Rúnar Páll: Lögðum okkur fram en uppskárum lítið nema góða reynslu Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var nokkuð upplitsdjarfur þrátt fyrir stórt tap gegn FCK á útivelli í forkeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 2. ágúst 2018 21:26
Viðræður KSÍ og Erik Hamrén langt á veg komnar Viðræður milli KSÍ og sænska knattspyrnustjórans Erik Hamren um þjálfarstöðu íslenska landsliðsins eru langt á veg komnar. Fótbolti 2. ágúst 2018 18:57
Hvað gerist eiginlega í hálfleik hjá Fjölnismönnum? Fjölnismenn væru í mun betri málum í Pepsi-deildinni ef væri ekki fyrir fyrstu fimmtán mínúturnar í seinni hálfleik. Íslenski boltinn 2. ágúst 2018 16:00
Nýjasti vinstri bakvörður ÍBV frá Portúgal Búið að finna nýjan vinstri bakvörð eftir að Felix Örn Friðriksson fór til Vejle. Íslenski boltinn 2. ágúst 2018 11:30
Óli Jó: Það eru tilfinningar í þessu og stundum gerir maður vitleysu Ólafur verður ekki á hliðarlínunni í kvöld en er ekki viss um hvar hann horfi á leikinn. Íslenski boltinn 2. ágúst 2018 10:30
Ólafur Kristjáns: Við erum í góðri stöðu Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, telur að liðið eigi góðan möguleika í seinni viðureign FH og Hapoel Haifa í forkeppni Evrópudeildarinnar. Íslenski boltinn 2. ágúst 2018 07:00
HK heldur toppsætinu eftir sigur á Selfossi Efstu fjögur lið Inkasso-deildarinnar unnu öll sína leiki þegar 14. umferð deildarinnar lauk í dag. Íslenski boltinn 1. ágúst 2018 23:00
Jeppe Hansen með tvö mörk í sigri ÍA ÍA og Þór unnu sína leiki í 14. umferð Inkasso-deildarinnar. Íslenski boltinn 1. ágúst 2018 20:30
KR með óvæntan sigur á Þór/KA KR hafði betur gegn Íslandsmeisturum Þór/KA í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 1. ágúst 2018 20:08
Byrjaði gegn KR en er nú kominn heim í Þorpið Jóhann Helgi Hannesson er kominn aftur í heimahagana en hann skrifaði í gær undir samning við Þór á lokadegi félagsskiptagluggans. Íslenski boltinn 1. ágúst 2018 18:30
Í fallbaráttu en losa sig við erlendu leikmennina FH hefur losað sig við þær Tatiana Saunders og Hanna María Barker en þær hafa báðar verið lánaðar í Inkasso-deildina. Íslenski boltinn 1. ágúst 2018 16:45
Ondo ásakaði dómarann um rasisma en er nú á leið í fjögurra leikja bann Ondo var ekki sáttur með rauða spjaldið og sagði dómarann vera rasista eða bara mjög lélegur dómari. Íslenski boltinn 1. ágúst 2018 14:00
Leikmenn FCK reyndu að leika eftir fiskifagn Stjörnumanna Stjarnan mætir FCK öðru sinni annað kvöld en liðin eigast við í forkeppni Evrópudeildarinnar. Leikið verður á Parken, þjóðarleikvangi Dana. Íslenski boltinn 1. ágúst 2018 13:30
Endurkoma Castillion gerði lítið fyrir Víking: „Áhugalaus og ekki tilbúinn að fórna sér“ Geoffrey Castillion er mættur aftur í Víkina á láni frá FH. Hann spilaði sinn fyrsta leik fyrir Víking í sumar í 4-0 tapinu gegn Stjörnunni á sunnudag. Íslenski boltinn 31. júlí 2018 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grindavík 3-0 │Loksins náði Valur í sigur Valskonur unnu sinn fyrsta leik í mánuð í Pepsi deildinni þegar liðið sigraði Grindavík 3-0 á Hlíðarenda Íslenski boltinn 31. júlí 2018 21:45
HK fær Zeiko lánaðan frá FH Hefur ekki fundið sig hjá FH en reynir nú fyrir sér hjá HK. Íslenski boltinn 31. júlí 2018 21:17
Berglind með þrennu í bursti á grönnunum og Stjarnan kláraði Selfoss Liðin sem leika til bikarúrslita í kvennaflokki kláruðu sína leiki í Pepsi-deildinni í kvöld. Íslenski boltinn 31. júlí 2018 20:56
Frábær sókn FH: Fjölnir kom ekki við boltann í 48 sekúndur FH vann Fjölni 1-0 í Pepsi deild karla í gærkvöld. Mark FH-inga kom á fyrstu mínútunni og komust Fjölnismenn ekki í boltann frá því að FH tók miðju og þar til hann lá í netinu. Íslenski boltinn 31. júlí 2018 17:00
Pepsimörkin um varnarvegg Grindvíkinga: „Þetta á ekki að sjást í efstu deild“ KR vann mikilvægan sigur á Grindavík í baráttunni um Evrópusæti í Pepsi deild karla í gær. Varnarmenn Grindvíkinga gáfu KR fyrsta markið og munu líklega naga sig í handarbökin við að horfa á hrikaleg mistök sín. Íslenski boltinn 31. júlí 2018 14:00
Kjóstu um besta leikmann og mark júlímánaðar Pepsimörkin á Stöð 2 Sport standa fyrir kosningu á besta leikmanni og marki júlímánaðar í Pepsi-deild karla. Kosningin fer fram á Vísi en tilnefningarnar má sjá hér fyrir neðan. Íslenski boltinn 31. júlí 2018 11:30
ÍA semur við fyrrum leikmann Liverpool Hollenskur miðjumaður genginn til liðs við Skagamenn eftir að hafa síðast leikið í Malasíu. Íslenski boltinn 31. júlí 2018 08:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Fjölnir 1-0 │Úrslitin réðust á fyrstu mínútunni FH vann 1-0 sigur á Fjölni þegar liðin mættust í 14. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Eina mark leiksins kom eftir 48 sekúndna leik. Íslenski boltinn 30. júlí 2018 22:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Valur 0-0 │Dýrmætt stig fyrir Fylki Valsmenn fara á toppinn á Pepsi deildinni þrátt fyrir jafntefli gegn Fylki í Egilshöll Íslenski boltinn 30. júlí 2018 22:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Breiðablik 1-3 │Loksins skoraði Keflavík en það dugði ekki til Keflavik skoraði síðast 4. júní en markið kom loksins í kvöld. Það dugði ekki til gegn sterkum Blikum. Íslenski boltinn 30. júlí 2018 22:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Grindavík 2-0 │Öflugur sigur KR Óskar Örn Hauksson og Pálmi Rafn Pálmason sáu um Grindavík í Skjólinu í kvöld. Íslenski boltinn 30. júlí 2018 22:00
Ólafur: Þetta ferðalag sat í mönnum Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var ánægður með 1-0 sigur sinna manna á Fjölni í kvöld. Íslenski boltinn 30. júlí 2018 21:45
Óli Stefán: Verðum svolítið kjarklausir Grindvíkingar hefðu líklega verið ánægðir með eitt stig úr leik þeirra við KR fyrr í kvöld en því miður fyrir þá þá náðu KR-ingar að klára leikinn á seinustu mínútunum. Þjálfari Grindavíkur var hundfúll þegar blaðamaður náði á hann eftir leik. Íslenski boltinn 30. júlí 2018 21:44
Ólafur Ingi: Var örugglega mjög fyndið að horfa á mig Ólafur Ingi Skúlason spilaði sinn fyrsta leik fyrir Fylki í Pepsi deild karla í sumar í kvöld þegar liðið náði í jafntefli gegn Íslandsmeisturum Vals í Egilshöllinni. Íslenski boltinn 30. júlí 2018 21:38
Hilmar Árni um markametið: „Meira liðsfélagarnir að fíflast í manni“ Hilmar Árni Halldórsson, leikmaður Stjörnunnar, er kominn eð fimmtán mörk í Pepsi-deildinni og nálgast markametið í efstu deild óðfluga. Íslenski boltinn 30. júlí 2018 20:00