Framtíðin er í húfi Sósíalistaflokkur Íslands sendir öllu launafólki baráttukveðjur í tilefni dagsins og hvetur það til þátttöku, ekki bara í göngum dagsins heldur í verkalýðshreyfingunni almennt. Hreyfingin endurspeglar ekki vilja og vonir launafólks nema þegar þar er öflugt starf leitt af félagsfólki sjálfu. Skoðun 1.5.2023 13:31
Siðlaust skattkerfi = siðlaust samfélag Samkvæmt Hagstofunni var árið 1991 lágmarks dagvinnutaxti Dagsbrúnar fyrir almenna verkamannavinnu 240,95 kr., sem gera tæplega 42 þús. kr. á mánuði miðað 40 stunda vinnuviku. Skoðun 5.9.2022 07:31
Ef eitthvað væri að marka Bjarna Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsmálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, svaraði spurningum viðskiptakálfs Morgunblaðsins um skattamál á miðvikudaginn. Frásögn blaðsins endar svona: Skoðun 2.9.2022 08:01
Guðmundur í Brim borgar hlutfallslega minna í skatt en fólk með meðaltekjur Skoðun 23.8.2022 07:31
Bjarni er bestur í að vera verstur Bjarni Benediktsson er með 2.131.788 kr. í mánaðarlaun fyrir að vera fjármálaráðherra yfir ríkissjóði sem veltir um 1.138 milljörðum króna. Skoðun 18. ágúst 2022 14:33
Svar við tísti Bjarna Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsmálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins tísti í gær einni af sinni uppáhaldssetningum, um að vandinn við sósíalista sé að á endanum klára þeir annarra manna fé. Tilefnið var andmæli mín við vangaveltum Bjarna að um draga þyrfti úr styrkjum til smærri stjórnmálahreyfinga og takmarka enn frekar möguleika þeirra til að fá kjörna þingmenn. Í sjálfu sér hef ég litlu við það að bæta sem ég skrifaði í Vísi í gær en mig langar samt að leggja inn í þessa umræðuna hvernig Bjarni og Sjálfstæðisflokkurinn fer með fé annara, láta eins og það klárist aldrei. Skoðun 17. ágúst 2022 07:30
Bjarni vill verja Sjálfstæðisflokkinn fyrir lýðræðinu Í svo til öllum löndum ESB og EES, sem eru líklega þau lönd sem við viljum bera okkur saman við, gilda þær reglur að flokkar með viðlíka fylgi og Sósíalistaflokkurinn sitja við sama borð og Sjálfstæðisflokkurinn þegar kemur að opinberum stuðningi við stjórnmálasamtök. Skoðun 16. ágúst 2022 14:31
Meirihlutinn lost in space Hvað hét hann aftur upplýsingaráðherra Saddam Hussein sem hélt blaðafundi um að íraski herinn væri að sigra stríðið þótt hægt væri að sjá Bagdad falla í bakgrunni? Skoðun 11. ágúst 2022 13:18
Ekki hlusta á Lilju „Vegferðin núna er auðvitað að allir líti í eigin barm og sér í lagi auðvitað stjórnvöld og fyrirtæki og fólkið í landinu, hvernig náum við tökum á þessu,“ sagði Lilja Alfreðsdóttir í Bítinu í morgun, korteri eftir að hún fékk nærri hundrað þúsund króna launahækkun. Skoðun 5. júlí 2022 12:01
Skattpíning barna Á Íslandi er lagður hærri tekjuskattur á börn en fullorðið fólk. Og öfugt við þau fullorðnu fá börn engan persónuafslátt. Í þessari grein er lagt til að þessu verði breitt: Að börn verði skattlögð eins og fullorðið fólk, að þau fái persónuafslátt og að persónuafsláttur sé nýtanlegur innan fjölskyldunnar eins og á við um persónuafslátt sambúðarfólks. Skoðun 4. júlí 2022 07:30
Til hamingju með kosningaréttinn – sorrí þið hin Í dag eru liðin 88 ár síðan afnumdar voru takmarkanir á kosningarétti vegna fátæktar. Það gerðist með þingkosningunum 24. júní 1934. Á sama tíma var kosningaaldur lækkaður úr 25 árum í 21 ár. Eftir kosningarnar var stjórn hinna vinnandi stétta mynduð, samsteypustjórn flokka sem áttu rætur í meginhreyfingum almennings; samvinnu- og verkalýðshreyfingunni. Skoðun 24. júní 2022 07:31
Svikin loforð nýfrjálshyggjunnar Komandi efnahagsþrengingar eru ekki afleiðing stríðs eða farsóttar heldur þrot efnahagsstefnu sem rekin hefur verið á Vesturlöndum og víðar á liðnum áratugum. Þetta er auðvitað sú arma skepna nýfrjálshyggjan, sem hefur grafið undan öllum stoðum samfélagsins og flutt völd, fé, eignir og auðlindir frá almenningi til hinna ríku, frá fjöldanum til hinna fáu. Skoðun 19. júní 2022 07:01
Ungt fólk er ekki vandamálið, braskarar eru meinið Seðlabanki Íslands lækkaði í gær veðsetningarhlutfall á fyrstu kaupendur á fasteignamarkaði úr 90% í 85%. Það merkir að ungt fólk sem vill kaupa 60 fermetra íbúð á höfuðborgarsvæðinu, sem kostar í dag að meðaltali um 39 m.kr., þarf að leggja fram 5.850 þús. kr. sem eigið fé til kaupanna. Skoðun 16. júní 2022 07:00
Saga af íbúð sem notuð er til okurs Hér verður sögð saga af íbúð sem er notuð til kúgunar og okurs undir sérstakri vernd stjórnvalda. Íslensk stjórnvöld hafa kosið að taka ætíð stöðu með okrurum og bröskurum og aldrei með leigjendum. Skoðun 15. júní 2022 10:41
Almenna okurfélagið Spákaupmennskufélagið Gamma stofnaði Almenna leigufélagið á árunum eftir Hrun, keypti upp íbúðir þegar fasteignaverð féll í kjölfar þess að þúsundir fjölskyldna missti heimili sín. Og leigðu þessar íbúðir út á háu verði, stundum til sama fólksins sem hafði misst íbúðirnar Skoðun 11. júní 2022 08:02
Ein borg á höfuðborgarsvæðinu Tíminn hefur einfaldlega fellt núverandi stjórnkerfi á höfuðborgarsvæðinu. Það er löngu kominn tími til að breyta því. Við búum við vont kerfi Skoðun 6. júní 2022 08:30
Leiguliðastefna Framsóknar Framsóknarflokkurinn tók við félagsmálaráðuneytinu 1995 eftir átta ára tímabil þar sem Alþýðuflokkurinn hafði stýrt því ráðuneyti, og Jóhanna Sigurðardóttir megnið af þeim tíma. Skoðun 30. maí 2022 08:31
Valdaseta byggð á vondu lýðræði Ég skrifaði grein á Vísi fyrr í vikunni þar sem ég benti á hvernig mörg ákvæði íslenskra kosningalaga hygla stærri flokkum. Skoðun 25. maí 2022 08:31
Spillt kosningakerfi fjórflokksins Því er haldið fram að kosningar séu lýðræðisveisla og þannig ætti það náttúrlega að vera. Kosningar eru aðalfundur í ríki og sveitarfélagi þar sem við mörkum stefnu og veljum fólk til að stýra félögunum okkar. Skoðun 23. maí 2022 07:30
Framsókn og VG einkavæða heilbrigðiskerfið Undir forystu Framsóknarflokksins og með blessun VG stendur til að einkavæða eina af stærri deildum Landspítalans, öldrunardeildina á Vífilsstöðum þar sem um 45 sjúklingar njóta aðhlynningar. Skoðun 20. maí 2022 13:30
R-listinn er málið Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalista í Reykjavík, sagðist í viðtölum í gær óska sér að Samfylking, Framsókn, Sósíalistar og VG mynduðu meirihluta í borginni. Þetta er mynstur sem vísar til Reykjavíkurlistans sem náði völdum af Sjálfstæðisflokknum 1994 og stýrði borginni í þrjú kjörtímabil, til 2006. Skoðun 17. maí 2022 13:30
Hin Engeyska hagspeki er tóm tjara Bjarni Benediktsson hefur haldið því fram að hann hafi búið til peninga fyrir almenning með því að selja eigur almennings með afslætti, meðal annars til pabba síns. Skoðun 2. maí 2022 07:15
Spilltasti og óvinsælasti stjórnmálamaður sögunnar Skoðanakönnun Maskínu í vikunni leiddi í ljós að Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, er sá stjórnmálamaður sem flestir landsmanna vantreysta. Ekki bara núna heldur í gegnum alla Íslandssöguna. Skoðun 28. apríl 2022 08:30
Akkúrat svona lítur auðvaldið út Almenningur fékk áfall þegar hann sá hverjum Bjarni Benediktsson og bankasýslan hafði selt hlut almennings í Íslandsbanka. Þarna var saman kominn ófrýnilegur hópur manna með æði vafasama fortíð. Skoðun 22. apríl 2022 07:31
Þetta er ríkisstjórn þjófa Þetta er semsagt ríkisstjórn Þorsteins Más Baldvinssonar. Manns sem hefur sölsað undir sig kvóta í sjávarbyggðum um allt land og skilið fólk eftir atvinnu- og eignalaust. Skoðun 10. apríl 2022 09:30