Ölli einn sá erfiðasti sem Jón mætti - Hefði getað farið lengst okkar allra Jón Arnór Stefánsson segir að mögulega hefði Örlygur Aron Sturluson getað náð lengst allra íslenskra körfuboltamanna, hefði honum enst aldur til. Körfubolti 5. apríl 2020 22:00
„Tekur lang mest á andlegu hliðina“ Þetta er undarlegir tímar til að æfa hópíþróttir. Gaupi ræddi við Kára Jónsson og Vilhjálm Steinarsson um það hvernig þeir eru að tækla þessar skrítnu aðstæður sem íþróttafólk glímir við þessa dagana. Körfubolti 5. apríl 2020 19:30
Bestu íþróttamyndir síðari ára Þar sem fáir íþróttaviðburðir eru á dagskrá þessa dagana þá er um að gera að nýta tímann í að horfa á sumar af bestu íþróttamyndum allra tíma. Í fréttinni er listi af eftirminnilegustu íþróttamyndum sem undirritaður hefur séð á lífsleiðinni. Sport 5. apríl 2020 09:00
Kobe innvígður í frægðarhöll NBA-deildarinnar í haust Kobe Bryant heitinn er einn þeirra átta sem verða tekin inn í frægðarhöll NBA þann 29. ágúst næstkomandi. Körfubolti 5. apríl 2020 07:00
Möguleiki að NBA hætti við yfirstandandi leiktíð Vegna ástandsins í Bandaríkjunum sökum COVID-19 er möguleiki á því að hætt verði við yfirstandandi tímabil í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 4. apríl 2020 19:00
Domino's Körfuboltakvöld: Spekingarnir tókust á í spurningakeppni Það var létt yfir mönnum í Domino‘s Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport í gærkvöld þar sem keppt var í spurningakeppni úr smiðju þáttastjórnandans Kjartans Atla Kjartanssonar. Körfubolti 4. apríl 2020 12:00
Átján ára körfuboltastrákur segist hafa keypti liðið sem hann spilaði með í Ástralíu Átján ára nýr eigandi körfuboltaliðs er líka á leiðinni í NBA en hann er ekki alveg búinn að fá grænt ljós hjá forráðamönnum NBL deildarinnar í Ástralíu. Körfubolti 3. apríl 2020 15:00
Íslandsmeistarar dagsins: Galdrakona frá Ísrael og langþráður titill eftir fullkomið tímabil KR-konur unnu loksins Íslandsmeistaratitilinn á þessum degi fyrir 21 ári síðan eftir að hafa tapað öllum fimm úrslitaeinvígum sinum sex ár þar á undan. Körfubolti 3. apríl 2020 12:30
Dagskráin í dag: Domino's Körfuboltakvöld og úrslitaeinvígi Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 3. apríl 2020 06:00
Titlarnir blikna í samanburði við alla vináttuna Gunnhildur Gunnarsdóttir hefur lagt körfuboltaskóna á hilluna eftir farsælan feril og segir annað en Íslands- og bikarmeistaratitla standa upp úr að ferli loknum. Körfubolti 2. apríl 2020 23:00
Elvar fékk óvænta viðurkenningu - Fagnaði ekki meistaratitlinum „Það var gaman að fá þessa viðurkenningu. Mér fannst þetta frekar óvænt,“ sagði Elvar Már Friðriksson, landsliðsmaður í körfubolta, sem hefur verið útnefndur bakvörður ársins í sænsku úrvalsdeildinni. Körfubolti 2. apríl 2020 19:30
„Stórt félag með mikla starfsemi og þar af leiðandi eru launin há“ Knattspyrnufélagið Valur hefur lækkað laun leikmanna í öllum greinum félagsins vegna ástandsins sem útbreiðsla kórónuveirunnar hefur haft. Launakostnaður Vals er sá langhæsti hjá íþróttafélögum í Reykjavík. Sport 2. apríl 2020 19:00
Jón Arnór segir Brenton besta útlendinginn sem spilað hefur á Íslandi Jón Arnór Stefánsson segir að Brenton Birmingham sé besti erlendi leikmaðurinn sem hefur spilað hér á Íslandi. Brenton er í dag kominn með íslenskan ríkisborgararétt en Jón Arnór segir að hann hafi verið afar erfiður viðureignar. Körfubolti 2. apríl 2020 14:00
Íslandsmeistarar dagsins: Tíundi Íslandsmeistaratitilinn á fimmtán árum Anna María Sveinsdóttir þjálfaði Keflavíkurliðið og fór einnig fyrir liðinu innan vallar þegar Keflavíkurkonur unnu sinn tíunda Íslandsmeistaratitil í kvennakörfunni á þessum degi fyrir sautján árum. Körfubolti 2. apríl 2020 12:30
Jón Arnór: Annað hvort elskaru hann eða hatar og ég er einn af þeim sem dýrka hann Jón Arnór Stefánsson ber Pavel Ermolinskij vel söguna en Pavel var einn þeirra sem komust í fimm manna úrvalslið Jóns Arnórs sem hann hefur leikið með í gegnum magnaðan feril. Körfubolti 2. apríl 2020 12:00
Elvar Már valinn bakvörður ársins í Svíþjóð Leikstjórnandinn lék frábærlega á sínu fyrsta tímabili í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 2. apríl 2020 11:36
Jón Arnór um ákvörðun KKÍ: Hefði mátt blása þetta af fyrr Jón Arnór Stefánsson, leikmaður KR og einn besti körfuboltamaður sem Ísland hefur átt, segist ekki ósammála ákvörðun KKÍ um að flauta tímabilið af í körfuboltanum hér heima. Sú ákvörðun hefði mögulega mátt koma fyrr. Körfubolti 2. apríl 2020 10:00
Dagskráin í dag: Golfskóli Birgis Leifs og goðsagnir efstu deildar Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 2. apríl 2020 06:00
„Meiri líkur á að ég hætti“ „Það eru meiri líkur á að ég hætti heldur en hitt,“ sagði Jón Arnór Stefánsson, sennilega besti körfuboltamaður Íslands frá upphafi, í Sportinu í kvöld á Stöð 2 Sport. Körfubolti 1. apríl 2020 20:24
Borche með tvö plön: „Hann er eins og amaba“ Borche Ilievski, þjálfari ÍR, er með plan A og plan B fyrir næstu leiktíð í Domino‘s-deild karla í körfubolta en kórónuveirufaraldurinn veldur mikilli óvissu um það úr hve miklu fé ÍR-ingar munu hafa úr að moða. Körfubolti 1. apríl 2020 20:00
„Við ætlum ekki að vera Titanic“ Ása Inga Þorsteinsdóttir framkvæmdastjóri Stjörnunnar kallar eftir samstöðu innan félagsins á erfiðum tímum vegna kórónuveirufaraldursins og segir Stjörnufólk ætla að komast sameinað í gegnum vandann. Sport 1. apríl 2020 18:50
Landsliðskona leggur skóna á hilluna Gunnhildur Gunnarsdóttir, leikmaður Snæfells og íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur tekið þá ákvörðun að hætta í körfuboltanum. Körfubolti 1. apríl 2020 13:15
Íslandsmeistarar dagsins: Ekkert aprílgabb hjá þessum tveimur liðum Tvö kvennalið hafa tryggt sér Íslandsmeistaratitla 1. apríl og áttu þau það sameiginlegt að liðin náðu titlinum á seiglunni meira en nokkuð öðru. Sport 1. apríl 2020 12:30
Burstaði Kára Stefáns og fékk að launum boðsferð á stjörnuleik NBA Björn Teitsson skrifaði í gær grein á vefsíðuna Lemúrinn.is sem hefur heldur betur vakið mikla athygli en þar segir frá heldur betur merkilega atviki sem átti sér stað árið 2005. Lífið 1. apríl 2020 11:29
Dagskráin í dag: Jón Arnór mætir til Rikka, NBA, úrslitaleikir Meistaradeildar og leikur í Vodafone-deildinni Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 1. apríl 2020 06:00
Sérstakt að fara upp án fagnaðarláta Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar í körfubolta, er staðráðinn í að festa liðið í sessi í Domino's-deildinni en segir það hafa verið sérstakt að fara upp um deild án fagnaðarláta. Körfubolti 31. mars 2020 22:00
Borche í Breiðholtinu til 2023 Borche Ilievski hefur skrifað undir nýjan samning um að þjálfa meistarflokk karla í körfubolta hjá ÍR næstu þrjú árin, eða til ársins 2023. Körfubolti 31. mars 2020 20:15
Geta keypt miða á leik sem fer aldrei fram og fengið með hamborgara sem verður aldrei borðaður KR-ingar herma eftir Stjörnumönnum og ætla líka að slá aðsóknarmet í íþróttahúsinu sínu. Körfubolti 31. mars 2020 15:30
Allar dagsetningarnar fyrir „The Last Dance“ eru nú klárar Heimildarmyndin um síðasta tímabil Michael Jordan með Chicago Bulls hefur nú fengið staðfesta sýningartíma í Bandaríkjunum. Körfubolti 31. mars 2020 13:30
Íslandsmeistarar dagsins: Góður dagur fyrir Sigga Ingimundar Þrjú körfuboltalið hafa tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í úrslitakeppni 31. mars þar af komu tvö þeirra úr Keflavík. Körfubolti 31. mars 2020 12:30