„Ánægður með þessar stáltaugar í lokin“ Njarðvík lagði Grindavík af velli með eins stigs mun 68-67 þegar liðin mættust í 17.umferð Subway deildar kvenna í kvöld. Lengst af leiknum leit út fyrir að sigurinn yrði nokkuð þægilegur fyrir Njarðvík en ótrúlegur endasprettur hjá Grindavík gerði leikinn virkilega spennandi undir lokin. Körfubolti 7. febrúar 2024 22:13
Umfjöllun og viðtal: Njarðvík - Grindavík 68-67 | Rosaleg dramatík í Suðurnesjaslagnum Njarðvík vann eins stigs sigur á Grindavík í Subway-deild kvenna. Selena Lott tryggði Njarðvík sigurinn með vítaskotum á lokasekúndunni eftir ótrúlega endurkomu Grindavíkur. Körfubolti 7. febrúar 2024 21:10
Saka Njarðvíkinga um að falsa undirskrift Keflvíkingar eru ósáttir við vinnubrögð Njarðvíkinga vegna nýlegra félagaskipta körfuboltakonunnar Írenu Sólar Jónsdóttur. Þeir hafa sent inn kvörtun til KKÍ vegna falsaðrar undirskriftar. Körfubolti 7. febrúar 2024 12:00
„Eins og að sjá Jordan í kvennærfatnaði“ Þekktir íþróttakarlar hafa kosið það að tjá sig á sérstakan hátt og kannski til að storka stöðnuðum hugmyndum um karlmennsku. Körfubolti 7. febrúar 2024 07:31
Valur og Þór unnu örugga útisigra Valur og Þór unnu örugga útisigra er keppni í neðri hluta Subway-deildar kvenna í körfubolta hófst í kvöld. Körfubolti 6. febrúar 2024 21:34
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Haukar 64-90 | Fjórði sigur Hauka í röð Haukar völtuðu yfir Stjörnuna og unnu sannfærandi 26 stiga sigur 64-90. Þetta var fjórði sigur Hauka í röð á meðan þetta var sjötta tap Stjörnunnar í röð í öllum keppnum. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 6. febrúar 2024 20:00
„Við hittum eins og við eigum að vera að hitta“ Ingvar Þór Guðjónsson, þjálfari Hauka, var afar ánægður með stórsigur gegn Stjörnunni 64-90. Sport 6. febrúar 2024 19:53
Hluti af stjörnuhelgi NBA á LED-skjá gólfi Stjörnuhelgi NBA deildarinnar í körfubolta mun fara fram á óvenjulegu undirlagi í ár því hluti af keppnum helgarinnar fer fram á nýtísku glergólfi. Körfubolti 6. febrúar 2024 14:30
„Hann þarf bara að þora að vera Tóti“ Þórir Þorbjarnarson var settur á bekkinn hjá Tindastól í síðasta leik en hann kom sterkur inn í seinni hálfleiknum og bjargaði öðrum fremur leiknum á móti Breiðabliki. Körfubolti 6. febrúar 2024 13:30
HSÍ fær 35 milljónum meira en næsta samband Framkvæmdastjórn Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands hefur samþykkt tillögur stjórnar Afrekssjóðs ÍSÍ að úthlutun Afrekssjóðs ÍSÍ fyrir árið 2024 en styrkveitingar ÍSÍ til sambandsaðila nema alls rúmlega 512 milljónum króna. Handbolti 6. febrúar 2024 13:16
Lögmál leiksins: Kallið mig rómantíker af gamla skólanum en ég vil fá smá vörn „Nei eða Já“ var á sínum stað í Lögmál leiksins í gær, mánudag. Þar var farið yfir ótrúlegt stigaskor leikmanna í NBA-deildinni undanfarið. Einnig var farið yfir hversu góðir New York Knicks eru þessa dagana, hvort 65 leikir sé of mikið og hvort Boston Celtics séu á niðurleið. Körfubolti 6. febrúar 2024 07:02
Sá verðmætasti þurfti að fara undir hnífinn Joel Embiid, miðherji Philadelphia 76ers og verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta á síðustu leiktíð, verður frá keppni í dágóða stund eftir að fara undir hnífinn vegna meiðsla á hné. Körfubolti 5. febrúar 2024 20:30
Íslendingar vöktu athygli í Boston og afneituðu LeBron James Í Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld verður meðal annars kíkt á innslag frá Boston þar sem tveir íslenskir körfuboltaáhugamenn vöktu mikla athygli. Körfubolti 5. febrúar 2024 16:31
„Áhyggjuefni fyrir Njarðvík“ Njarðvíkingar eru að berjast um deildarmeistaratitilinn í Subway deild karla í körfubolta en þeir litu ekki út fyrir að vera í toppbaráttulið í síðasta leik sínum. Körfubolti 5. febrúar 2024 14:31
Suðurnesjaslagur í undanúrslitum hjá konunum Keflavík og Njarðvík eigast við í undanúrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta. Dregið var í undanúrslit keppninnar í dag. Körfubolti 5. febrúar 2024 13:30
„Hann má reyna að ljúga að þjóðinni“ Dedrick Basile átti frábæran leik með Grindavík í stórsigri á hans gömlu félögum í Njarðvík. Basile skoraði nítján stig í fyrsta leikhlutanum og endaði leikinn með 40 stig og níu stoðsendingar. Körfubolti 5. febrúar 2024 12:31
Doc Rivers þjálfar stjörnuliðið gegn vilja sínum NBA-deildin hefur tilkynnt um þjálfara stjörnuliða austur- og vesturstrandar en stjörnuleikurinn fer fram þann 18. febrúar næstkomandi. Doc Rivers mun þjálfa lið austurstrandarinnar og hefur sú ákvörun vakið töluverða athygli. Körfubolti 4. febrúar 2024 23:00
Martin mataði félaga sína á stoðsendingum Martin Hermannsson átti sennilega sinn besta leik með Alba Berlín í dag eftir að hann gekk til liðs við félagið í janúar. Martin gaf níu stoðsendingar og skoraði þrettán stig, sem er það mesta sem hann hefur náð í báðum tölfræðiflokkum hingað til. Körfubolti 4. febrúar 2024 18:22
Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Körfuboltakvöld var á sínum stað á föstudagskvöldið þar sem Stefán Árni og sérfræðingar hans fóru yfir allt það helsta úr 16. umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 4. febrúar 2024 09:00
Körfuboltakvöld: Keyshawn Woods aftur á Krókinn Körfuboltakvöld hélt áfram göngu sinni á föstudagskvöldið þar sem Stefán Árni og sérfræðingar hans fóru yfir 16.umferðina í Subway deild karla. Körfubolti 4. febrúar 2024 08:00
Dagskráin í dag: Stórleikur í Seríu A Íþróttirnar halda áfram göngu sinni á þessum frábæra sunnudegi og ættu því allir að finna eitthvað fyrir sig á sportrásum Stöðvar 2. Sport 4. febrúar 2024 06:00
Elvar Már stoðsendingahæstur í sigri PAOK Elvar Már Friðriksson var stoðsendingahæstur í sigri PAOK í grísku deildinni í dag. Körfubolti 3. febrúar 2024 17:31
Valsmenn bæta fyrrum KR-ing í hópinn Valsmenn ákváðu að sæta lagi á síðasta degi félagaskiptagluggans og þéttu raðirnar fyrir lokaátökin í Subway-deild karla. Körfubolti 3. febrúar 2024 12:32
Dedrick Basile elskar að spila gegn Njarðvík Sérfræðingar Körfuboltakvölds fóru yfir frammistöðu Dedrick Basile í leik Grindavíkur gegn Njarðvík á fimmtudagskvöldið þar sem Basile skoraði 40 stig. Körfubolti 3. febrúar 2024 11:04
Russell Westbrook kominn með 25 þúsund stig Hinn síungi Russell Westbrook, leikmaður LA Clippers, er ekki dauður úr öllum æðum enn en hann komst í nótt í 25 þúsund stig skoruð samtals í NBA. Þá hefur hann ekki látið sitt eftir liggja í öðrum tölfræðiþáttum í gegnum tíðina. Körfubolti 3. febrúar 2024 09:38
Grindvíkingar sækja liðsstyrk til Lúxemborgar Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur samið við hina bandarísku Kierra Anthony um að leika með liðinu út yfirstandandi tímabil í Subway-deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 2. febrúar 2024 22:30
„Við brutum oftar en þeir samkvæmt reglunum í dag“ Arnar Guðjónsson var afar svekktur með niðurstöðuna í leik Stjörnunnar og Vals í kvöld. Stjarnan hefur tapað fjórum af síðustu fimm leikjum sínum í Subway-deildinni. Körfubolti 2. febrúar 2024 21:36
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 81-85 | Naumur sigur toppliðsins Valsmenn eru með fjögurra stiga forskot á toppi Subway-deildar karla í körfubolta eftir nauman fjögurra stiga sigur gegn Stjörnunni á útivelli í kvöld, 81-85. Körfubolti 2. febrúar 2024 21:09
Þrír nýliðar í Stjörnuleik NBA deildarinnar í ár Þrír NBA leikmenn taka þátt í sínum fyrsta Stjörnuleik í ár en í nótt kom í ljós hvaða leikmenn bætast í hóp byrjunarliðsleikmennina sem voru kosnir þangað inn af áhugafólki um deildina. Körfubolti 2. febrúar 2024 14:01
Haukur Helgi lenti í árekstri á Reykjanesbrautinni Íslenski landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson var ekki með Álftanesi í leiknum á móti Þórsurum í Subway deild karla í körfubolta í gærkvöldi og munaði mikið um fjarveru hans. Körfubolti 2. febrúar 2024 11:01