Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Stendur á fimmtugu og fagnar með afmælisbúbli

Leikarinn Valur Freyr Einarsson er flestum Íslendingum að góðu kunnur úr ótal bíómyndum, sjónvarpsþáttum og leikritum í Þjóðleikhúsinu og Borgarleikhúsinu. Hann ætlar að fagna með vinum og vandamönnum í tilefni dagsins og bjóða upp

Lífið
Fréttamynd

Þættirnir inn­blásnir af Anthony Bour­dain

Þættirnir Rikki fer til Ameríku hófu göngu sína á Stöð 2 á sunnudaginn en þar er fylgst með félögunum Auðunni Blöndal og vini hans Ríkharði Óskari Guðnasyni á ferðalagi um sex borgir í Bandaríkjunum.

Lífið
Fréttamynd

Alvöru sveitaball í Laugardalnum

Á laugardaginn fer fram alvöru sveitaball í hjarta borgarinnar. Þar munu koma fram helstu kempur sveitaballasenunnar, þar á meðal sveitaballakóngurinn Helgi Björnsson. Allt virðist stefna í fullt hús.

Lífið
Fréttamynd

Magnað að fá að vera partur af þessu

Einn vinsælasti brúðkaupsplötusnúður Íslands, Atli Viðar, spilaði í sínu fyrsta brúðkaupi fyrir tæpum fimmtán árum. Hann segir það ómetanlega upplifun að fá að vera partur af svo mikilvægum degi í lífi fólks.

Lífið
Fréttamynd

Borgin setur milljónir í minni tónleikastaði

Reykjavíkurborg hefur sett á laggirnar úrbótasjóð tónleikastaða í Reykjavík. Sextán milljónir eru ætlaðar í verkefnið sem sagt er að muni auka mannlíf og menningu í borginni. Sjóðnum er ætlað að styrkja minni tónleikastaði. 

Innlent