Golf

Golf

Fréttir og úrslit úr heimi golfsins.

Fréttamynd

Danski tví­burinn sló ó­vænt í gegn fyrir myrkur

Bandaríkjamennirnir Bryson DeChambeau og Scottie Scheffler eru í efstu tveimur sætunum eftir fyrsta hring á Masters-mótinu í golfi. Ekki náðu allir að ljúka hringnum í gær og þar á meðal er Daninn Nicolai Höjgaard sem er í 3. sæti á sínu fyrsta Masters-móti.

Golf
Fréttamynd

„Það verður há­tíð næstu daga“

Golfsérfræðingurinn Sigmundur Einar Másson segir að ekki sé annað hægt en að búast við veislu í kvöld og næstu daga, þegar Masters-mótið í golfi fer fram á Augusta-vellinum.

Golf
Fréttamynd

Tiger skrúfar fyrir allt kyn­líf

Tiger Woods, einn allra besti kylfingur sögunnar, hefur gripið til þess ráðs að halda sér með öllu frá kynlífi í aðdraganda Masters golfmótsins sem fer fram í næstu viku.

Golf
Fréttamynd

Lög­skipaður gamlingja­aldur kylfinga er 73 ára

Talsverð umræða hefur farið fram um það í þjóðfélaginu hvort færa eigi ellilífeyrisaldurinn upp í 70 ára, úr 67. Nú er spurt er hvort golfklúbbar landsins hafi tekið fram úr hinu opinbera með að hækka rána. Því þar teljast þeir gömlu vera 73 ára og eldri.

Sport
Fréttamynd

Tiger Woods segist vera verkjalaus

Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods er að fara að taka þátt í sínu fyrsta golfmóti síðan í desember. Hann keppir á Genesis Invitational mótinu sem hefst í dag.

Golf