Bráðsmitandi skap stjórnenda og góð ráð Gott skap smitar. Vont skap smitar. En fátt er þó meira smitandi á vinnustaðnum en skap stjórnandans. Atvinnulíf 29. apríl 2022 07:00
Skyggnast inn í heim hugvíkkandi efna Rannsakendur við sálfræðideild Háskóla Íslands feta ótroðnar slóðir og kortleggja nú notkun landsmanna á hugvíkkandi efnum. Þúsundir erlendra rannsókna og fræðigreina hafa verið skrifaðar úti í heimi um notkun hugvíkkandi efna í meðferðarskyni en rannsakendurnir segja þetta umfjöllunarefni enn vera á jaðrinum hér á landi. Innlent 28. apríl 2022 15:47
„Þú getur verið virkilega gömul um sextugt eða þú getur verið virkilega ung áttatíu og fimm ára“ Jane Fonda sem er þessa dagana að slá í gegn í þáttunum Grace og Frankie ásamt Lily Tomlin sagði í viðtali að það hræði sig ekki að vera nær dauðanum nú þegar hún er orðin áttatíu og fjögurra ára gömul. Lífið 27. apríl 2022 11:30
Hafragrauturinn sem slegið hefur í gegn Anna Eiríksdóttir skrifar um ýmislegt sem viðkemur heilsu og hollu mataræði á Lífinu á Vísi. Í pistli dagsins deilir hún hugmyndum af uppskriftum fyrir hafragraut. Við gefum henni orðið. Matur 25. apríl 2022 17:30
Fólk hvatt til að vera skemmtilegra í vinnunni Rannsóknir sýna að hlátur á vinnustöðum er mjög mikilvægur til þess að hópar nái sem bestum árangri. Atvinnulíf 25. apríl 2022 07:01
„Maður myndi ekki kunna að meta það ef allt gengi upp“ Árni Páll Árnason er listamaður og rappari, þekktur undir listamannsnafninu Herra Hnetusmjör, og á að baki sér ótal marga smelli á borð við „Upp Til Hópa“ og „Já ég veit“. Árni er mikill fjölskyldumaður, tveggja barna faðir og nýtur lífsins edrú, eins og kemur gjarnan fram í textum hans. Árni Páll er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Heilsa 23. apríl 2022 11:31
Nýtt sportvörumerki hristir upp í markaðnum „Viðtökurnar hafa verið frábærar. Hér á landi er mikill áhugi á útivist og hreyfingu og 4F býður verð á útivistar- og íþróttafatnaði sem hefur ekki áður sést á íslenskum markaði. Samstarf 22. apríl 2022 08:51
Mömmuþjálfunaræði grípur nýbakaðar mæður Gríðarleg eftirspurn er í svokallaða mömmuþjálfun þar sem nýbakaðar mæður æfa saman í hóp. Þær segja nauðsynlegt að komast út af heimilinu í fæðingarorlofi og svitna svolítið með öðrum mæðrum. Innlent 16. apríl 2022 23:31
Besta ráðið kom frá laginu „Geðveikt Fínn Gaur“ Guðrúnu Ýr Eyfjörð, GDRN, er margt til listanna lagt en ásamt því að vera ein ástsælasta söngkona landsins er hún einnig leikkona sem fór með aðal hlutverk í Netflix seríunni Katla. Guðrún, sem er ófrísk af sínu fyrsta barni, hlakkar mikið til framtíðarinnar en passar að vera hamingjusöm í nú-inu. GDRN er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Heilsa 16. apríl 2022 11:30
Frábær 45 mínútna æfing án allra áhalda Anna Eiríksdóttir þáttastjórnandi Hreyfum okkur saman mun skrifa reglulega pistla um ýmislegt tengt hreyfingu, heilsu og mat hér á Lífinu á Vísi. Heilsa 14. apríl 2022 09:00
Clea Shearer úr The Home Edit greindist með brjóstakrabbamein Vinkonurnar í The Home Edit eru þessa dagana að fara í gegnum stærsta verkefnið sitt til þessa eftir að Clea Shearer greindist með brjóstakrabbamein. Clea greindi frá fréttunum á samfélagsmiðli sínum og fyrirtækisins fyrir fjórum dögum og skrifaði þar: Lífið 12. apríl 2022 17:31
Íslenskt hugvit í velferðartækni gæti sparað samfélaginu milljarða Hugbúnaðarfyrirtækið Alvican hefur undanfarin ár þróað nýjar lausnir í velferðartækni sem auka lífsgæði eldri borgara, snjallan öryggishnapp og hugbúnað sem vaktar daglegt hegðunarmunstur og skynjar frávik svo bregðast megi við. Eftirspurnin er mikil, yfir fjögur hundruð prósenta aukning varð í áskriftum að Alvican á liðnu ári. Samstarf 12. apríl 2022 08:46
Nýjung á Íslandi, vítamínbættar augnlinsur Clearlii vítamín daglinsur draga úr augnþreytu og þurrki og veita aukin þægindi. Clearlii vítamín linsur eru heilsuvara vikunnar á Vísi. Lífið samstarf 11. apríl 2022 08:47
Lét húðflúra á sig pizzusneið af ást sinni á pizzu Álfgrímur Aðalsteinsson er lífskúnstner sem sérhæfir sig í skapandi verkefnum og hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum undanfarin misseri. Hann elskar list af öllu tagi og finnst pizza svo góð að hann lét húðflúra pizzusneið á fótinn sinn. Álfgrímur er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Heilsa 9. apríl 2022 11:31
Óttinn við að kúka í vinnunni og góð ráð Niðurstöður rannsókna sýna að mjög stór hópur fólks vill ekki, þorir ekki eða forðast að kúka í vinnunni. Kannast þú við þetta? Atvinnulíf 8. apríl 2022 07:01
Við getum öll lært að blómstra betur í vinnunni Þekkir þú styrkleikana þína nægilega vel eða hugarfar til að tryggja þér sem bestum árangri í starfi? Atvinnulíf 6. apríl 2022 08:32
Færri salernisferðir og betri svefn Bætiefnið SagaPro er unnið úr íslenskri ætihvönn. Það slakar á vöðvum blöðrunnar og kemur að miklu gagni gegn ofvirkri blöðru. Nú er hægt að gerast áskrifandi að SagaPro og fá áfyllingu inn um lúguna í hverjum mánuði. Það er bæði ódýrara, vistvænna og þægilegra. Lífið samstarf 5. apríl 2022 12:55
Sprenging í áhuga á útivist og Sportval stækkar Útivistar- og íþróttavöruverslunin Sportval er flutt á Smiðjuveg 1. Ný vefsíða er komin í loftið og vöruúrvalið stóraukið. Sportval byrjaði sem áhugamál sem vatt hratt upp á sig. Samstarf 4. apríl 2022 09:23
Minnir sig reglulega á að gjörsamlega allt er geranlegt Ragga Hólm er ofurtöffari sem leggur mikið upp úr lífsgleðinni. Hún er tónlistarkona, útvarpskona og lífskúnstner og hefur hvað sérstaklega vakið athygli sem meðlimur í hljómsveitinni Reykjavíkurdætur. Tónlistin er hennar helsti innblástur í lífinu en Ragga er einmitt viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Heilsa 2. apríl 2022 11:32
Fréttamaður spreytti sig á prófinu sem krakkar vilja losna við Krökkum í Hagaskóla finnst hundleiðinlegt í píptesti og vilja leggja prófið niður. Íþróttafræðingur sem flutti þekkingu um prófið til landsins segir prófið góða og gilda leið til að meta þol barna. Hún spyr hvort leggja ætti stærðfræðipróf niður því mörgum líði illa í þeim. Innlent 31. mars 2022 07:00
Hvernig reiðivandamál hafa áhrif á afköst og vinnufélaga Ert þú nokkuð pirraði eða skapstóri vinnufélaginn? Atvinnulíf 30. mars 2022 07:01
„Gæti ekki verið spenntari að takast á við þau verkefni sem eru framundan“ Tónlistarkonan Elísabet Eyþórsdóttir, gjarnan kölluð Beta, kom, sá og sigraði í Söngvakeppni Sjónvarpsins í ár ásamt systrum sínum, Elínu og Sigríði. Þessi lífsglaða kona hefur starfað sem söngkona og lagahöfundur í mörg ár og segir ótrúlega skemmtilegt að fá að vinna við og kenna tónlist. Beta er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Heilsa 26. mars 2022 11:31
Gyðjan fagnar: The House of Beauty valin besta líkamsmeðferðarstofan árið 2022 Líkamsmeðferðarstofan The House of Beauty er ein sinnar tegundar á Íslandi og hlaut nýverið verðlaun sem besta líkamsmeðferðarstofan árið 2022 hjá World Salon Awards.Af því tilefni býður stofan veglegan afslátt til miðnættis á morgun, sunnudaginn 27. mars af öllum meðferðum og makeover pökkum. Lífið samstarf 26. mars 2022 08:30
„Þetta gefur okkur þennan kraft sem við þurfum til þess að koma okkar málum á framfæri“ Endóvikan er vitundarvakning sem er haldin í mars ár hvert með mismunandi þemum en í ár er þemað vitundavakning á atvinnumarkaðinum. Guðfinna Birta Valgeirsdóttir er kynningarstýra samtakanna og segir hún meðbyrinn aldrei hafa verið jafn mikinn og í ár. Lífið 25. mars 2022 14:30
Bréfberarnir í Neskaupstað afþakka farartæki og skokka með póstinn Það er líf og fjör hjá starfsfólki Póstsins í Neskaupstað þar sem tekist hefur að samræma vinnu og heilnæman lífstíl á einstakan hátt. Bréfberarnir afþakka notkun farartækja í vinnunni en ganga eða skokka þess í stað með póstinn um bæinn að vetri sem sumri, sama hvernig viðrar. Lífið 24. mars 2022 14:01
„Það krafðist þess að læra hratt, hugrekkis og þora að stíga út fyrir þægindarammann“ Þær Yrja Kristinsdóttir og Marit Davíðsdóttir bjuggu til Gleðiskrudduna sem er dagbók fyrir börn á aldrinum sex til fimmtán ára. Hún byggir á hugmyndafræði jákvæðrar sálfræði og kennir jákvæð inngrip og notkun svokallaðra gleðiverkfæra. Lífið 23. mars 2022 12:30
Lykilatriði að velja hreyfingu sem vekur ánægju Sara Snædís Ólafsdóttir þjálfari er með margar mæður og barnshafandi konur í fjarþjálfun hjá sér. Hún skrifaði nýjan pistil um hreyfingu á meðgöngu og eftir fæðingu með góðum ráðum en hún er sjálf tveggja barna móðir. Við gefum henni orðið. Heilsa 22. mars 2022 12:31
„Ef ég er í kvíðakasti þarf ég að þrífa allt heima“ Patrekur Jaime Plaza skaust upp á íslenska stjörnuhimininn fyrir nokkrum árum síðan sem raunveruleikastjarna í þáttunum Æði. Það er nóg að gera hjá Patreki þessa dagana þar sem hann er í óða önn við að taka upp fjórðu seríu af Æði ásamt því að njóta þess að vera til. Patrekur Jaime er er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Heilsa 19. mars 2022 11:31
Meðferðir Even Labs bættu lífsgæðin Even Labs í Faxafeni 14. býður upp á fjölbreyttar meðferðir sem bæta lífsgæði og líðan. Rauðljósameðferð, Sweat Spa, kuldameðferð, hljóðbylgjunudd og þrýstinudd. Meðferðirnar vinna á bólgum og verkjum og hafa meðal annars gagnast þeim sem glíma við gigt. Lífið samstarf 18. mars 2022 12:16
Vilja trenda sjálfsvinnu og hugleiðslu Dagný Berglind Gísladóttir og Eva Dögg Rúnarsdóttir hafa verið áberandi innan vellíðunargeirans en þær hafa hannað netnámskeið fyrir konur og karla á öllum aldri sem veitir fólki innblástur til þess að setja sig í fyrsta sæti og huga að andlegri og líkamlegri vellíðan. Hugmynd þeirra er að gera sjálfsvinnu að sjálfsögðum hluta af lífinu. Lífið 17. mars 2022 16:08