Kylfingur viðurkennir að hafa svindlað á móti Kylfingur hefur viðurkennt að hafa svindlað á móti á PGA-mótaröðinni í Ottawa í Kanada á föstudaginn. Hann segist hafa gert sín mestu mistök á ævinni. Golf 25. júlí 2023 14:01
Brian Harman vann Opna og er kylfingur ársins Brian Harman vann Opna mótið í golfi sem lauk í Liverpool nú síðdegis. Harman var efstur fyrir lokadaginn með fimm högga forystu. Harman spilaði afar skynsamlega í dag og sigurinn aldrei í hættu. Þetta var í 151 sinn sem Opna mótið var haldið og fyrsta risamótið sem Harman vinnur. Golf 23. júlí 2023 18:00
Fjöldi kylfinga stefnir á að ná veiðimanninum Efstu kylfingar Opna, áður Opna breska meistaramótsins í golfi, eru nýfarnir af stað á lokahring mótsins. Markmið fjölmargra þeirra er að ná veiðimanninum Brian Harman sem er sem stendur fremstur meðal jafningja. Mikið þarf að gerast til að hann missi niður forystuna en aldrei að segja aldrei. Golf 23. júlí 2023 14:00
Brian Harman í kjörstöðu fyrir lokahringinn Fyrir lokahringinn á Opna mótinu er Bandaríkjamaðurinn Brian Harman með fimm högga forystu. Á eftir honum er Cameron Young sem er í öðru sæti. Sport 22. júlí 2023 23:31
Jon Rahm fór á kostum og setti vallarmet á mótinu Opna breska meistaramótið er í fullum gangi. Jon Rahm greip fyrirsagnirnar en hann spilaði á 63 höggum. Rickie Fowler og Rory McIlroy spiluðu sinn besta hring á mótinu. Sport 22. júlí 2023 19:01
Frábær hringur hjá Harman sem gæti fetað í fótspor Woods og McIlroy Opna, áður Opna breska meistaramótið í golfi, er spilað nú um helgina á Royal-golfvellinum í Liverpool. Bandaríkjamaðurinn Brian Harman er sem stendur með fimm högga forystu á heimamanninn Tommy Fleetwood. Golf 22. júlí 2023 13:00
Dagskráin í dag: Opna og tölvuspil Golf og tölvuspil eru allt í öllu á þessum líka fína laugardegi á rásum Stöðvar 2 Sport. Sport 22. júlí 2023 06:00
Fyrirliði Ryder-liðs Bandaríkjanna skaut í hjón á Opna breska Zach Johnson, fyrirliði Ryder-liðs Bandaríkjanna, var ekki alveg með miðið stillt á Opna breska meistaramótinu í dag. Golf 21. júlí 2023 15:30
McIlroy í þokkalegum málum en Lambrechts þoldi ekki pressuna Rory McIlroy lék annan hringinn á Opna breska meistaramótinu í golfi á einu höggi undir pari. Golf 21. júlí 2023 14:33
Fór holu í höggi á frumraun sinni á risamóti Ástralski kylfingurinn Travis Smyth gleymir deginum í dag eflaust seint enda fór hann holu í höggi á Opna breska meistaramótinu í golfi. Golf 21. júlí 2023 11:31
Harman marserar áfram á Opna breska Bandaríkjamaðurinn Brian Harman er með þriggja högga forystu á Opna breska meistaramótinu í golfi. Annar keppnisdagur mótsins er hafinn. Golf 21. júlí 2023 10:30
Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram, Besta deild karla og rafíþróttir Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport þennan föstudaginn. Meðal annars fer einn leikur fram í Best deild karla og Opna breska meistaramótið í golfi heldur áfram. Sport 21. júlí 2023 06:00
Lamprecht, Fleetwood og Grillo í forystu eftir fyrsta hring Fyrsta hringnum á Opna breska meistaramótinu í golfi er lokið. Áhugamaðurinn Christo Lamprecht sem slegið hefur í gegn er í forystu ásamt Tommy Fleetwood og Emiliano Grillo en þeir spiluðu allir á fimm höggum undir pari. Sport 20. júlí 2023 23:00
Áhugamaðurinn og Fleetwood efstir á Opna breska Áhugamaðurinn Christo Lamprecht og Tommy Fleetwood eru efstir og jafnir á Opna breska meistaramótinu í golfi sem hófst í dag. Golf 20. júlí 2023 14:02
Himnalengjan sem hefur slegið í gegn á Opna breska Senuþjófur fyrstu klukkutímanna á Opna breska meistaramótinu í golfi er suður-afríski áhugamaðurinn Christo Lamprecht. Golf 20. júlí 2023 10:42
Kærastan fyrrverandi vill 3,9 milljarða frá Tiger Woods Fyrrverandi kærasta Tiger Woods hefur höfðað skaðabótamál gegn bandaríska kylfingnum og nú hafa bandarískir fjölmiðlar grafið upp hvað hún vill fá í peningum. Golf 20. júlí 2023 08:10
„Reynir á alla hæfni kylfinga, þarft að kunna öll höggin til að skora vel“ „Þetta er svona stærsta mótið á tímabilinu og ég verð að segja að þetta er það mót sem maður er spenntastur fyrir,“ sagði Þorsteinn Hallgrímsson, betur þekktur sem Steini Hallgríms, um Opna breska meistaramótið í golfi. Mótið er í dag einfaldlega þekkt sem Opna (e. The Open). Golf 19. júlí 2023 20:00
Vonast til að ljúka níu ára eyðimerkurgöngu: „Hefði ekki getað beðið um betri undirbúning“ Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy segir að undirbúningurinn fyrir Opna breska meistaramótið í golfi hafi verið fullkominn. Hann ætlar að binda endi á níu ára bið eftir sigri á risamóti um helgina. Golf 19. júlí 2023 15:30
Steph Curry vann golfmót með því að fá örn á átjándu Körfuboltamaðurinn Stephen Curry fangaði sigri á American Century Championship golfmótinu um helgina en mótið er góðgerðamót þar sem taka þátt stjörnur úr öðrum íþróttum. Golf 17. júlí 2023 16:31
Steph Curry fór holu í höggi á stjörnugolfmóti Körfuboltamaðurinn Steph Curry sýndi það og sannaði í gær að hann er ekki bara góð skytta á körfuboltavellinum. Golf 16. júlí 2023 07:00
Axel fór með sigur af hólmi í holukeppni í Svíþjóð Axel Bóasson, atvinnukylfingur úr GK, fór með sigur af hólmi á Swedish Matchplay Championship-mótinu sem leikið var í Skövde í Svíþjóð í dag. Golf 14. júlí 2023 18:01
Dagbjartur fór holu í höggi í Slóvakíu Dagbjartur Sigurbrandsson, landsliðskylfingur fór holu í höggi þegar hann sló inn á 16. braut á Green Resort Hrubá Borša golfvellinum í Slóvakíu en þar keppir hann með íslenska landsliðinu á Evrópumóti landsliða þessa dagana. Golf 14. júlí 2023 17:48
Myndi frekar hætta en að spila LIV-golf Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy hefur aldrei reynt að fela tilfinningar sínar í garð sádiarabísku LIV-mótaraðarinnar í golfi og segir að ef það væri eini staðurinn í heiminum þar sem enn væri hægt að spila golf myndi hann frekar hætta en að taka þátt. Golf 13. júlí 2023 22:31
Golfstjörnur keyptu sig inn í Leeds United Bandarísku stjörnugolfararnir Jordan Spieth og Justin Thomas eru nú báðir í fjárfestingahópnum sem er að eignast enska úrvalsdeildarfélagið Leeds United. Enski boltinn 13. júlí 2023 08:45
Kylfingar fengu kjánahroll og stólpagrín gert á samfélagsmiðlum Golfmót á sádísku LIV-mótaröðinni fór af stað með furðulegum hætti í Lundúnum í fyrradag. Fólk sem leit út fyrir að vera starfsfólk mótsins steig dans. Golf 9. júlí 2023 10:02
Eldri kylfingar sem hunsuðu dómara lausir úr banni Tveir eldri kylfingar sem hunsuðu úrskurð dómara á Íslandsmóti á Akureyri fengu keppnisbann sem þeir voru dæmdir í stytt fyrir áfrýjunardómstóli. Þeim er því frjálst að skrá sig í Íslandsmótið í ár sem fer fram um næstu helgi. Golf 7. júlí 2023 15:01
Dæmd úr leik fyrir að nota fjarlægðarmæli Kylfingur var dæmdur úr leik á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi af ansi sérstakri ástæðu. Golf 7. júlí 2023 10:30
„Kjánalegt“ ef evrópska liðið hunsar kylfinga sem völdu LIV-mótaröðina Graeme McDowell, fyrrverandi varafyrirliði Evrópuliðsins í Ryder-bikarnum, segir að Evrópumótaröðin, DP World Tour, muni líta kjánalega út ef þeir kylfingar sem skiptu yfir á sádiarabísku LIV-mótaröðina komi ekki til greina í liðið fyrir Ryder-bikarinn í september. Golf 5. júlí 2023 22:31
Komin sjö mánuði á leið á risamóti í golfi Amy Olson hlakkar til að skapa ógleymanlegar minningar á US Open risamótinu í golfi en hún mun spila á mótinu þrátt fyrir að vera ólétt og komin sjö mánuði á leið. Golf 4. júlí 2023 15:31
Vel heppnað golfmót FM957 Árlegt golfmót FM957 var haldið síðasta föstudag á Hamarsvellinum, skammt fyrir utan Borgarnes. Lífið samstarf 4. júlí 2023 13:09