Körfubolti

Körfubolti

Fréttir af leikmönnum og liðum í körfubolta, bæði á Íslandi og erlendis.

Fréttamynd

Benedikt tekur við kvennalandsliðinu

Benedikt Guðmundsson, núverandi þjálfari KR í Domino´s deild kvenna, er tekinn við íslenska kvennalandsliðinu í körfubolta og mun stýra liðinu í fyrsta sinn á Smáþjóðaleikunum í Svartfjallalandi í maílok.

Körfubolti
Fréttamynd

Skotsýning frá Harden í Miami

James Harden átti hreint ótrúlegan leik í sigri Houston Rockets á Miami Heat í bandarísku NBA deildinni í körfubolta. Harden skoraði næstum helming stiga Rockets.

Körfubolti
Fréttamynd

Áfram í 50. sæti heimslistans

Íslenska körfuboltalandsliðið karlamegin stendur í stað í 50. sæti styrkleikalista FIBA sem var uppfærður eftir síðasta landsleikjahlé um helgina eftir tvo leiki Íslands í undankeppni EuroBasket.

Körfubolti
Fréttamynd

Bibby sakaður um kynferðislega áreitni

Fyrrum NBA-stjarnan Mike Bibby hefur verið vikið tímabundið úr starfi sem körfuboltaþjálfari hjá framhaldsskólaliði þar sem kennari í skólanum hefur sakað hann um kynferðislega áreitni.

Körfubolti
Fréttamynd

Loksins kom heimasigur Knicks

New York Knicks vann heimaleik í NBA deildinni í körfubolta í nótt í fyrsta skipti síðan 1. desember. Knicks hafði betur gegn San Antonio Spurs.

Körfubolti
Fréttamynd

Stórt tap fyrir Belgum

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta steinlá fyrir Belgum ytra í dag í loka­leik C-riðils í for­keppni Evr­ópu­móts karla.

Körfubolti
Fréttamynd

Öll Íslendingaliðin töpuðu

Fjórir Íslendingar voru í eldlínunni í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt en öll Íslendingaliðin töpuðu leikjum sínum þrátt fyrir jafna leiki.

Körfubolti