Fleiri Keflvíkingar í sóttkví og leik frestað Þór Akureyri og Keflavík munu ekki mætast á föstudagskvöld í 1. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta, eins og fyrirhugað var. Körfubolti 30. september 2020 11:17
Dagskráin: Dominos deild kvenna, Dominos körfuboltakvöld, Íslenskir landsliðsmenn, Inter Milan og Man Utd Það er um nóg að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í allan dag. Sport 30. september 2020 06:00
Aðeins einn leikmaður Þórs Þ. í sóttkví Aðeins einn leikmaður Þórs Þorlákshafnar þurfti að fara í sóttkví ólíkt því sem var upphaflega greint frá. Körfubolti 29. september 2020 20:00
Blikar kæra ákvörðun KKÍ: „Trúi ekki öðru en að við vinnum það mál“ Breiðablik ætlar að kæra þá niðurstöðu KKÍ að 71-67 sigrinum gegn Val skyldi breytt í 20-0 tap. Þjálfari Blika segir furðulegt að félagið hafi ekki verið varað við því að leikmaður ætti að vera í banni. Körfubolti 29. september 2020 16:00
Stöð 2 Sport stóreykur umfjöllun sína um Domino's deildirnar Stöð 2 Sport gefur í með umfjöllun um íslenska körfuboltann í vetur. Körfubolti 29. september 2020 14:31
Hildur Björg með brotinn þumal Hildur Björg Kjartansdóttir mun ekki leika með sínu nýja liði Val næstu vikurnar eftir að hún þumalbrotnaði á æfingu. Körfubolti 29. september 2020 14:16
Leik Keflvíkinga á laugardaginn frestað og óvíst með næstu leiki Þótt keppni í Domino's deild kvenna sé nýhafin hefur kórónuveirufaraldurinn haft mikil áhrif á mótahald. Körfubolti 29. september 2020 13:37
Stjarnan fær bandarískan liðsstyrk Stjarnan hefur samið við bandaríska framherjann RJ Williams um að spila með liðinu á körfuboltaleiktíðinni sem hefst á fimmtudaginn. Körfubolti 29. september 2020 13:17
Spáin fyrir Domino´s deild karla 2020-21: Baráttan um síðasta sætið í úrslitakeppninni verður hörð (7.-9. sæti) Vísir heldur áfram að spá í spilin fyrir komandi tímabil í Domino´s deild karla og í dag ætlum við að skoða liðin sem berjast um síðustu sætin inn í úrslitakeppnina. Körfubolti 29. september 2020 12:00
Tap meistara Vals breytist í sigur Fanney Lind Thomas, leikmaður Breiðabliks, átti að taka út leikbann þegar hún mætti Val í fyrstu umferð Dominos-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 29. september 2020 11:37
Voru bestir á Íslandi fyrir áratug en taka nú ekki þátt: „Leiðinleg og erfið ákvörðun“ Tíu árum eftir að Snæfell varð Íslands- og bikarmeistari karla í körfubolta teflir félagið ekki fram meistaraflokki karla. Körfubolti 29. september 2020 08:00
Segir starfi sínu lausu eftir að Clippers henti einvíginu gegn Nuggets frá sér Doc Rivers er hættur sem þjálfari Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 28. september 2020 23:00
Haukur Helgi frá næstu fimm vikurnar Haukur Helgi Pálsson, einn þriggja íslenskra landsliðsmanna í körfubolta sem leikur á Spáni, verður ekki með liði sínu næstu fimm vikurnar vegna meiðsla. Körfubolti 28. september 2020 19:31
Kristófer þarf að treysta á hraðar hendur nefndarmanna Kristófer Acox þarf að treysta á að aga- og úrskurðanefnd KKÍ hafi hraðar hendur í vikunni, og úrskurði honum í vil, svo hann geti leikið með Val gegn Stjörnunni á föstudagskvöld. Körfubolti 28. september 2020 15:00
Snæfell fær þunga sekt Körfuknattleiksdeild Snæfells fær þunga sekt fyrir að draga karlalið sitt úr keppni í 1. deild og útlit er fyrir að ekki komi lið inn í deildina í staðinn. Körfubolti 28. september 2020 12:31
Spáin fyrir Domino´s deild karla 2020-21: Þrjú lið sem berjast fyrir lífi sínu í vetur (10.-12. sæti) Fallbaráttan í Domino´s deild karla verður hörð eins og oft áður. Vísir er að spá fyrir um lokaröð liðanna og í dag er komið að þremur neðstu sætunum. Körfubolti 28. september 2020 12:00
Snæfell hættir rétt fyrir mót | Erfiðleikar í rekstri og mönnun Karlalið Snæfells, sem varð Íslands- og bikarmeistari í körfubolta fyrir tíu árum, hefur dregið lið sitt úr keppni í 1. deild en leiktíðin þar hefst á föstudagskvöld. Körfubolti 28. september 2020 08:00
Allt klárt fyrir úrslitaeinvígi NBA Los Angeles Lakers og Miami Heat hefja einvígi sitt um NBA-meistaratitilinn á miðvikudagskvöld eftir að Miami sló Boston Celtics út í nótt. Körfubolti 28. september 2020 07:30
Hlynur Bærings: Bara „glorified“ æfingaleikur Hlynur Bæringsson, landsliðsfyrirliði og fyrirliði Stjörnunnar, var sáttur með sigur í Meistarakeppni KKÍ í kvöld gegn Grindavík, 106-86. Körfubolti 27. september 2020 22:32
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan-Grindavík 106-86 | Stjarnan meistari meistaranna Stjarnan er meistari meistaranna í körfubolta karla eftir sigur á Grindavík í Meistarakeppni KKÍ í kvöld. Leikurinn fór fram í Mathús Garðabæjar-höllinni í Garðabæ og endaði með nokkuð öruggum sigri heimamanna, 106-86. Körfubolti 27. september 2020 21:52
Kvennalið KR og Keflavíkur í sóttkví Dominos-deildarliðin Keflavík og KR í kvennaflokki eru komin í sóttkví ef marka má heimildir miðilsins Karfan.is. Körfubolti 27. september 2020 13:04
Magnaður LeBron og Lakers í úrslitin í fyrsta sinn í tíu ár Los Angeles Lakers er komið í úrslit NBA-deildarinnar eftir sigur á Denver Nuggets, 117-107, í fimmta leik liðanna í undanúrslitunum. Körfubolti 27. september 2020 10:00
Dagskráin í dag: Átján beinar útsendingar Það er nóg um að vera á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag en alls verða átján beinar útsendingar í boði. Sport 27. september 2020 06:01
Boston hélt sér á lífi Boston Celtics er enn á lífi í úrslitaeinvígi austurdeildarinnar í NBA-körfuboltanum eftir 121-108 sigur á Miami í fimmta leik liðanna í nótt. Körfubolti 26. september 2020 08:00
Tryggvi skilaði flottum tölum í tapi gegn risanum Íslenski körfuboltalandsliðsmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason átti ágætis leik er Zaragoza tapaði fyrir Real Madrid, 102-83. Körfubolti 25. september 2020 21:40
Martin stiga- og stoðsendingahæstur í sannfærandi sigri Valencia Martin Hermannsson spilaði mjög vel í fyrsta sigri Valencia liðsins í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta á tímabilinu. Körfubolti 25. september 2020 17:01
Sakar Kristófer um að leyna meiðslum Páll Kolbeinsson, gjaldkeri körfuknattleiksdeildar KR, segir Kristófer Acox hafa leynt meiðslum þegar hann skrifaði undir samning við félagið í fyrrasumar. Þessu hafnar Kristófer alfarið og gögn sýna að þáverandi þjálfari KR vissi að hann væri meiddur. Körfubolti 25. september 2020 15:45
KR fær liðsstyrk frá Riga Karlalið KR í körfubolta hefur bætt við sig þriðja erlenda leikmanninum fyrir komandi tímabil í Dominos-deildinni. Körfubolti 25. september 2020 14:45
Svona var kynningarfundurinn fyrir Domino's deild karla Vísir varr með beina útsendingu frá kynningarfundi KKÍ fyrir Domino's deild og 1. deild karla í körfubolta. Körfubolti 25. september 2020 12:34
Stjörnunni spáð Íslandsmeistaratitlinum í Domino´s deild karla Félögin og fjölmiðlamenn voru ekki sammála um það hvaða lið verður Íslandsmeistari í Domino´s deild karla næsta vor. Körfubolti 25. september 2020 12:20