Alexander tekinn inn í frægðarhöll Löwen og treyjan upp í rjáfur Rhein Neckar-Löwen heiðraði Alexander Petersson fyrir leik liðsins gegn Melsungen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær. Handbolti 14. mars 2022 09:46
Íslendingar í aðalhlutverki í þýska handboltanum Það voru alls skoruð 37 íslensk mörk í fjórum leikjum í þýsku deildinni í handbolta í dag. Handbolti 13. mars 2022 16:58
„Búinn að bíða eftir tækifærinu og nýt þess að spila“ Arnór Snær Óskarsson var valinn besti leikmaður bikarúrslitahelgarinnar þar sem Valur stóð uppi sem sigurvegari. Handbolti 12. mars 2022 19:37
Jónatan: Vonandi erum við ekki hættir í svona leikjum Jónatan Magnússon, þjálfari KA, var svekktur en stoltur eftir úrslitaleik Coca Cola bikars karla þar sem KA-menn töpuðu fyrir Valsmönnum, 36-32. Handbolti 12. mars 2022 19:28
Snorri Steinn: Svakalega glaður og stoltur af liðinu Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var að vonum ánægður eftir sigurinn á KA, 36-32, í úrslitaleik Coca Cola bikar karla í handbolta í dag. Þetta var fjórði stóri titilinn sem Valur vinnur undir stjórn Snorra og sá þriðji á síðustu níu mánuðum. Þeir hafa allir unnist á Ásvöllum. Handbolti 12. mars 2022 18:47
„Vinna og vinna aftur, það er markmiðið þegar þú ert í Val“ Þrátt fyrir að vera svo til nýbyrjaður í meistaraflokki vann Einar Þorsteinn Ólafsson sinn þriðja stóra titil með Val þegar liðið bar sigurorð af KA, 36-32, í úrslitaleik Coca Cola bikars karla í dag. Handbolti 12. mars 2022 18:35
Umfjöllun og myndir: Valur - KA 36-32 | Valsmenn bikarmeistarar annað árið í röð Valur er bikarmeistari í handbolta karla annað árið í röð og í tólfta sinn alls eftir sigur á KA, 36-32, á Ásvöllum í dag. Handbolti 12. mars 2022 18:15
GOG styrkir stöðu sína á toppnum Það var mikið spilað í danska handboltanum í dag. Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í GOG eru í góðum málum á toppi úrvalsdeildar karla á meðan að Kolding, með Ágúst Elí innanborðs, eru í slæmri stöðu á hinum enda deildarinnar. Steinun Hansdóttir gerði eitt mark fyrir Skanderborg í úrvalsdeild kvenna. Handbolti 12. mars 2022 16:46
Umfjöllun og viðtöl: Fram 19 - 25 Valur | Valur bikarmeistari kvenna í handbolta Valur er bikarmeistari kvenna í handbolta eftir 6 marka sigur á Fram. Eftir að hafa verið einu marki yfir í hálfleik, 11-12, steig Valur upp í síðari hálfleik. Mikið jafnræði var með liðunum stærstan hluta leiksins en Valur átti frábærar lokamínútur í leiknum sem skiluðu sigrinum. Handbolti 12. mars 2022 16:41
Ágúst Þór Jóhannsson: Við áttum þennan sigur skilið Valur er bikarmeistari kvenna í Coca Cola bikarnum eftir sex marka sigur á Fram. Jafnræði var stærstan hluta leiks en Valskonur náðu góðu forskoti rétt undir lok leiks og sigruðu að lokum 25-19. Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari Vals, var að vonum virkilega ánægður með titillinn. Handbolti 12. mars 2022 15:46
Aron með tvö mörk í stórsigri Álaborg vann 12 marka stórsigur á Skanderborg, 38-26, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Aron Pálmarsson skoraði tvö mörk í leiknum. Handbolti 12. mars 2022 14:53
Kristján Örn öflugur í sigri Aix | Grétar Ari í stuði hjá Nice Tveir Íslendingar voru í eldlínunni í franska handboltanum í kvöld. Kristján Örn Kristjánsson átti flottan leik að venju fyrir Aix sem vann Limoges á útivelli í efstu deild. Þá fór Grétar Ari Guðjónsson mikinn í marki Nice í B-deildinni. Handbolti 11. mars 2022 22:35
Lærisveinar Guðjóns Vals áfram á sigurbraut Það virðist einungis tímaspursmál hvenær Gummersbach tryggir sér sæti í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Liðið vann Emsdetten með þremur mörgum í Íslendingaslag í kvöld, lokatölur 32-29. Handbolti 11. mars 2022 21:30
„Eitthvað lúmskt gaman við að spila á móti Fram“ Sara Sif Helgadóttir átti lúxusleik í marki Vals þegar liðið vann ÍBV í undanúrslitum Coca Cola bikars kvenna í kvöld. Sara varði nítján skot, eða rúmlega helming þeirra skota sem hún fékk á sig. Handbolti 10. mars 2022 22:42
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - ÍBV 28-20 | Valsvörnin skellti í lás Valur er kominn í úrslitaleik Coca Cola bikars kvenna í handbolta eftir öruggan sigur á ÍBV, 28-20, á Ásvöllum í kvöld. Þetta er í fjórtánda sinn sem Valskonur komast í bikarúrslit. Þar mætir Valur Fram í Reykjavíkurslag á laugardaginn. Handbolti 10. mars 2022 22:34
Stefán Arnarson: Markmiðið var að fara í úrslit Stefán Arnarson, þjálfari Fram, var mjög sáttur með leik sinna kvenna þegar liðið lagði KA/Þór af velli í undanúrslitum Coca-cola bikarsins í handbolta í kvöld. Handbolti 10. mars 2022 20:35
Bjarni skoraði sjö í naumu tapi gegn toppliðinu Bjarni Ófeigur Valdimarsson og félagar hans í Skövde þurftu að sætta sig við tveggja marka tap er liðið heimsótti topplið Sävehof í sænsku deildinni í handbolta í kvöld, 30-28. Handbolti 10. mars 2022 20:25
Teitur og félagar enduðu riðlakeppnina á tapi Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg máttu þola sjö marka tap, 29-22, er liðið heimsótti Barcelona í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld. Handbolti 10. mars 2022 19:44
Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - Fram 23-31| Fram í úrslit Fram er komið í úrslit Coca-cola bikarins eftir 8 marka sigur á KA/Þór. Jafnræði var með liðunum á fyrstu mínútunum en Fram keyrði framúr undir miðbik fyrri hálfleik og leit aldrei til baka. Lokatölur 23-31. Handbolti 10. mars 2022 17:16
Úkraína varð að gefa frá sér möguleikann á stórmóti með strákunum okkar Á meðan að strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í handbolta freista þess í næsta mánuði að tryggja sig inn á HM 2023 eiga Úkraínumenn ekki lengur möguleika á því vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Handbolti 10. mars 2022 15:30
„Að deyja úr spenningi“ en í hefndarhug „Þetta eru skemmtilegustu leikirnir og þeir draga fram það besta hjá öllum,“ segir Morgan Marie Þorkelsdóttir, leikmaður Vals, fyrir undanúrslitaleikinn við ÍBV í dag í Coca Cola-bikarnum í handbolta. Handbolti 10. mars 2022 14:01
„Við viljum bara hefna fyrir þann leik“ Hildur Þorgeirsdóttir og félagar í Fram ætla að reyna að stöðva sigurgöngu Íslands- og bikarmeistara KA/Þórs í undanúrslitum Coca Cola bikars kvenna í handbolta í kvöld. Handbolti 10. mars 2022 12:30
„Í draumaheimi myndi það gerast“ Birna Berg Haraldsdóttir, leikmaður ÍBV, vonar að veðrið trufli ekki þá Eyjamenn sem ætla upp á land til að styðja við Eyjakonur í undanúrslitum Coca Cola-bikars kvenna í handbolta í kvöld. Handbolti 10. mars 2022 11:00
Óðinn Þór var viss um að Arnar Freyr myndi klára dæmið Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði mörk í öllum regnbogans litum þegar KA tryggði sér sæti í bikarúrslitum í handbolta karla eftir 18 ára bið með dramatískum sigri gegn Selfossi í kvöld. Handbolti 9. mars 2022 23:30
Umfjöllun: Selfoss 27 - 28 KA | KA í úrslit eftir framlengingu KA mun mæta Val í úrslitaleik Coca-Cola bikarsins í handbolta eftir 28-27 sigur á Selfossi í undanúrslitum í kvöld. Handbolti 9. mars 2022 22:59
Arnór Snær: Ég pæli ekkert of mikið og spila bara leikinn „Við náum að keyra hraðaupphlaupin í seinni og vörnin small í gang með Bjögga fyrir aftan. Það gerði gæfumuninn,“ sagði stjarna Valsmanna í kvöld, Arnór Snær Óskarsson, sem átti ótrúlegan leik. Handbolti 9. mars 2022 20:29
Umfjöllun: FH - Valur 27-37 | Valsmenn niðurlægðu Fimleikafélagið Valur er kominn í úrslit Coca Cola-bikarsins eftir frábæran tíu marka sigur, 27-37, á FH í undanúrslitaleik í kvöld. Handbolti 9. mars 2022 20:05
Aron og félagar í átta liða úrslit Aron Pálmarsson og Haukur Þrastarson voru báðir í sigurliði í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Handbolti 9. mars 2022 20:00
Selfyssingar vonast til að endurvekja stemmninguna frá úrslitakeppninni 2019 KA var síðast í bikarúrslitaleik fyrir átján árum og Selfyssingar hafa beðið síðan 1993 eða í næstum því þrjátíu ár. Handbolti 9. mars 2022 16:31
„Þetta eru tvö mjög góð og jöfn lið“ Valsmenn eru ríkjandi bikarmeistarar en FH-ingar unnu bikarinn síðast fyrir þremur árum eftir að hafa unnið Val. Handbolti 9. mars 2022 15:01