardaga kvöldsins sáum við Yoel Romero rota Luke Rockhold í 3. lotu. Sport 11. febrúar 2018 06:30
Getur Luke Rockhold endurheimt titilinn? Í nótt fer UFC 221 fram í Perth í Ástralíu. Aðalbardagi kvöldsins er gríðarlega spennandi viðureign Luke Rockhold og Yoel Romero. Sport 10. febrúar 2018 11:00
Till segist vera veikur en nýtur lífsins í Brasilíu Ekkert varð af bardaga Gunnars Nelson og Darren Till í London í næsta mánuði. Till sagðist vera veikur og ekki treysta sér í bardagann. Sport 7. febrúar 2018 13:30
„Verð ekki í leðurstól og jakkafötum“ Gunnar Nelson er nýr formaður bardagaklúbbsins Mjölnis. Gunnar hefur verið í klúbbnum allan sinn feril og er einn af stofnendum hans. Sport 2. febrúar 2018 19:15
Gunnar: Menn eru tregir til þess að berjast Líkurnar á því að Gunnar Nelson fái bardaga á UFC-kvöldinu í London þann 17. mars næstkomandi eru hverfandi og það verður því líklega enn lengri bið eftir því að hann stígi aftur inn í búrið. Sport 1. febrúar 2018 19:30
Mayweather heldur áfram að stríða bardagaþyrstum Floyd Mayweather virðist vera tilbúinn að berjast í MMA-bardaga og nýtir samfélagsmiðla til þess að skora á menn að setja saman nógu góðan pakka svo hann komi í íþróttina. Sport 1. febrúar 2018 14:00
Gunnar Nelson er nýr formaður Mjölnis Það hafa verið breytingar hjá Mjölni síðustu mánuði og sú nýjasta er sú að stærsta stjarna félagsins, Gunnar Nelson, er orðinn formaður félagsins. Sport 1. febrúar 2018 08:00
Svíi á efri árum vill mæta Gunnari Nelson í London David Bielkheden segist hafa allt sem þarf til að leggja íslenska bardagakappann. Sport 31. janúar 2018 13:30
Hvað er að gerast? Mayweather skoðar sig um í MMA-búri Floyd Mayweather kann að búa til athygli og það fór gjörsamlega allt af hjörunum í MMA-heiminum í gærkvöldi er hann setti lítið myndband af sér inn á Twitter. Sport 31. janúar 2018 08:00
Kavanagh segir Gunnar og Till berjast seinna á árinu Þjálfari Gunnars Nelson blæs á þær sögusagnir að Darren Till sé að gera sér upp veikindi til þess að komast hjá því að mæta Gunnari í London í mars. Hann segir Till hafa samþykkt bardaga gegn Gunnari seinna á árinu. Sport 30. janúar 2018 21:25
Haraldur Nelson um veikindi Till: „Þetta er bara rugl“ „Þetta er bara rugl,“ segir Haraldur Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars Nelson, um meint veikindi Darrens Tills sem ekkert þykist kannast við fyrirhugaðan bardaga þeirra í Lundúnum í mars Sport 30. janúar 2018 19:15
Gunnar berst ekki við Till: „Algjört bull að honum var ekki boðið að berjast“ Líkurnar á því að Gunnar Nelson berjist í Lundúnum í mars minnka með hverjum deginum. Sport 30. janúar 2018 11:03
Stjúpsynir Rondu trylltust er þeir sáu hana í WWE | Myndband Ronda Rousey steig fram á sjónarsviðið í WWE í gær og það vakti mikla lukku hjá stjúpsonum hennar. Sport 29. janúar 2018 13:30
Ronda úr UFC í WWE Bardagaferli Rondu Rousey virðist vera lokið því hún er komin í leiklistarglímuna hjá skemmtikröftunum í WWE. Sport 29. janúar 2018 09:00
Jacare ekki dauður úr öllum æðum Ronaldo ‘Jacare’ Souza sýndi að enn er of snemmt að afskrifa hann þrátt fyrir að hann sé að nálgast seinni ár ferilsins. Jacare kláraði Derek Brunson með rothöggi í nótt. Sport 28. janúar 2018 04:14
Nær Brunson að hefna fyrir tapið gegn krókódílnum? Í nótt fer fram ansi áhugaverður bardagi í millivigt UFC. Þar mætast þeir Derek Brunson og Ronaldo 'Jacare' Souza þar sem Brunson fær kjörið tækifæri til að hefna fyrir tapið er þeir mættust fyrst. Sport 27. janúar 2018 08:00
Geta nú barist með túrban á höfðinu UFC hefur aflétt banni sínu á túrbönum og þeir sem það vilja geta nú mætt í búrið og barist með túrban á höfðinu. Sport 26. janúar 2018 23:30
Ekki búið að bjóða Till bardagann | Bisping er klár Bardagi þeirra Gunnars Nelson og Darren Till í London verður ekki staðfestur í dag enda segir Till að UFC sé ekki búið að bjóða sér bardagann gegn Gunnari. Sport 25. janúar 2018 14:45
Till flúði til Brasilíu eftir að hafa verið stunginn í bakið Bardagakappinn sem Gunnar Nelson mætir vonandi í London í mars, Englendingurinn Darren Till, á sér ansi merkilega sögu. Sport 25. janúar 2018 13:00
„Þetta yrði rosalega hættulegur bardagi fyrir Gunnar“ Gunnar Nelson hefur óbilandi trú á sér og vill fara í þann besta sem í boði er. Sport 25. janúar 2018 11:00
Beðið eftir að Till samþykki að berjast við Gunnar: „Væri mjög undarlegt að hafna þessu“ Gunnar Nelson gæti barist í aðalbardaga kvöldsins í Lundúnum annað árið í röð. Sport 25. janúar 2018 09:00
Gunnar samþykkti bardaga við Till Bardagi Gunnars Nelson og Darren Till gæti orðið aðalviðburður UFC bardagakvöldsins í London sem fer fram í mars. Sport 24. janúar 2018 19:46
Hvaða belti erum við eiginlega að berjast um? UFC-aðdáendur eru enn að klóra sér í hausnum eftir stórfurðuleg ummæli Dana White, forseta UFC, varðandi titilbardagann í léttvigtinni sem verður á UFC 223. Sport 24. janúar 2018 15:00
Stipe Miocic með sögulegan sigur Stipe Miocic sigraði Francis Ngannou á UFC 220 í nótt. Bardaginn stóð yfir mun lengur en flestir bjuggust við og sigraði Miocic eftir dómaraákvörðun. Sport 21. janúar 2018 07:27