Kosningavökumolar Höllu og Bjössa Heilsukokkurinn Kristjana Steingrimsdóttir, eða Jana, sýndi frá því á Instagramsíðu sinni þegar hún útbjó ljúffenga, sæta og holla mola með Höllu Tómasdóttur forsetaframbjóðanda og eiginmanni hennar Birni Skúlasyni fyrir komandi kosningavöku. Lífið 29. maí 2024 16:05
Dæla skyrinu af ísvélum á Skálinni Hagkaup hefur opnað skálastaðinn Skálina í Hagkaup Skeifunni. Á Skálinni er boðið upp á skálar úr skyr-, jógúrt-, hafrajógúrt- og acaí-grunni, sem dælt er úr ísvélum. Viðskipti innlent 28. maí 2024 13:18
Allir halda stjörnu og OTO fær viðurkenningu Veitingastaðurinn OTO fékk í dag Michelin-viðurkenningu, auk þess sem allir þeir íslensku veitingastaðir, sem hlutu Michelin-stjörnu á síðasta ári, halda þeirri viðurkenningu í ár. Viðskipti innlent 27. maí 2024 23:43
Eitt mesta átvagl sögunnar hætt að keppa: „Ekki lengur svangur“ Einn frægasti keppandi heims í kappáti, Japaninn Takeru Kobayashi, hefur tilkynnt að hann hyggist leggja skóna á hilluna og hætta keppni. Ástæðan eru heilsufarsvandræði hjá þessum sexfalda meistara í einni frægustu pylsuátskeppni í heimi. Lífið 24. maí 2024 11:01
Sumarleg pitaya-skál frá Balí sem þú verður að prófa Júlía Magnúsdóttir, hráfæðiskokkur og eigandi Lifðu til Fulls heilsumarkþjálfunnar, deildi uppskrift að sumarlegri smoothie skál á dögunum sem er sögð bragðast eins og ís. Meginuppistaðan í skálinni er hinn suðræni og skærbleiki drekaávöxtur sem er stútfullur af næringarefnum. Lífið 24. maí 2024 08:00
Fyrsti takóstaðurinn sem fær Michelin-stjörnu Mexíkóski takóstaðurinn Tacos El Califa de León í San Rafael hverfinu í Mexíkóborg, hlaut nýverið Michelin-stjörnu, en staðurinn er sextándi veitingastaður landsins sem hlýtur þessa eftirsóttu nafnbót. Matur 19. maí 2024 15:56
Óreiðulaus eldhús með þráðlausu kerfi KitchenAid KitchenAid stækkar þráðlaust vöruúrval sitt með nýju KitchenAid Go þráðlausu kerfi sem knúið er af einni hlaðanlegri 12V ferðarafhlöðu, KitchenAid Go þráðlausa línan inniheldur sex nýjar og fjölbreyttar vörur. Nýja þráðlausa vörulínan er nú fáanleg á íslenskum markaði. Lífið samstarf 17. maí 2024 09:30
Heitustu trendin fyrir sumarið 2024 Sundlaugar landsins fyllast, umferðin minnkar og þegar að sólin lætur sjá sig færist bros yfir landsmenn. Sumarið er komið í allri sinni dýrð hérlendis óháð fjölbreyttu veðurfari og mismiklu sumarfríi. Þessi árstíð einkennist gjarnan af tilhlökkun og gleði en samhliða því þróast hin ýmsu sumartrend. Lífið á Vísi ræddi við fjölbreyttan hóp álitsgjafa um heitustu trendin í sumar, hvort sem það er í fjallgöngum, grillmat, hárgreiðslu eða öðru. Lífið 17. maí 2024 07:02
Sumar að hætti Múmínálfanna lokkar þig út í góða veðrið Hlýnandi veðri fylgir loforðum nýja sumarlínu frá MoominArabia. Í ár inniheldur sumarlínan ekki eingöngu hið hefðbundna matarstell heldur einnig skemmtilegar textílvörur sem henta vel fyrir sundferðirnar í sumar ásamt uppfærslu á vatnsglösunum sígildu sem nú skarta nýjum sumarlegum myndskreytingum. Lífið samstarf 13. maí 2024 08:46
„Okkar sérsvið liggur í sætindum“ – mæðradagsbombur frá 17 sortum Mæðradagurinn er á sunnudag og sælkerarnir í 17 sortum bjóða nú upp á dásamlega mæðradagskassa og auðvitað mæðradagsköku í verslunum Hagkaup á höfuðborgarsvæðinu. Lífið samstarf 10. maí 2024 12:29
Endurgerðu Síðustu kvöldmáltíðina eftir síðustu pylsuna Nemendur við Listaháskóla Íslands ráku endahnút á áralanga hefð í dag. Þá fengu þau sér sína hundruðustu, og jafnframt síðustu, pylsu sem nemendur skólans. Lífið 6. maí 2024 22:13
Fjórar dýrindis diskósúpur úr hráefnum sem annars hefði verið hent Nýjustu rannsóknir sýna hver Íslendingur hendir að meðaltali 160 kílóum af mat á ári. Nemendur í Hússtjórnarskólanum í Reykjavík héldu upp á alþjóðlega diskósúpudaginn á dögunum með súpuveislu úr hráefnum sem annars hefði átt að henda. Lífið 3. maí 2024 22:07
Grænmetisæta í 38 ár en ekki lengur Martin Freeman er hættur að vera grænmetisæta eftir að hafa verið það í 38 ár. Hinn 52 ára gamli leikari varð grænmetisæta sem unglingur árið 1986 vegna þess að honum fannst aldrei þægileg tilhugsun að borða dýr. Lífið 3. maí 2024 14:42
Neytendur kunna að meta Landlaxinn og Landbleikjuna Fyrir áramót hóf Samherji fiskeldi sölu á ferskum Landlaxi og ferskri Landbleikju á íslenskum neytendamarkaði. Samstarf 3. maí 2024 11:36
Listræn súkkulaðiupplifun og girnilegt smakk Vöruhönnuðurinn Theodóra Alfreðsdóttir er hugfangin af súkkulaði og rannsakar ólíkar hliðar þess á sýningunni Samruni á HönnunarMars. Sýningin er unnin í samstarfi við súkkulaðigerðina Omnom. Tíska og hönnun 23. apríl 2024 14:00
Litríkur og ljúffengur vikumatseðill Jönu Kristjana Steingrímsdóttir, eða Jana, heilsukokkur deilir litríkum og ljúffengum vikumatseðli með lesendum Vísis þessa vikuna. Uppskriftirnar eru fjölbreyttar og ættu að falla vel í kramið hjá matgæðingum landsins. Lífið 21. apríl 2024 18:27
Bauð öllum bæjarbúum í matarboð Íbúi á Akranesi tók sig til í kvöld og hélt opið matarboð þar sem allir bæjarbúar voru boðnir velkomnir. Stefnan er sett á að halda slíkt matarboð mánaðarlega og gestgjafinn leggur áherslu á mikilvægi þess að fólk setjist niður og borði saman. Lífið 18. apríl 2024 22:56
Tók fimm mánuði að byrja að tala íslensku „Þegar ég sótti um í Háskóla Íslands kom í ljós að ég þyrfti að læra íslensku áður en ég færi í hugbúnaðarverkfræðina, þannig að ég byrjaði á því að fara í íslenskunám þegar ég flutti til Íslands,“ segir Safa Jemai hugbúnaðarverkfræðingur og stofnandi Víkonnekt og Mabrúka. Atvinnulíf 18. apríl 2024 07:01
10 ár af matargleði: Eldum rétt býður í milljón króna ferðalag „Verandi sjálfur með lítil börn veit ég ekki hvernig við gætum látið hversdagslífið ganga upp ef við værum ekki í svona áskrift,‟ segir Oddur Örnólfsson, framleiðslustjóri Eldum rétt. Lífið samstarf 17. apríl 2024 11:03
Bassi Maraj og Patrekur í svínslegu stuði Veitingastaðurinn Sæta svínið fagnaði átta ára afmæli sínu miðvikudaginn 10. apríl þar sem tónlist, glimmer, sirkus og svínslegt stuð setti sterkan svip á viðburðinn. Fjöldi gesta mætti og samfögnuðu tímamótunum. Lífið 17. apríl 2024 09:00
Bjóða ókeypis vín gegn því að símar séu læstir inni í skáp Á veitingastað í borginni Verona á Ítalíu býðst gestum ókeypis vínflaska með matnum gegn því að þeir læsi farsíma sína í skáp við komu á veitingastaðinn og afhendi þjóni lyklana. Matur 15. apríl 2024 21:34
Hefur miklar áhyggjur af áhuga ungra stúlkna á snyrtivörum „Í gegnum tíðina hefur konum og körlum verið sagt að lifa, borða og hreyfa sig á sama hátt frá degi til dags án tillits til þess hve ólík hormónanakerfi þeirra eru. Hormónin okkar hafa nefnilega áhrif á ótal margt í lífi okkar eins og andlega líðan, orkustig, kynhvöt, úthald, fæðuval, svefn og fleira,“ segir Sara Snædís Ólafsdóttir heilsuþjálfari og stofnandi Withsara. Lífið 15. apríl 2024 10:00
DONE gæinn, markaðsmaður ársins? Mikil umfjöllun hefur átt sér stað um hinna svokallaða DONE gæja vegna óhefðbundinnar markaðssetningar á próteindrykknun DONE en drykkurinn hefur slegið í gegn á Íslandi frá því hann kom á markað í lok árs 2023. Róbert Freyr Samaniego er DONE gæinn, stofnandi og eigandi próteindrykksins DONE. Lífið samstarf 9. apríl 2024 13:31
Súrsætur og elegant eftirréttur Guðrún Ýr Eðvaldsdóttir matarbloggari deildi ljúffengri uppskrift að súrsætum skyreftirrétti á vefsíðunni Döðlur og smjör. Berðu réttinn fram í fallegum glösum sem gerir það bæði þægilegt og elegant. Lífið 8. apríl 2024 15:01
Geymdi pasta á sviðinu ef hann skildi verða svangur milli laga Einn allra frægasti tenór sögunnar, Ítalinn Luciano Pavarotti, geymdi oft pastarétti í vængjum sviðsins sem hann söng á, svo hann gæti rölt út af sviðinu milli laga og fengið sér bita. Lífið 8. apríl 2024 10:22
Grjótkrabbi sló í gegn á Akranesi Grjótkrabbabollur, andaregg, hvítlaukssalt, túlipanar, sápur, broddur, pylsur, hakk og skyr eru vörur sem slá alltaf í gegn á matarmörkuðum þar sem bændur og búalið kynna sína framleiðslu sína fyrir neytendum. Lífið 30. mars 2024 20:31
Stjörnugrís sektaður fyrir íslenskan fána Neytendastofa hefur lagt fimm hundruð þúsund króna stjórnvaldssekt á Stjörnugrís hf. fyrir brot gegn ákvörðun stofnunarinnar um bann við að nota þjóðfána Íslendinga á umbúðum matvöru úr innfluttu hráefni. Neytendur 27. mars 2024 15:19
Óhefðbundinn páskamatseðill að hætti Sigurðar Laufdal á OTO Sigurður Laufdal, matreiðslumaður og eigandi veitingastaðarins OTO við Hverfisgötu, deilir hér þriggja rétta óhefðbundnum páskamatseðli með lesendum Vísis. Réttirnir eru sannkölluð veisla fyrir bragðlaukana og geta verið skemmtileg áskorun fyrir þá sem vilja prófa sig áfram í eldamennskunni. Lífið 27. mars 2024 15:01
Undurfagrar páskaskreytingar Páskarnir eru handan við hornið með tilheyrandi veisluhöldum og samverustundum. Mínímalískar og undurfagrar páskaskreytingar lífga upp á heimilið og er sannkallaður vorboði. Lífið 25. mars 2024 16:01
Missti fimmtán kíló á sjö vikum í Taílandi Erpur Eyvindarson gengur í bindindi fyrstu þrjá mánuði hvers árs. Í upphafi þessa árs skellti hann sér til Taílands, þar sem lítið annað var að gera en að hreyfa sig og borða hollan og hreinan mat. Lífið 24. mars 2024 14:12