Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Ed Sheeran sakaður um lagastuld

Íslandsvinurinn Ed Sheeran sem spilaði á tveimur tónleikum á Laugardalsvelli fyrr í mánuðinum fær ekki greidd stefgjöld fyrir lag sitt Shape of You vegna nýrra ásakana um lagastuld.

Lífið
Fréttamynd

Þolir ekki hárgreiðslu Tommy Shelby úr Peaky Blinders

Sýningar eru hafnar í Bretlandi á fimmtu þáttaröð Peaky Blinders, sjónvarpsþátta um samnefnt glæpagengi frá borginni Birmingham. Þættirnir hafa notið mikilla vinsælda og hefur haft áhrif á fataval fjölmargra og sama má segja um hárgreiðslur.

Lífið
Fréttamynd

Í skýjunum með Menningarnótt

Björg Jónsdóttir, verkefnastjóri Menningarnætur, er ánægð með laugardaginn og kann veðurblíðunni bestu þakkir. Hún rölti um bæinn og segir fólk sem stóð að skipulagningunni einstaklega sátt við útkomuna.

Menning
Fréttamynd

Breaking Bad kvikmyndin El Camino væntanleg í haust

Aðdáendur sjónvarpsþáttanna Breaking Bad um efnafræðikennarann Walter White og fyrrum nemanda hans Jesse Pinkman sem lenda í ýmsu eftir að þeir demba sér í eiturlyfjaframleiðslu, geta svo sannarlega beðið eftir 11. október næstkomandi með eftirvæntingu.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Lokakvöldi Iceland to Poland aflýst

Ekki verður af Gdansk hluta tónlistarhátíðarinnar Iceland to Poland sem átti að fara fram í dag. Hátíðin, sem ætlað er að kynna íslenskt tónlistarlíf í Póllandi, hefur verið í fréttum undanfarið í tengslum við meint svik og vanefndir hljómsveitarinnar Hatara.

Innlent
Fréttamynd

Heldur tónleika á svölum

Rauðagerðisbrekkan 2019 er nýr viðburður á Menningarnótt. Milli klukkan 15 og 18 koma fram fimm hljómsveitir á svölum Rauðagerðis 16, áheyrendur sitja í brekkunni.

Lífið
Fréttamynd

Aðalmálið að vera í stuði

Kvennabandið er ábreiðuhljómsveit sem skipuð er sex miðaldra konum og einni sem gæti verið dóttir þeirra. Sylvía B. Gústafsdóttir, söngkona hljómsveitarinnar, segir að þær taki sig ekki of alvarlega og vilji bara vera í stuði.

Lífið