Auðsjáanlegt hversu erfið ákvörðunin var Bjarna Ingvar Þór Guðjónsson hefur verið ráðinn þjálfari Hauka í Subway deild kvenna í körfubolta á nýjan leik. Hann tekur við starfinu af Bjarna Magnússyni sem þurfti að láta af störfum af heilsufarslegum ástæðum. Körfubolti 2. febrúar 2024 08:00
Umfjöllun og viðtöl: Álftanes - Þór Þ. 94-104 | Þórsarar aftur á sigurbraut Álftanes og Þór Þorlákshöfn töpuðu bæði í síðustu umferð Subway-deildar karla. Þau mættust í Forsetahöllinni í kvöld og ljóst að bæði lið ætluðu sér að komast aftur á beinu brautina. Körfubolti 1. febrúar 2024 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Breiðablik 95-90 | Meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Tindastóll vann nauman fimm stiga sigur er liðið tók á móti Breiðabliki í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 95-90. Körfubolti 1. febrúar 2024 22:38
Maté: Eins og lélegur dómari í Bestu deildinni Maté Dalmay, þjálfari Hauka, var ekki parsáttur með dómgæsluna eftir tap síns liðs gegn Keflavík í Subway-deild karla í kvöld. Körfubolti 1. febrúar 2024 22:02
Umfjöllun og viðtal: Haukar - Keflavík 93-104 | Annar sigur Keflvíkinga í röð Keflvíkingar unnu góðan ellefu stiga sigur er liðið heimsótti Hauka í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 93-104. Körfubolti 1. febrúar 2024 21:04
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 118-80 | Risasigur Grindvíkinga gegn andlausum Njarðvíkingum Grindavík vann stórsigur gegn andlausu liði Njarðvíkur í Smáranum í 16. umferð Subway deildar karla í kvöld. Lokaniðurstaða 118-80 eftir lítt spennandi leik þar sem Grindavík hélt öruggri forystu allan tímann. Körfubolti 1. febrúar 2024 21:00
Umfjöllun: Höttur - Hamar 93-80 | Hvergerðingar enn án sigurs Höttur vann góðan 13 stiga sigur er liðið tóka á móti Hamri í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 93-80. Körfubolti 1. febrúar 2024 20:57
Caitlin Clark orðin sú næststigahæsta í sögunni Körfuboltastjarnan Caitlin Clark hoppaði upp í annað sætið í nótt yfir þá körfuboltakonur sem hafa skorað flest stig frá upphafi í bandaríska háskólakörfuboltanum. Körfubolti 1. febrúar 2024 17:00
Nú þurfa Stólarnir að passa skiptingarnar: Klúður í fyrravetur Tindastóll tilkynnti í gær um samning við Keyshawn Woods og er besti leikmaður úrslitaeinvígisins í fyrra því kominn aftur í Tindastólsbúninginn fyrir lokaátökin í vetur. Körfubolti 1. febrúar 2024 14:00
Giga bætist við Álftanes Nýliðar Álftaness í Subway-deild karla í körfubolta tilkynntu um sannkallaða „risaviðbót“ fyrir lok félagaskiptagluggans. Körfubolti 1. febrúar 2024 09:00
Emilie: Við ætlum að vinna bikarinn og Íslandsmeistaratitilinn Njarðvíkingar unnu sinn áttunda leik í röð þegar Valskonur litu við í heimsókn í Ljónagryfjuna í 16. umferð Subway deildar kvenna. Leiknum lauk 79-67 og Emilie Hesseldal stýrði sínum konum til sigur, skilaði 28 stigum og 15 fráköstum. Körfubolti 31. janúar 2024 22:31
Umfjöllun og viðtöl Njarðvík-Valur 79-67: Áttundi sigur Njarðvíkur í röð Njarðvík vann áttunda leik sinn í röð í Subway-deild kvenna eftir góðan sigur á Íslandsmeisturum Vals á heimavelli sínum suður með sjó. Körfubolti 31. janúar 2024 22:00
Tjáir sig um „lúserakúltúrinn“ hjá liði Jordans: „Í DNA-inu að tapa“ Bandaríski körfuboltamaðurinn Terry Rozier, sem er nýgenginn í raðir Miami Heat frá Charlotte Hornets, segir mikinn mun á hugsunarhættinum hjá liðunum tveimur. Körfubolti 31. janúar 2024 15:01
Keyshawn Woods aftur til Tindastóls Keyshan Woods, sem varð Íslandsmeistari með Tindastóli á síðasta tímabili, er genginn í raðir liðsins á nýjan leik. Körfubolti 31. janúar 2024 12:26
Stólarnir kæmust ekki í úrslitakeppnina ef úrslitin verða eins og fyrir jól Sjö umferðir eru eftir af Subway deild karla í körfubolta og spennan er mikil í baráttunni um sæti úrslitakeppninni enda munar aðeins fjórum stigum á liðinu í þriðja sæti og liðinu í áttunda sæti. Körfubolti 31. janúar 2024 12:00
Fyrsta einvígi karls og konu í þriggja stiga keppni Stjörnuleiks NBA Stórskytturnar Stephen Curry og Sabrina Ionescu munu mætast í sögulegri þriggja stiga keppni á Stjörnuhelgi NBA deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 31. janúar 2024 08:01
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 80-72 | Verðskuldaður sigur Grindvíkinga Grindavík tók á móti Stjörnunni í 18. umferð Subway-deildar kvenna nú í kvöld. Þetta var lokaleikur deildarinnar áður en henni verður skipt upp í A deild og B deild. Fyrir leikinn voru Grindvíkingar í þriðja sæti með 20 stig á meðan gestirnir úr Garðabæ sátu sæti neðar með 18 stig. Svo fór að lokum að Grindavík vann átta stiga sigur eftir afar skemmtilega leik. Lokatölur hér í Smáranum 80-72 Körfubolti 30. janúar 2024 23:40
„Deginum ljósara að það virðist vera þynnra á þeim bænum í kringum kvennaliðin“ Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, segist hafa verið sáttur við leik sinna kvenna gegn Grindavík í dag. Grindavík vann átta stiga sigur en sprækar Stjörnustúlkur spiluðu mjög vel á köflum í dag þó svo að Grindavík hefði náð að halda þeim ágætlega frá sér stærstan hluta leiksins. Körfubolti 30. janúar 2024 23:09
Toppliðið ekki í vandræðum og Haukar lögðu Fjölni Keflavík, topplið Subway-deildar kvenna í körfubolta, vann öruggan 29 stiga sigur er liðið tók á móti Þór frá Akureyri í kvöld, 97-68. Á sama tíma unnu Haukar sex stiga sigur gegn Fjölni, 58-52. Körfubolti 30. janúar 2024 20:58
Ingvar tekur við keflinu hjá Haukum Körfuknattleiksdeild Hauka hefur ráðið Ingvar Þór Guðjónsson sem nýjan þjálfara kvennaliðs félagsins í körfubolta. Körfubolti 30. janúar 2024 20:16
Allir falir hjá Golden State nema Curry Golden State Warriors hefur ekki staðið undir væntingum í NBA-deildinni í körfubolta í vetur. Félagið er tilbúið að gera róttækar breytingar á leikmannahópi sínum. Körfubolti 30. janúar 2024 15:00
Rajon Rondo handtekinn Rajon Rondo, fyrrum leikmaður í NBA deildinni í körfubolta, var handtekinn í Indiana um helgina. Körfubolti 30. janúar 2024 12:30
„Við munum verða Íslandsmeistarar því ég er í liðinu“ Deandre Kane spilar með Grindavík í Subway deild karla í körfubolta í vetur en þetta er líklegast sá bandaríski körfuboltaleikmaður sem hefur komið hingað til lands með hvað öflugustu ferilskrána á bakinu. Körfubolti 30. janúar 2024 10:30
Lögmál leiksins: LaMelo Ball í einskismannslandi í Charlotte Hinn sívinsæli liður „Nei eða Já“ var á sínum stað í síðasta þætti af Lögmál leiksins. Að þessu sinni voru LaMelo Ball, Joel Embiid og Donovan Mitchell til umræðu sem og hvort liðið sé betra: Philadelphia 76ers eða Milwaukee Bucks. Körfubolti 30. janúar 2024 07:00
Lögmál leiksins: „Þetta gigg öskrar á Doc Rivers“ Strákarnir í Lögmáli leiksins eru ekki á einu máli um hvort Doc Rivers sé rétti maðurinn til að þjálfa Giannis Antetokounmpo og félaga í Milwaukee Bucks. Körfubolti 29. janúar 2024 15:31
Búinn að dæma átta hundruð leiki í efstu deild Sigmundur Már Herbertsson dæmdi sinn 800. leik í efstu deild þegar hann var á flautunni í leik Keflavíkur og Stjörnunnar á föstudag. Körfubolti 28. janúar 2024 21:00
Körfuboltakvöld: Kiddi Páls æfir skotklukkuskot Körfuboltakvöld hélt áfram göngu sinni á föstudagskvöldið en í þættinum átti sér skemmtileg umræða um Kristinn Pálsson, leikmann Vals. Körfubolti 28. janúar 2024 13:17
Körfuboltakvöld: Tilþrif 15. umferðar Subway körfuboltakvöld hélt áfram göngu sinni á föstudagskvöldið þar sem Stefán Árni og sérfræðingar hans fóru yfir 15. umferðina. Körfubolti 28. janúar 2024 10:55
Körfuboltakvöld um sóknarleik Hamars: „Gefið boltann bara á hann“ Körfuboltakvöld ræddi aðeins sóknarleik Hamars í eins stigs tapinu gegn Haukum í síðustu umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Þar skildu menn einfaldlega ekki af hverju Hamar nýtti ekki styrkleika Ragnars Ágústs Nathanaelssonar, betur þekktur sem Raggi Nat, betur. Körfubolti 27. janúar 2024 23:31
Tryggvi Snær og Elvar Már rólegir Landsliðsmennirnir Tryggvi Snær Hlinason og Elvar Már Friðriksson áttu ekki sína bestu körfuboltaleiki í kvöld. Körfubolti 27. janúar 2024 20:30