Daníel Guðni: Þetta sýnir góð karakterseinkenni fyrir framhaldið „Það er gott að verja heimavöllinn og ná loksins í sigur á þessu ári,“ sagði Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari Grindavíkur, eftir sigurinn á Tindastól í Subway-deildinni í körfuknattleik í kvöld. Körfubolti 3. febrúar 2022 22:34
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór Ak. 112-84 | Stjörnumenn ekki í vandræðum með botnliðið Stjarnan vann öruggan 28 stiga sigur er liðið tók á móti botnliði Þórs frá Akureyri í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 112-84. Körfubolti 3. febrúar 2022 20:50
Hilmar Smári: Við vitum hverjir við erum og hvar við viljum vera Hilmar Smári Henningsson var að öðrum ólöstuðum besti maður vallarins þegar Stjarnan lagði Þór frá Akureyri, næsta auðveldlega, 112-84 í 15. umferð Subway deildar karla í körfuknattleik. Stjörnumenn voru í raun og veru búnir að tryggja sigur sinn í hálfleik en góð vörn skóp sigurinn að mati Hilmars. Körfubolti 3. febrúar 2022 20:15
Bauð upp á ótrúlega tölfræði 2.2.22 Tölfræði Desmond Bane í leik í NBA-deildinni í nótt var ekki merkileg en samt svo stórmerkileg. Körfubolti 3. febrúar 2022 15:30
Sérsamböndin ekki fengið krónu vegna Covid og Hannes krefur stjórnvöld um svör á morgun Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, segir mikil vonbrigði að stjórnvöld hafi enn ekki varið krónu aukalega til stuðnings við sérsambönd ÍSÍ vegna afleiðinga sem kórónuveirufaraldurinn hafi haft. Körfubolti 3. febrúar 2022 10:00
Hörmungar Brooklyn Nets liðsins halda áfram Kyrie Irving og ískaldur James Harden tókst ekki að enda taphrinu Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Los Angeles Lakers endaði aftur á móti sína taphrinu og það án LeBron James. Körfubolti 3. febrúar 2022 07:30
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Valur 57-66| Valur vann toppliðið Valur komst aftur á sigurbraut er liðið vann Njarðvík sem er í efsta sæti Subway-deildar kvenna. Fyrri hálfleikur Vals lagði grunninn að níu stiga sigri 57-66. Körfubolti 2. febrúar 2022 22:31
Ægir Þór og félagar töpuðu með minnsta mun Ægir Þór Steinarsson var í eldlínunni í spænska körfuboltanum í kvöld. Körfubolti 2. febrúar 2022 21:59
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Grindavík 85-65 | Öruggur Keflavíkursigur Keflavík vann öruggan sigur á nágrönnum sínum úr Grindavík í Subway deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 2. febrúar 2022 21:36
„Horfum þrjú ár fram í tímann“ Grindavík beið lægri hlut fyrir Keflavík í Subway deildinni í körfubolta í kvöld en þrátt fyrir það er engan bilbug að finna á Grindavíkurkonum. Körfubolti 2. febrúar 2022 21:09
Jón Axel og félagar höfðu betur í Íslendingaslagnum Það var boðið upp á Íslendingaslag í FIBA Europe Cup í körfubolta í kvöld. Körfubolti 2. febrúar 2022 20:47
Gary Trent yngri skilar stórstjörnutölum í hverjum leik í NBA-deildinni Skotbakvörðurinn Gary Trent Jr. er ekki frægasta nafnið í NBA-deildinni í körfubolta en það gæti breyst fljótt með sama áframhaldi. Strákurinn átti enn einn stórleikinn með Toronto Raptors í nótt. Körfubolti 2. febrúar 2022 07:30
Framlengingin: Reynslan skilar Njarðvík og Val langt í úrslitakeppninni Kjartan Atli Kjartansson og sérfræðingar Subway Körfuboltakvölds fóru um víðan völl í Framlengingunni í síðasta þætti. Þar ræddu þeir meðal annars hvaða lið er best í stakk búið fyrir úrslitakeppnina. Körfubolti 1. febrúar 2022 23:30
Grátlegt tap Martins og félaga í framlengingu Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia þurftu að sætta sig við grátlegt tap er liðið heimsótti Gran Canaria í Evrópudeildinni í körfubolta í kvöld. Lokatölur eftir framlengingu urðu 91-90. Körfubolti 1. febrúar 2022 22:15
„Þessi gæi er hæfileikabúnt“ Elbert Clark Matthews, eða EC Matthews eins og hann er yfirleitt kallaður, var til umræðu í seinasta þætti Körfuboltakvölds. Sérfræðingar þáttarins voru sammála um það að þarna væri hæfileikabúnt á ferðinni, en að liðsfélagar hans í Grindavík væru oft að gera honum erfitt fyrir. Körfubolti 1. febrúar 2022 19:31
Jafnaði félagsmetið í þristum þrátt fyrir að byrja á bekknum Einn Þórsari var sjóðandi heitur í Jakanum á Ísafirði í Subway deild karla í körfubolta í gærkvöldi. Íslandsmeistarar Þórs unnu þá öruggan sigur á Vestramönnum. Körfubolti 1. febrúar 2022 17:30
Valsmenn komnir með Bandaríkjamann í körfuboltanum Mikið hefur verið rætt um þá staðreynd að Valsmenn hafa ekki verið með Bandaríkjamann í Subway-deild karla í körfubolta í vetur en nú hafa mennirnir á Hlíðarenda bætt úr því. Körfubolti 1. febrúar 2022 07:46
Umfjöllun og viðtöl: Vestri - Þór Þ. 81-101 | Ekki nóg að vera góðir í tuttugu mínútur Vestri og Þór frá Þorlákshöfn mættust á Ísafirði nú í kvöld í Subway-deild karla. Leikurinn byrjaði vel og stefndi í mikla spennu framan af en í hálfleik tóku Þórsarar völdin og sigldu þessu heim með sanngjörnum 2o stiga sigri, 81-101. Körfubolti 1. febrúar 2022 07:35
Steph sjóðandi í lokin í sjötta sigri Golden State í röð Golden State Warriors og Philadelphia 76ers héldu sigurgöngu sinni áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en löng Atlanta Hawks sigurganga endaði. Körfubolti 1. febrúar 2022 07:31
Lögmál leiksins: Umræða um Atlanta Hawks Atlanta Hawks hefur unnið sjö leiki í röð eftir sigur gegn Los Angeles Lakers. Mikil umræða skapaðist um liðið í þættinum Lögmál leiksins. Liðið er í 10. sæti austur deildarinnar í NBA. Körfubolti 31. janúar 2022 23:33
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Njarðvík 69-88 | Njarðvík tyllti sér á toppinn Njarðvík komst á toppinn í Subway-deildinni eftir nítján stiga sigur á Val. Njarðvík lék á als oddi í þriðja leikhluta og vann að lokum stórsigur 69-88. Körfubolti 31. janúar 2022 22:42
Gerðum vel í að keyra upp hraðann í seinni hálfleik Njarðvík valtaði yfir Val í Origo-höllinni og tyllti sér á toppinn í leiðinni. Leikurinn endaði með nítján stiga sigri gestanna 69-88. Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, var ánægður eftir leik. Sport 31. janúar 2022 22:20
„Líklega verstu níutíu sekúndur sem sést hafa í efstu deild karla“ Keflvíkingar, og sérstaklega Halldór Garðar Hermannsson, vilja sjálfsagt gleyma leik sínum við ÍR í Subway-deildinni í körfubolta sem fyrst. Körfubolti 31. janúar 2022 20:31
„Ég hef ekki átt neinar samræður við ÍR“ Ragnar Þór Bragason, leikmaður Þórs Þorlákshafnar, segir ekkert til í þeim sögusögnum að hann sé á leiðinni aftur í Breiðholtið. Körfubolti 31. janúar 2022 19:01
Jón Arnór aftur í KR-treyjuna Það kann að vekja nostalgíugleði í hjörtum KR-inga að Jón Arnór Stefánsson, einn albesti körfuknattleikmaður Íslands frá upphafi, hafi í dag fengið félagaskipti frá Val yfir í KR. Körfubolti 31. janúar 2022 16:01
Þóra Kristín í „Reggie Miller ham“ í dönsku deildinni Íslenska körfuboltakonan Þóra Kristín Jónsdóttir hefur verið að gera flotta hluti með danska liðinu AKS Falcon i vetur. Körfubolti 31. janúar 2022 15:30
Isabella Ósk með hæsta framlag íslensks leikmanns í einum leik í deildinni í vetur Blikastúlkan Isabella Ósk Sigurðardóttir átti magnaðan leik þegar Breiðablik sótti sigur á heimavöll Íslandsmeistara Vals í Subway-deild kvenna í körfubolta í gær. Körfubolti 31. janúar 2022 13:30
Íslandsmeistarar Þórs bæta við sig breskum leikmanni sem þekkir Ísland vel Þór úr Þorlákshöfn hefur ákveðið að bæta við fimmta erlenda leikmanninum fyrir lokasprettinn í Subway-deild karla í körfubolta. Körfubolti 31. janúar 2022 09:30
LeBron sendur heim til LA og Lakers liðið henti enn einu sinni frá sér leik LeBron James missti af þriðja leiknum í röð vegna meiðsla og Los Angeles Lakers tapaði honum eins og hinum tveimur. Besta liði NBA-deildarinnar, Phoenix Suns, fagnaði hins vegar tíunda sigur leiki sínum í röð og þeim fertugasta á leiktíðinni. Körfubolti 31. janúar 2022 07:15
Martin og félagar gerðu góða ferð til Tenerife Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia unnu góðan útisigur í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 30. janúar 2022 22:05