Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KR 76-77 | Spennutryllir þegar Jón Arnór tryggði KR sigur KR er komið í 1-0 í einvíginu gegn Keflavík eftir 77-76 sigur suður með sjó í kvöld. Jón Arnór Stefánsson tryggði KR sigur með þriggja stiga körfu þegar 18 sekúndur voru eftir eftir að Keflvíkingar höfðu komið til baka eftir erfiða byrjun. Körfubolti 22. mars 2019 22:30
Jón Arnór: Sjálfstraustið var ekkert mikið "Í lokin kom ég inn eftir leikhléið og ég bað aðeins til guðs að hann myndi aðstoða mig við að drulla boltanum ofan í. Mér leið ekkert sérlega vel í skotinu, þurfti aðeins að flýta mér og kannski hafði ég ekki tíma til að hugsa of mikið. Þá datt hann niður." Íslenski boltinn 22. mars 2019 22:07
Martin og félagar komnir í úrslit Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlin eru komnir í úrslitaleik Euro Cup eftir sex stiga sigur á MoraBanc Andorra í kvöld. Körfubolti 22. mars 2019 21:20
Martin: Kannski get ég hjálpað mömmu með miðana Martin Hermannsson er í þeirri ótrúlegu stöðu að vera spila mikilvægan leik örfáum metrum frá vellinum þar sem Ísland mætir Andorra í undankeppni EM 2020 í kvöld. Körfubolti 22. mars 2019 19:15
Þjálfara langaði að lemja eigin leikmann | Myndband Það er mikið verið að skamma Tom Izzo, þjálfara körfuboltaliðs Michigan State, eftir að hann brjálaðist út í leikmann síns liðs í gær. Körfubolti 22. mars 2019 15:30
Náði fyrstu þrennunni í Mars-æðinu í sjö ár Ja Morant var maðurinn á bak við óvæntan sigur Murray State á Marquette í fyrstu umferð úrslitakeppni bandaríska háskólaboltans. Körfubolti 22. mars 2019 14:30
Upphitun fyrir úrslitakeppnina: Tapa meistararnir loks í átta liða úrslitum? KR hefur ekki tapað leik í átta liða úrslitum í mörg ár og mætir nú Keflavík. Körfubolti 22. mars 2019 13:30
Borche sagðist vera farinn að trúa á samsæri Svekktur þjálfari ÍR, Borche Ilievski, sagðist vera farinn að trúa á samsæri á Facebook-síðu Njarðvíkur í gærkvöldi. Körfubolti 22. mars 2019 13:23
Upphitun fyrir úrslitakeppnina: Eyðileggja Þórsarar veturinn fyrir Stólunum? Domino´s-Körfuboltakvöld hitaði upp fyrir áhugaverða viðureign Tindastóls og Þórs Þorlákshafnar. Körfubolti 22. mars 2019 11:30
Sjáðu af hverju Kevin Capers var rekinn út úr húsi í gærkvöldi Kevin Capers, leikmaður ÍR, gæti verið á leiðinni í leikbann eftir uppákomu í leik Njarðvíkur og ÍR í úrslitakeppni Domino´s deild karla í körfubolta í gær. Körfubolti 22. mars 2019 09:00
Æskuvinur Durant skotinn til bana en hann spilaði og hjálpaði GSW að vinna Kevin Durant fékk mjög slæmar fréttir í gær en ákvað engu að síður að spila með liði Golden State Warriors sem vann sannfærandi sigur á Indiana Pacers í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 22. mars 2019 07:30
Chicago Bulls á hér eftir stærstu stigatöfluna í NBA-deildinni Stigatöflurnar í NBA-deildinni í körfubolta eru flestar af glæsilegri gerðinni en forráðamenn Chicago Bulls og íshokkíliðsins Chicago Blackhawks vildu gera enn betur í United Center. Körfubolti 21. mars 2019 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 89 - 80 Grindavík | Stjarnan hóf einvígið með naumum sigri Grindavík barðist hetjulega gegn Stjörnunni í kvöld í fyrsta leik í einvígi liðanna en Stjarnan reyndist á endanum of stór biti fyrir þá gulu. Körfubolti 21. mars 2019 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - ÍR 76-71 | Njarðvík hafði betur í hörkuleik Njarðvík hafði betur í æsispennandi leik gegn ÍR í fyrsta leik liðanna í rimmu þeirra í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla Körfubolti 21. mars 2019 21:45
Borche: Efast ekki um að þeir hafi tekið rétta ákvörðun Þjálfari ÍR telur að það hafi verið rétt ákvörðun að reka Kevin Capers út úr húsi. Körfubolti 21. mars 2019 21:23
Úrslitakeppnin hjá körlunum hefst í kvöld Úrslitakeppnin í Domino's-deild karla hefst í kvöld í Garðabæ og Njarðvík þegar tvö efstu lið deildarinnar, Stjarnan og Njarðvík taka á móti Grindavík og ÍR. Körfubolti 21. mars 2019 17:30
Ætlar ekki að kæra þjálfara Blika en stendur með Unni Töru Þjálfari KR upplifði einnig dónaskap frá þjálfara Breiðabliks líkt og Unnur Tara Jónsdóttir. Körfubolti 21. mars 2019 16:18
Upphitun fyrir úrslitakeppnina: Lýkur eyðimerkurgöngu Ljónanna? Njarðvík hefur ekki orðið Íslandsmeistari síðan 2006 en vegferð þess að þeim stóra hefst á móti ÍR. Körfubolti 21. mars 2019 15:30
Upphitun fyrir úrslitakeppnina: Á Grindavík möguleika í Stjörnuna? Domino´s-Körfuboltakvöld rýndi í öll einvígin í úrslitakeppninni. Körfubolti 21. mars 2019 14:00
Nóg af spennuleikjum í NBA-deildinni í nótt Þrír leikir voru framlengdir, níu leikja sigurganga endaði og 57 stig frá James Harden dugði ekki til sigurs. Körfubolti 21. mars 2019 07:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 80-68 | Endurkoma Söru ekki nóg fyrir Keflavík Sara Rún Hinriksdóttir er kominn heim í Keflavík eftir að hafa verið í bandaríska háskólaboltanum. Endurkoma hennar í liðið reyndist þó ekki nóg til þess að Keflavík næði að sigra Val. Körfubolti 20. mars 2019 23:15
Sara Rún: Gott að koma heim Sara Rún Hinriksdóttir spilaði sinn fyrsta leik fyrir Keflavík síðan tímabilið 2014-2015 í kvöld gegn feiknasterku liði Vals í Origo-höllinni. Körfubolti 20. mars 2019 21:56
Breiðablik vann dramatískan sigur á KR Breiðablik vann hádramatískan sigur á KR í Frostaskjóli í Domino's deild kvenna í kvöld. Körfubolti 20. mars 2019 20:56
Sara Rún með Keflavík í kvöld Sara Rún Hinriksdóttir er í leikmannahópi Keflavíkur sem mætir Val í stórleik í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 20. mars 2019 19:09
Harden fyrstur í NBA-sögunni til að skora 30 stig á móti öllum James Harden skrifaði nýjan kafla í NBA-sögunni í nótt þegar hann skoraði 31 stig í sigurleik á Atlanta Hawks. Körfubolti 20. mars 2019 16:30
Jón Axel gaf tíu stoðsendingar en NIT mótið endaði samt í fyrsta leik NIT-mótið var stutt gaman fyrir Davidson körfuboltaliðið og tímabilið endaði því á tveimur svekkjandi tapleikjum. Körfubolti 20. mars 2019 15:00
„Ef þú finnur Mantas máttu endilega láta mig vita“ Sverrir Þór Sverrisson hefur ekki heyrt í litháíska bakverðinum í marga daga. Körfubolti 20. mars 2019 14:30
Keyptu miða á „einvígi“ LeBron og Giannis en fengu að sjá hvorugan Golden State Warriors bætti fyrir kvöldið áður og komu sér aftur í toppsæti Vesturdeildarinnar í NBA með sigri í Minnesota í nótt. Brooklyn Nets var þó lið næturinnar eftir að hafa unnið upp 28 stiga forskot í Sacramento. Los Angeles Lakers tapaði enn einum leiknum nú risastjörnulausum leik í Milwaukee. Körfubolti 20. mars 2019 07:30
Barkley segist aldrei ætla að horfa aftur á fótbolta Körfuboltagoðsögnin Sir Charles Barkley er tilbúinn að tjá sig um næstum því alla hluti opinberlega og það var enginn breyting á því þegar hann mætti í Dan Patrick útvarpsþáttinn á dögunum. Fótbolti 19. mars 2019 23:00
Martin og félagar tóku forystuna í undanúrslitaeinvíginu KR-ingurinn gæti verið á leið í úrslitarimmuna í Euro Cup. Körfubolti 19. mars 2019 20:44