Spáir því að Íslendingar fljúgi á rafmagni innan 7 til 8 ára Rafmagnsbylting er framundan í flugsamgöngum, að mati flugáhugamannsins Friðriks Pálssonar, sem spáir því að rafknúnar flugvélar verði farnar að fljúga í innanlandsfluginu innan sjö til átta ára. Innlent 9. júní 2020 23:24
Guðný veitir skrifstofu Loftslagsráðs forstöðu Guðný Káradóttir hefur verið ráðin til að veita skrifstofu Loftslagsráðs forstöðu. Viðskipti innlent 9. júní 2020 12:28
Styrkur koltvísýrings í nýjum hæðum þrátt fyrir samdrátt vegna faraldursins Aldrei hefur styrkur koltvísýrings í andrúmslofti mælst hærri í sögu mannkynsins en í síðasta mánuði þrátt fyrir að dregið hafi umtalsvert úr losun gróðurhúsalofttegunda vegna kórónuveiruheimsfaraldursins. Líklegt er talið að styrkur koltvísýrings hafi ekki verið meiri í um þrjár milljónir ára. Erlent 6. júní 2020 10:38
Grænlandsjökull bráðnar tveimur vikum fyrr en vanalega Hitabylgja á norðurskautinu þjófstartaði bráðnunartímabili Grænlandsjökuls tveimur vikum fyrr en að meðaltali undanfarinna áratuga. Á sumum svæðum hefur verið allt að ellefu gráðum hlýrra en vanalega á þessum árstíma. Erlent 5. júní 2020 11:44
Hugmynd um bátastrætó „of góð til að prófa hana ekki“ Borgarstjóri kynnti í dag aðgerðaráætlunina „Græna planið“ sem snýr að því að allar aðgerðir borgarinnar verði umhverfisvænar. Innlent 2. júní 2020 20:30
Allar aðgerðir borgarinnar verði grænar Aðgerðaráætlun um grænt plan verður tekin fyrir á borgarstjórnarfundi í dag. Í því felst að allar aðgerðir borgarinnar verða grænar. Innlent 2. júní 2020 12:11
Gert að draga úr útblæstri um 50 prósent í skiptum fyrir ríkisaðstoð Stjórnvöld í Frakklandi hafa sett ströng skilyrði um að flugfélagið Air France dragi hressilega úr útblæstri gróðurhúsalofttegunda, ætli það sér að fá ríkisaðstoð til að bjarga sér úr ástandinu vegna heimsfaraldursins. Erlent 26. maí 2020 09:47
Fæðuöryggi hvílir á heilbrigðu vistkerfi Ég er borgarbarn, uppalinn í Vesturbænum við forréttindi. Svo lengi sem ég hef lifað í mínu vellystingarmengi, hefur matur, hvort sem hann er innlendur eða innfluttur aldrei verið af skornum skammti. Nú á tímum covid ástandsins hef ég spurt mig hvort þessar aðstæður séu sjálfsagðar? Skoðun 24. maí 2020 16:15
Vara við meiriháttar flóðbylgju í Alaska vegna bráðnandi jökuls Hópur vísindamanna sem fylgist með landhræringum á norðurskautinu óttast að berghlaup úr fjallshlíð geti valdið gríðarlega stórri flóðbylgju á einu þéttbýlasta svæði Alaska á allra næstu áratugum. Aukin hætta er sögð á hamfaraskriðum og flóðbylgjum vegna hnattrænnar hlýnunar á norðurslóðum. Erlent 21. maí 2020 09:00
Hamfarahlýnun spyr hvorki kóng né prest Tíminn stendur ekki í stað þó við séum önnum kafin. Loftslagsvandinn hverfur ekki þó við séum annars upptekin við það að þróa bóluefni og leita viðeigandi lausna gegn veirufaraldrinum sem nú gengur yfir. Skoðun 20. maí 2020 10:30
Samdráttur í losun í faraldrinum sagður fordæmalaus Losun mannkynsins á gróðurhúsalofttegundum sem valda loftslagsbreytingum hrundi um sautján prósent á milli ára vegna kórónuveiruheimsfaraldursins þegar mest lét í fyrri hluta apríl samkvæmt nýrri greiningu vísindamanna. Samdrátturinn er talinn verða skammvinnur og umtalsvert minni fyrir árið í heild. Erlent 19. maí 2020 15:54
Umferðin að færast í sama horf og fyrir faraldur Í síðustu viku nálgaðist umferðin á höfuðborgarsvæðinu mjög þá umferð sem var á sama tíma fyrir ári. Tölur frá Vegagerðinni gefa þetta til kynna. Innlent 18. maí 2020 17:08
Rafvæðingunni ætlað að draga úr núverandi losun um 20 prósent Viljayfirlýsing um að taka í notkun háspennibúnað fyrir flutningaskip við Sundabakka og Vogabakka í Reykjavík var undirrituð við Skarfabakka í hádeginu í dag. Innlent 15. maí 2020 12:35
Upphaf 2020 þykir merkilega hlýtt miðað við aðstæður Fyrsti ársfjórðungur þessa árs var sá næsthlýjasti á jörðinni frá því að mælingar hófust. Enn er mögulegt er að þetta ár verði það hlýjasta frá upphafi þrátt fyrir að líklega verði hverfandi áhrif af veðurfyrirbrigðinu El niño í Kyrrahafi. Erlent 7. maí 2020 16:26
Rúmur hálfur milljarður aukalega í loftslagsaðgerðir Meirihluti um 550 milljóna króna aukaframlags til loftslagsmála í sérstöku tímabundnu fjárfestingaátaki ríkisstjórnarinnar vegna kórónuveirufaraldursins verður varið til verkefna sem tengjast orkuskiptum. Um 200 milljónir króna verða settar í kolefnisbindingarverkefni. Innlent 5. maí 2020 16:46
Milljarðar gætu búið við þrúgandi hita fyrir 2070 Allt að þrír milljarðar jarðarbúa gætu búið á stöðum þar sem hiti verður nær óbærilegur vegna hnattrænnar hlýnunar af völdum manna fyrir árið 2070. Meðalhiti þar sem stór hluti mannkyns býr gæti þá verið yfir 29 gráðum. Erlent 5. maí 2020 14:28
Rýrnun jökla á Íslandi í fyrra ein sú mesta sem mælst hefur Á síðasta ári rýrnuðu jöklar hér á landi um 1,5 m vatns sem er með því mesta sem mælst hefur. Þetta kemur fram á vef Veðurstofu Íslands þar sem vakin er athygli á nýju fréttabréfi verkefnisins Hörfandi jöklar. Innlent 4. maí 2020 14:05
Stefnir í metsamdrátt í losun gróðurhúsalofttegunda Losun mannkynsins á gróðurhúsalofttegundum sem valda hnattrænni hlýnun stefnir í að dragast saman um tæp átta prósent á þessu ári vegna kórónuveiruheimsfaraldursins. Þrátt fyrir að það er þróunin ekki endilega talin góð fyrir baráttuna gegn loftslagsbreytingum af völdum manna. Erlent 30. apríl 2020 11:20
Nýtt jökulsker skýtur upp kollinum á Breiðamerkurjökli Um kílómetra langur kambur utan í Mávabyggðarrönd er nýjasta jökulskerið í Breiðamerkurjökli. Skerið hefur smám saman verið að birtast undanfarin þrjú til fjögur ár en það mun að öllum líkindum enda á að kljúfa jökulinn í tvo strauma á þessari öld. Innlent 30. apríl 2020 09:00
Loftlagsmálin: Þurfum ekki að fara í fyrra horf „Covid19 færði okkur breytta heimsmynd og lækkandi kolefnisspor með minni samgöngum og meiri fjarvinnu," segir Eva Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Podium sem hvetur stjórnendur til að taka stærri skref í loftlagsmálum. Atvinnulíf 28. apríl 2020 09:00
Fátt er svo með öllu illt... ...að ekki boði nokkuð gott. Sumar samfélagsbreytingar eiga skilið að lifa áfram eftir COVID-19. Þar má nefna minna kolefnisspor vegna minnkandi bílanotkunar og önnur umhverfisáhrif ásamt umhyggju og vináttu. Skoðun 10. apríl 2020 10:00
Faraldurinn raskar veðurathugunum í háloftunum Lömun flugsamgangna í heiminum vegna kórónuveirufaraldursins hefur fækkað veðurathugunum í háloftunum verulega á undanförnum vikum. Alþjóðaveðurfræðistofnunin lýsir áhyggjum af áhrifunum á veðurspár og loftslagsrannsóknir. Innlent 2. apríl 2020 09:00
Loftslagsráðstefnu SÞ frestað vegna kórónuveirunnar Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna COP26 sem átti að hefjast í Glasgow 9. Nóvember hefur verið frestað til ársins 2021 vegna kórónuveirunnar. Erlent 1. apríl 2020 22:01
Flugfélög krefjast afnáms umhverfisskatta Evrópsk flugfélög sem róa nú sum lífróður vegna kórónuveirufaraldursins krefjast þess að þau verði losuð undan því að greiða umhverfisskatta sem eiga að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda frá flugi. Sum staðar eru þó kröfur uppi um að stjórnvöld setji samdrátt í losun sem skilyrði fyrir því að bjarga flugfélögum. Viðskipti erlent 24. mars 2020 13:09
Bráðnun á báðum hvelum sexfalt meiri en undir lok síðustu aldar Saman hafa Grænland og Suðurskautslandið tapað um 475 milljörðum tonnum af ís á hverju ári á þessum áratug sem er að líða. Það er margfalt meira en á 10. áratug síðustu aldar. Erlent 13. mars 2020 16:31
Telja Bretland ekki geta náð kolefnishlutleysi fyrir 2050 Markmið um Bretland nái kolefnishlutleysi mun hraðar en stjórnvöld stefna á eru talin óraunhæf í nýrri skýrslu rannsóknarhóps sem veita stjórnvöldum ráðgjöf. Erlent 10. mars 2020 16:01
Fölnun Kóralrifsins mikla ein sú mesta sem um getur Vísindamenn óttast að fölnun Kóralrifsins mikla sem nú á sér stað vegna óvanalegra hlýinda geti orðið jafnslæm og sú sem varð árin 2016 og 2017. Erlent 6. mars 2020 16:55
Regnskógur gæti breyst úr kolefnisforða í uppsprettu Í stað þess að takmarka loftslagsbreytingar af völdum manna gætu regnskógar heims byrjað að magna upp vandann á næstu áratugum. Afleiðingar hnattrænnar hlýnunar koma niður á getu skóganna til að binda kolefni samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar. Erlent 5. mars 2020 11:22
Stefna að kolefnishlutleysi Evrópu fyrir 2050 Umhverfisverndarsinnar lýsa vonbrigðum með loftslagslög sem framkvæmdastjórn Evrópusambandsins samþykkti á fundi í dag og telja þau ekki ganga nógu langt. Markmið um kolefnishlutleysi fyrir árið 2050 verður fyrir sambandið sem heild, ekki einstök aðildarríki. Erlent 4. mars 2020 16:01
Bein útsending: Jöfnuður og velferð á tímum loftslagsbreytinga Alþýðusamband Íslands stendur fyrir morgunverðarfundi um jöfnuð og velferð á tímum loftlagsbreytinga í dag. Horfa má á fundinn í beinni útsendingu í fréttinni. Innlent 4. mars 2020 08:00