„Þorlákshafnarprinsinn“ ánægður með byrjunina Styrmir Snær Þrastarson, leikmaður Þórs Þ., kom í heimsókn í Domino's Körfuboltakvöld á föstudagskvöldið þar sem hann fór yfir frábæra byrjun sína og liðsins á tímabilinu. Körfubolti 31. janúar 2021 12:01
„Ef þeir ætla að vera í toppbaráttu þá geta þeir ekki verið með þennan þankagang“ Tindastóll er einungis með fjögur stig eftir fyrstu sex umferðirnar í Domino’s deild karla. Þeir töpuðu slagnum um Norðurland gegn Þór Akureyri á fimmtudagskvöldið. Körfubolti 31. janúar 2021 08:00
NBA dagsins: Rosaleg frammistaða Young og sigling Utah heldur áfram Það var nóg um að vera í NBA körfuboltanum í nótt. Tíu leikir fóru fram og hér að neðan má sjá helstu tilþrif næturinnar sem og það helsta úr leik Milwaukee og New Orleans annars vegar sem og Atlanta og Washington. Körfubolti 30. janúar 2021 21:01
„Þetta var sjónvarpsleikur gegn Keflavík og það er nóg“ Ægir Þór Steinarsson, leikmaður Stjörnunnar, segir leikinn gegn Keflavík í gærkvöldi hafi verið skrýtinn leik. Hann segir Stjörnuliðið ekki hafa fundið taktinn að undanförnu en það að gíra sig upp í sjónvarpsleik gegn Keflavík hafi verið nóg. Körfubolti 30. janúar 2021 13:16
Stórveldaslagur í Garðinum í Boston Stórveldin og sigursælustu lið NBA-deildarinnar í körfubolta, Boston Celtics og Los Angeles Lakers, eigast við í Boston í nótt. Körfubolti 30. janúar 2021 11:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Keflavík 115-75 | Stjörnumenn völtuðu yfir Keflvíkinga og tóku toppsætið Stjarnan valtaði yfir Keflavík og vann ótrúlegan fjörutíu stiga sigur, 115-75, í stórleik 6. umferðar Domino‘s deildar karla í körfubolta í kvöld. Með sigrinum komst Stjarnan upp fyrir Keflavík á topp deildarinnar. Körfubolti 29. janúar 2021 22:40
Hjalti: Vorum ömurlegir í dag Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur, var eðlilega súr og svekktur eftir fjörutíu stiga tapið fyrir Stjörnunni í kvöld. Körfubolti 29. janúar 2021 22:29
Israel Martin: Það var mín ákvörðun að spila ekki Ragga Nat „Ég var ánægður með hvernig liðið kom inn í leikinn þó við byrjuðum fyrstu mínúturnar ekki nógu vel og vorum við yfir í hálfleik,” sagði Israel Martin, þjálfari Hauka, svekktur eftir tapið gegn ÍR í kvöld. Körfubolti 29. janúar 2021 21:09
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Haukar 97-83 | Fjórða tap Hauka í röð Haukarnir töpuðu fjórða leiknum í röð þegar þeir heimsóttu ÍR-inga í Seljaskóla á meðan ÍR liðið bætti upp fyrir stórt tap í síðustu umferð. Körfubolti 29. janúar 2021 20:51
Martin drjúgur en tap hjá Valencia Martin Hermannsson átti flottan leik er Valencia tapaði fyrir fyrir Panathinaikos Opap í EuroLeague í körfubolta í kvöld, 91-72. Körfubolti 29. janúar 2021 20:50
Borche: Það sem talað var um í hálfleik gekk fullkomlega upp ÍR svaraði afhroði seinasta leiks með glæsibrag í kvöld þegar liðið vann góðan sigur á Haukum 97-83 og þjálfarinn Borche Ilievski var ánægður í leikslok. Körfubolti 29. janúar 2021 20:25
KKÍ fagnar 60 ára afmæli og stórum áföngum síðasta áratug Körfuknattleikssamband Íslands fagnar í dag 60 ára afmæli. Formaður KKÍ segir í pistli í tilefni dagsins að vöxtur íþróttarinnar hér á landi síðustu áratugi hafi verið allt að því ævintýralegur. Körfubolti 29. janúar 2021 16:31
NBA dagsins: LeBron og félagar drápu á sér í bílaborginni Los Angeles-liðin, Lakers og Clippers, áttu ólíku gengi að fagna í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 29. janúar 2021 14:30
Stjarnan búin að finna bandarískan leikmann og vonast til að hann verði með í stórleiknum í kvöld Bikar- og deildarmeistarar Stjörnunnar hafa samið við Bandaríkjamanninn Austin James Brodeur um leika með liðinu út tímabilið. Körfubolti 29. janúar 2021 13:33
Útihlaupið veldur Kristófer enn vandræðum Kristófer Acox, landsliðsmaður í körfubolta, hefur ekki jafnað sig til fulls af kálfameiðslum sem hann hlaut í útihlaupi þegar æfingar innanhúss voru bannaðar fyrr í vetur. Körfubolti 29. janúar 2021 13:00
Njarðvík bætir við sig erlendum leikmanni Kyle Johnson er genginn í raðir Njarðvíkur og mun leika með liðinu út þetta tímabil. Körfubolti 29. janúar 2021 11:21
Meistararnir töpuðu fyrir einu slakasta liði deildarinnar Meistarar Los Angeles Lakers töpuðu öðrum leiknum í röð þegar þeir biðu lægri hlut fyrir Detroit Pistons, 107-92, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 29. janúar 2021 08:00
Dagskráin í dag: Stórleikur í Garðabænum, Dominos Körfuboltakvöld ásamt ítalska og enska boltanum Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum á þessum fína föstudegi. Sport 29. janúar 2021 06:01
Lárus: Styrmir spilaði eins góða vörn á Ty Sabin og hægt er Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þ., var að vonum kampakátur með frammistöðuna og sigurinn á KR í kvöld. Körfubolti 28. janúar 2021 22:40
Umfjöllun og viðtöl: KR - Þór Þ. 77-107 | Þórsarar rústuðu meisturunum Þór Þ. vann þrjátíu stiga sigur á Íslandsmeisturum KR, 77-107, í DHL-höllinni í 6. umferð Domino‘s deildar karla í kvöld. Þórsarar hafa nú unnið þrjá leiki í röð. Körfubolti 28. janúar 2021 22:38
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Höttur 88 - 81 | Nýliðarnir héldu í við Val fram að blálokunum Valsmenn unnu í fjórðu tilraun sinn fyrsta heimasigur í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld þegar þeir unnu nýliða Hattar, 88-81. Úrslitin réðust á lokamínútunni. Körfubolti 28. janúar 2021 21:35
Jón Arnór: Besti vinur minn lét senda mig út af Jón Arnór Sverrisson, leikmaður Njarðvíkur var vissulega glaður með þriggja stiga sigur á nágrönnunum í Grindavík í kvöld er liðin mættust í Dominos-deild kvenna, lokatölur 81-78. Körfubolti 28. janúar 2021 21:26
Umfjöllun: Þór Ak. - Tindastóll 103 - 95 | Fyrsti sigur Þórsara í höfn Þór á Akureyri landaði sínum fyrsta sigri í Domino‘s deildinni þetta árið þegar grannar þeirra úr Skagafirðinum, Tindastóll frá Sauðárkróki kom í heimsókn. Lokatölur urðu 103-95. Körfubolti 28. janúar 2021 21:10
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Grindavík 81 - 78 | Aftur tapar Grindavík Njarðvík vann Grindavík með þriggja stiga mun er nágrannaliðin mættust í Dominos deild karla í kvöld, lokatölur 81-78. Var þetta annað tap Grindavíkur í röð. Körfubolti 28. janúar 2021 19:55
KKÍ tilkynnir nýjan styrktaraðila bikarkeppninnar Körfuknattleikssamband Íslands tilkynnti VÍS í dag sem nýjan styrktaraðila bikarkeppninnar í körfubolta. KKÍ tilkynnti þetta fyrr í dag. Körfubolti 28. janúar 2021 18:01
Nýliðarnir halda áfram að koma á óvart og Keflvíkingar óstöðvandi Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í körfubolta í gær. Guðjón Guðmundsson fór yfir leikina. Körfubolti 28. janúar 2021 16:00
NBA dagsins: Þríhöfða sóknarskrímslið í Brooklyn skoraði samtals 89 stig Kevin Durant, James Harden og Kyrie Irving skoruðu samtals 89 stig þegar Brooklyn Nets sigraði Atlanta Hawks, 128-132, í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 28. janúar 2021 15:31
Philadelphia vann dramatískan sigur á Lakers í stórleiknum Philadelphia 76ers vann Los Angeles Lakers, 107-106, þegar topplið Austur- og Vesturdeildarinnar mættust í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 28. janúar 2021 08:01
Dagskráin í dag: Níu beinar útsendingar og körfuboltaveisla Það eru alls níu beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Handbolti, körfubolti, golf og rafíþróttir má finna á stöðvunum í dag. Sport 28. janúar 2021 06:00
„Það er kominn tími til að hreinsa til og stoppa þetta“ Fanney Lind Thomas, leikmaður Breiðabliks í úrvalsdeild kvenna í körfubolta, segir að óviðeigandi hegðun þjálfara og annarra karla í valdastöðum innan körfuboltahreyfingarinnar hafi fengið að viðgangast óáreitt um árabil. Hún kveðst þekkja mýmörg dæmi um slíkt og jafnframt upplifað sjálf. Taka verði á vandamálinu fyrir komandi kynslóðir. Innlent 27. janúar 2021 23:37