Safnplata og nýtt lag Út er komið lagið Ertu memm? með Ladda. Lagið er eftir Ladda og textinn eftir Braga Valdimar Skúlason. Guðmundur Kristinn Jónsson sá um upptökur, hljóðblöndun og masteringu í Hljóðrita. Albumm 13. janúar 2022 15:01
Þuríður Helga hættir hjá Menningarfélagi Akureyrar Þuríður Helga Kristjánsdóttir, framkvæmdarstjóri Menningarfélags Akureyrar, hefur sagt starfi sínu lausu. Hún hefur starfað sem framkvæmdastjóri félagsins í sex ár. Menning 13. janúar 2022 13:23
Sænsk þáttaröð byggð á sönnum atburðum Vofeigilegir atburðir gerast innan trúarsöfnuðar í sænskum smábæ. Lífið samstarf 13. janúar 2022 12:12
Flestir sem fá listamannalaun eru á fimmtugs- og sextugsaldri Rannís er um þessar mundir að senda út bréf til umsækjenda um starfslaun listamanna. Og bíða væntanlega margir þess spenntir að sjá hvað kemur á daginn í þeim efnum. Menning 13. janúar 2022 11:28
Listamannalaunin hækka um 80 þúsund krónur á árinu Listamannalaunin hækkuðu um tæpar 20 þúsund krónur um áramótin, til samræmis við launa- og verðlagshækkun fjárlaga 2022. Þau munu hækka enn meira á árinu vegna ákvörðunar ferðamála-, viðskipta- og menningarmálaráðherra um að hækka framlög til launasjóðs listamanna um 100 milljónir króna. Innlent 13. janúar 2022 07:03
Ronnie Spector söngkona Ronettes er dáin Söngkonan Ronnie Spector, sem leiddi hljómsveitina The Ronettes og er hvað þekktust fyrir lög eins og Be My Baby og Baby I Love You, er dáin. Hún var 78 ára gömul. Í tilkynningu frá fjölskyldu hennar segir að Spector hafi glímt við krabbamein og hún hafi látist í faðmi fjölskyldu hennar. Erlent 12. janúar 2022 23:50
Dýrið í kosningu BAFTA Kvikmyndin Dýrið, eða Lamb á ensku, er á lista í fyrstu umferð kosningar bresku kvikmyndaakademíunnar. Þann 3. febrúar næstkomandi munu endanlegar tilnefningar til BAFTA-verðlaunanna liggja fyrir. Bíó og sjónvarp 12. janúar 2022 20:04
Adele sendir frá sér glænýtt tónlistarmyndband Breska stórstjarnan Adele var rétt í þessu að gefa út tónlistarmyndband við lagið sitt Oh my God. Tónlist 12. janúar 2022 17:46
Svar við opnu bréfi - 7. bekkur Ágæta MargrétÞakka þér fyrir opna bréfið til okkar varðandi íslenskuverkefnið í Sunnulækjarskóla sem er raunar í 7. bekk en ekki 6. bekk. Skoðun 12. janúar 2022 16:31
Arna Schram látin Arna Schram, sviðsstjóri hjá Reykjavíkurborg og fyrrverandi formaður Blaðamannafélags Íslands, lést á Landspítalanum í gær, 53 ára að aldri. Innlent 12. janúar 2022 06:07
Prinsinn snýr aftur til Bel-Air Prinsinn Will mun snúa aftur til Bel-Air í nýrri dramaþáttaröð sem verður sýnd á sjónvarpsstöðinni Peacock. Þættirnir eru byggðir á hinum sívinsælu The Fresh Prince of Bel-Air, sem voru sýndir á tíunda áratug síðustu aldar. Bíó og sjónvarp 11. janúar 2022 23:12
The Lost Daughter: Smárabíó bjargar frábærri mynd úr klóm Netflix The Lost Daughter var frumsýnd í flestum löndum á Netflix á gamlársdag. Hún kom hins vegar í Háskóla- og Smárabíó hér á landi sl. föstudag. Guði sé lof. Gagnrýni 11. janúar 2022 20:00
Saumaði út „éttu skít“ meðan hún ræddi við dóttur sína Fjórði þátturinn af Svörtu söndum, í leikstjórn Baldvin Z, fór í loftið á Stöð 2 á sunnudagskvöldið en þættirnir fjalla um Anítu, þrítuga lögreglukonu, sem neyðist aftur á æskuslóðirnar sem hún flúði fyrir 14 árum. Lífið 11. janúar 2022 14:30
Segir fólki til syndanna – USS! Rapparinn Tiny eða Egill Thorarensen eins og hann heitir réttu nafni var að senda frá sér brakandi ferskt lag sem heitir USS. Albumm 11. janúar 2022 14:30
Kasper, Jesper og Jónatan litu við í Laugardalshöll Ræningjarnir Kasper, Jesper og Jónatan úr Kardemommubæ Þjóðleikhússins voru niðri í Laugardalshöll í morgun til að skemmta börnum, sem þangað voru komin í bólusetningu. Lífið 10. janúar 2022 15:04
Þekkir andlega kvilla vel OCD er fyrsta smáskífan af væntanlegri breiðskífu sem rapparinn Egill Friðrik gefur út undir nafninu Orðljótur. Albumm 10. janúar 2022 14:32
Ljósmynd Kaldals af Ástu slegin á 400 þúsund krónur Ljósmynd Jóns Kaldals af Ástu Sigurðardóttur skáldkonu hefur verið sleginn hæstbjóðanda á 400.000 krónur. Menning 10. janúar 2022 10:32
Bob Saget er látinn Bandaríski leikarinn og grínistinn Bob Saget, sem þekktastur er fyrir leik sinn í þáttunum Full House, er látinn, 65 ára að aldri. Hann fannst látinn á hótelherbergi sínu á Ritz-Carlton hótelinu í Orlando í Flórída í gær. Lífið 10. janúar 2022 07:21
The Power of the Dog og Succession sigursæl á Golden Globe Kvikmyndin The Power of the Dog og sjónvarpsþáttaröðin Succession stóðu uppi sem sigurvegarar kvöldsins þegar Golden Globe-verðlaunahátíðin fór fram í gærkvöldi. Um var að ræða eina lágstemmdustu hátíð Hollywood í manna minnum en engar stjörnur voru viðstaddar. Bíó og sjónvarp 10. janúar 2022 07:02
Myndskreyttur leynimatseðill sem gestir taka með sér heim Nágrannastaðirnir CHIKIN og Prikið hafa tekið höndum saman og unnið að matseðli í sameiningu. Hver matseðill er myndskreyttur og númeraður og kemur þar að auki aðeins í hundrað eintökum. Matur 9. janúar 2022 15:05
„Vegna aðstæðna höfum við haft mikinn tíma í stúdíóinu „ Bræðratvíeykið omotrack hefur gefið út breiðskífuna one of two sem er draumkennd raf-indie plata sem er samin sem ein heild. Albumm 9. janúar 2022 14:00
Ed Sheeran trónir á toppnum Fyrsti íslenski listi ársins 2022 fór í loftið fyrr í dag á FM957 en listinn er fluttur alla laugardaga frá klukkan 14:00-16:00. Tónlist 8. janúar 2022 16:01
Hefur náð að frelsa sig úr bældu umhverfi Hljómsveitin Vök gefur út sitt fyrsta lag á árinu og ber það nafnið Stadium. Lagið verður á væntanlegri hljómplötu sveitarinar sem kemur út seinna á árinu. Albumm 8. janúar 2022 12:01
Umdeildur skopmyndateiknari Moggans hverfur á braut Helgi Sig. hefur starfað sem skopmyndateiknari Morgunblaðsins nú í rúman áratug. Teikningar hans hafa reynst afar umdeildar og nú hefur hann sagt gott og er hættur. Innlent 7. janúar 2022 17:03
Stórleikarinn Sidney Poitier er dáinn Stórleikarinn heimsfrægi Sidney Poitier er dáinn. Hann var 94 ára gamall og lést á Bahamaeyjum, þar sem hann bjó. Poitier var einnig aðgerðasinni og er talinn hafa rutt veginn fyrir fjölmarga aðra þeldökka leikara. Bíó og sjónvarp 7. janúar 2022 15:47
Hefja framleiðslu Fallout-þátta á árinu Amazon mun hefja framleiðslu þátta úr söguheimi Fallout, hinna vinsælu tölvuleikja, á þessu ári. Jonathan Nolan, einn af forsvarsmönnum Westworld-þáttanna, meðal annars, hefur tekið að sér að leikstýra fyrsta þætti seríunnar. Bíó og sjónvarp 7. janúar 2022 14:01
Védís Hervör eignaðist sitt þriðja barn: „Þú græðir hjartað heilt“ Söngkonan Védís Hervör Árnadóttir eignaðist sitt þriðja barn undir lok síðasta árs. „Valkyrjan okkar Þórhallur Bergmann mætti í heiminn að morgni 30. desember. Stór, hraust og spriklandi.“ Lífið 7. janúar 2022 12:51
Franklin & Bash er ný þáttaröð á Stöð 2+ Fyrstu tvær þáttaraðir af Franklin & Bash eru komnar á Stöð 2+ Lífið samstarf 7. janúar 2022 10:07
Leikstjórinn Peter Bogdanovich er fallinn frá Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn Peter Bogdanovich er látinn, 82 ára að aldri. Hann leikstýrði á ferli sínum stórmyndum á borð við The Last Picture Show frá árinu 1971 sem tilnefnd var til átta Óskarsverðlauna. Lífið 7. janúar 2022 07:54
„Drullusokkar“ í Vestmannaeyjum Hann er stoltur af því að vera „Drullusokkur“ númer eitt en hér erum við að tala um Tryggva Sigurðsson, sem er einn af stofnendum bifhjólasamtakanna „Drullusokkar“ í Vestmannaeyjum. Tryggvi er líka mikill listasmiður þegar kemur að bátslíkönum. Innlent 6. janúar 2022 20:16