Húsnæðismál

Húsnæðismál

Fréttamynd

Aldrei færri fasteignir auglýstar til sölu

Háleitar hugmyndir um byggingu íbúða á höfuðborgarsvæðinu koma hvorki til með að lækka þrýsting á fasteignamarkaðnum á þessu ári né því næsta, segir sérfræðingur hjá greiningardeild Arion banka. Í janúar voru 910 fasteignir au

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Yfirbjóða fasteignir í „panikk“-ástandi

Fasteignasali segir að spenna hafi aukist mikið á fasteignamarkaði frá því greiningardeild Arionbanka spáði 30 prósenta hækkun á húsnæðisverði. Seljendur verðleggja eignir hærra en fasteignasalar ráðleggja. Jafnvægi á milli seljenda.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Ungt fólk skilið eftir

Aðstæður og tækifæri ungs fólks og þeirra sem ekki eiga húsnæði eru alltof þröng. Ef fólk er yfirhöfuð svo heppið að finna leiguíbúð er verðið oft of mikil fyrirstaða. Húsnæðisverð á höfuðborgarsvæðinu fer hækkandi, hefur hækkað um nærri 70% frá árinu 2011. Margir geta því hvorki keypt né leigt.

Skoðun