Fékk að vita af hverju hetja KA-manna er kallaður Stubbur Ein óvæntasta stjarnan í Pepsi Max deild karla í sumar en KA markvörðurinn Steinþór Már Auðunsson sem kom óvænt inn í liðið og hefur staðið sig frábærlega. Íslenski boltinn 25. maí 2021 11:01
Sjáðu hornin hjá Val, sigurmark í boði varamanna KA og markaveislu á Skaganum Valur, KA og Breiðablik sóttu öll þrjú stig á útivöll í Pepsi Max deild karla í fótbolta í gærkvöldi og nú er hægt að sjá mörkin úr leikjunum hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 25. maí 2021 08:01
Vildum fá inn ferska fætur Jóhannes Karl Guðjónsson var ekki sáttur í leikslok eftir 3-2 tap ÍA gegn Breiðabliki í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu en var þó ánægður með ýmsa hluti í leik sinna manna. Íslenski boltinn 24. maí 2021 22:46
Þau mega alveg gagnrýna en ég veit alveg hvað ég get og greinilega landsliðsþjálfarinn líka Rúnar Þór Sigurgeirsson, leikmaður Keflavíkur, var ekki sáttur við 1-2 tap gegn Val í kvöld. Íslenski boltinn 24. maí 2021 22:25
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 1-2 | Meistararnir unnu nýliðana í hörkuleik Valur sótti stigin þrjú í Keflavík með 1-2 sigri. Rasmus Christiansen og Birkir Már Sævarsson sáu um mörkin fyrir gestina en Joey Gibbs minnkaði muninn fyrir heimamenn. Íslenski boltinn 24. maí 2021 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA 0-1 | Enn bíður Stjarnan fyrsta sigursins KA vann 1-0 sigur á Stjörnunni í 6. umferð Pepsi Max-deildar karla á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. Stjarnan leitar enn að sínum fyrsta sigri í deildinni. Íslenski boltinn 24. maí 2021 21:45
Umfjöllun og viðtal: ÍA - Breiðablik 2-3 | Breiðablik kláraði ÍA í seinni hálfleik Flóðgáttirnar gáfu sig í síðari hálfleik upp á Skaga þar sem Breiðablik vann 3-2 sigur á heimamönnum í ÍA er liðin mættust í Pepsi Max deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 24. maí 2021 21:15
Lof og last: Reynsla Víkinga, miðvarðarpar KR, Kórinn, varnarleikur Keflavíkur og andleysi Garðbæinga Fimmtu umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk á laugardag. Það hefur mikið gengið á undanfarna daga og hér að neðan má sjá hvað á skilið lof, hvað á skilið last og hvað flokkast sem hvorki né. Íslenski boltinn 24. maí 2021 10:00
„Rétt að byrja en fyrstu kynni eru góð“ Matthías Vilhjálmsson, framherji FH-inga var ekki sáttur með frammistöðu liðsins á Kaplakrikavelli í dag er liðið tapaði 2-0 fyrir KR í stórleik 5. umferðar Pepsi Max deildar karla. Íslenski boltinn 22. maí 2021 19:13
„Gerðum það sem við þurftum til að vinna leikinn“ Rúnar Kristinsson var ánægður með frammistöðu síns liðs þegar KR-ingar unnu FH á Kaplakrikavelli í dag. Íslenski boltinn 22. maí 2021 18:24
Umfjöllun og viðtöl: FH - KR 0-2 | Auðvelt hjá KR í Krikanum KR, sem hafði ekki unnið síðan í 1. umferð, lenti ekki í miklum vandræðum með FH í Kaplakrika í stórleik 5. umferðar. Íslenski boltinn 22. maí 2021 17:55
Sjáðu öll mörk gærkvöldsins í Pepsi Max-deild karla Fimm leikir voru á dagskrá í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í gærkvöld þar sem 16 mörk voru skoruð. Hér má sjá þau öll. Íslenski boltinn 22. maí 2021 11:31
Hrósuðu leikstíl Tindastóls sem og fjölda uppaldra leikmanna Farið var yfir lið Tindastóls í síðasta þætti Pepsi Max Markanna og þá sérstaklega 2-1 sigur liðsins á ÍBV nýverið. Nýliðarnir fengu mikið hrós fyrir gott upplegg og fjölda heimakvenna sem spila með liðinu. Íslenski boltinn 22. maí 2021 08:00
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Keflavík 4-2 | Orrahríð í fyrsta sigri Fylkis Fylkismenn unnu sinn fyrsta sigur í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í kvöld þegar þeir lögðu nýliða Keflavíkur að velli, 4-2, í Árbænum. Sigurinn var sannfærandi. Íslenski boltinn 21. maí 2021 23:15
Hannes Þór segist ekki svekktur yfir landsliðsvalinu Hannes Þór Halldórsson var létt í viðtali eftir nauman 1-0 sigur Vals á Leikni í Pepsi Max deildinni í kvöld. Valur skoraði sigurmarkið á síðustu andartökum leiksins. Íslenski boltinn 21. maí 2021 23:10
Boltastrákarnir voru búnir að segja mér að koma til sín „Það var hrikalega gott og mikilvægt að fá þrjú stig hérna heima í kvöld, og sýna hvað í okkur býr,“ sagði hinn 19 ára gamli Orri Hrafn Kjartansson sem skoraði tvö afar lagleg mörk í fyrsta sigri Fylkis í sumar. Íslenski boltinn 21. maí 2021 22:50
Mjög gott kvöld á Kópavogsvelli Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks var kátur eftir 4-0 sigur á Stjörnunni í kvöld. Íslenski boltinn 21. maí 2021 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Leiknir 1-0 | Patrick með sigurmark fimm mínútum fyrir leikslok Valur vann Leikni í kvöld með sigurmarki Patrick Pedersen á loka andartökum leiksins. Íslenski boltinn 21. maí 2021 22:15
Stórsigrar hjá ÍBV, Fram og KR Fimm leikir fóru fram í Lengjudeild karla í kvöld og tveir í Lengjudeild kvenna. Íslenski boltinn 21. maí 2021 21:55
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 4-0 | Aftur skora Blikar fjögur á Kópavogsvelli Breiðablik tók á móti Stjörnunni á Kópavogsvelli fyrr í kvöld og voru það Blikar sem unnu öruggan 4-0 sigur á grönnum sínum úr Garðabænum. Yfirburðir Blika voru talsverðir og sáu Stjörnumenn ekki til sólar í kvöld þrátt fyrir blíðskaparveður. Íslenski boltinn 21. maí 2021 21:30
Jóhannes Karl: Fótbolti þannig leikur að það er tekist á Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA var virkilega ánægður með sína menn eftir leik kvöldsins. Skagamenn unnu sinn fyrsta leik á tímabilinu og eru komnir með fimm stig nú þegar 5. umferð er að ljúka. Íslenski boltinn 21. maí 2021 20:55
Umfjöllun og viðtöl: KA - Víkingur 0-1 | Víkingar hirti þrjú stig á Dalvíkurvelli Víkingur Reykjavík lögðu KA menn á Dalvíkurvelli 1-0 í sannkölluðum toppslag. Bæði lið voru með 10 stig fyrir þennan leik og eru bæði búin að byrja tímabilið gríðarlega vel. Íslenski boltinn 21. maí 2021 20:00
Umfjöllun og viðtöl: HK - ÍA 1-3 | Fyrsti sigur Skagamanna kominn í hús ÍA tókst að sigra sinn fyrsta leik á tímabilinu en þeir mættu HK í Kórnum í hörkuleik. Þrátt fyrir að heimamenn voru meira með boltann unnu Skagamenn sannfærandi 3-1 sigur. Íslenski boltinn 21. maí 2021 19:55
KA-menn reyna miklu miklu fleiri klókar sendingar en Víkingar KA og Víkingur eru hlið við hlið í stigatöflu Pepsi Max deildarinnar en þeir eru á sitthvorum enda töflunnar yfir klókar sendingar. Íslenski boltinn 21. maí 2021 16:00
Draugagangur í Pepsi Max deild kvenna: Dómaraskandalar alltof áberandi Pepsi Max mörk kvenna voru tilneyddar til að ræða dómgæsluna í deildinni í síðasta þætti. Það var farið yfir draugamörk, draugavíti og gagnrýni þjálfara á dómgæslu. Íslenski boltinn 21. maí 2021 13:01
Síðasta heimsókn Leiknismanna á Hlíðarenda var ógleymanleg Valur tekur á móti Leikni í síðasta leik dagsins í Pepsi Max-deild karla. Síðast þegar Leiknismenn mættu á Hlíðarenda unnu þeir frækinn sigur. Íslenski boltinn 21. maí 2021 11:31
Seyðisfjarðarvöllur fær sömu örlög og Highbury og Upton Park Seyðfirðingar kveðja fótboltavöllinn sinn á laugardaginn þegar lokaleikurinn á Seyðisfjarðarvelli fer fram. Íslenski boltinn 21. maí 2021 10:01
Þurfum að skerpa okkur núna og missa þetta ekki frá okkur Víðir Reynisson minnti áhorfendur og íþróttafélög landsins á mikilvægi þess að virða sóttvarnarreglur á blaðamannafundi fyrr í dag. Sport 20. maí 2021 22:31
Selfosskonur unnu markaleik, drama í blálokin í Boganum og Valskonur gerðu það sem Blikunum tókst ekki Selfoss er áfram með fullt hús á toppi Pepsi Max deildar kvenna í fótbolta eftir að þær sluppu með öll stigin úr Laugardalnum eftir sjö marka leik. Íslenski boltinn 20. maí 2021 16:30
Sjáðu „draugavítið“ sem Fylkiskonur fengu í gær Keflvíkingar voru allt annað en sáttir með vítið sem kostaði liðið mögulega fyrsta sigurinn í Pepsi Max deild kvenna í sumar. Íslenski boltinn 20. maí 2021 09:16