Í öll fötin í einu Vetrarlína Balencaga fyrir næsta vetur er það sem við vildum sjá frá Demna Gvasalia. Glamour 6. mars 2018 09:30
Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Nú er tími fyrir léttan skóbúnað en hlýja yfirhöfn. Glamour 6. mars 2018 09:00
Óður til kvenleikans Franska snyrtivörumerkið Guerlain kynnir nýjan ilm, Mon Guerlain Eau de Parfum Florale, en Angelina Jolie er andlit ilmsins og var hann unninn í samstarfi við hana. Glamour 5. mars 2018 17:00
Beint í djúpsteiktan kjúkling eftir Óskarinn Mikið var um að vera í eftirpartí Óskarsins Glamour 5. mars 2018 14:00
Í sama kjólnum 56 árum seinna Leikkonan Rita Moreno mætti á Óskarinn í sama kjól og hún vann gullstyttuna í árið 1962. Glamour 5. mars 2018 12:00
Frá Óskarnum í eftirpartýið Það gengur ekki að vera í sama kjólnum allt kvöldið! Glamour 5. mars 2018 11:00
Bað konur í salnum að standa upp með sér Frances McDormand vann Óskarinn sem besta leikkonan. Glamour 5. mars 2018 10:30
Bjart yfir rauða dreglinum Hér eru þær best klæddu frá Óskarnum í gærkvöldi. Glamour 5. mars 2018 09:45
Eftirminnilegustu dress Óskarsins Óskarinn er í kvöld! Hér förum við yfir eftirminnilegustu kjólana og dressin. Glamour 4. mars 2018 09:30
Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Óskarinn er á sunnudaginn, og þetta eru kjólarnir sem við viljum sjá á rauða dreglinum. Glamour 2. mars 2018 23:45
Skrautlegar yfirhafnir í Mílanó Vorið er handan við hornið, klæðumst litum. Glamour 2. mars 2018 23:30
Fékk Ferrari í fæðingargjöf Kylie Jenner fékk glæsikerru í gjöf frá kærastanum og barnföður sínum Travis Scott. Glamour 2. mars 2018 17:00
Bestu móment Óskarsins Óskarsverðlaunahátíðin fer fram í Hollywood aðfaranótt mánudags og um að gera að fara að hita upp. Glamour 2. mars 2018 17:00
Skær maskari hjá Dries Van Noten Appelsínugulur, blár og bleikur maskari einkenndi förðun á sýningu Dries Van Noten. Glamour 2. mars 2018 10:00
Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Kim Kardashian var ekkert að skafa ofan af hlutunum á Instagra. Glamour 1. mars 2018 20:30
Alvöru hlífðarfatnaður frá Margiela Skíðastrigaskór, plasthattar og risastórar úlpur hjá Maison Margiela. Glamour 1. mars 2018 20:00
Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Í samstarfi við Glamour fengu áskrifendur og vel valdir gestir að sjá og versla nýja Studio línu H&M, fyrstir í heiminum. Glamour 1. mars 2018 20:00
Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Riccardo var listrænn stjórnandi Givenchy en tekur nú við af Christopher Bailey fyrir Burberry. Glamour 1. mars 2018 12:00
Götutískan í köldu París Gestir tískuvikunnar notuðu ímyndunaraflið í kuldanum. Glamour 28. febrúar 2018 17:00
Í magabol á Saint Laurent Zoe Kravitz er andlit tískuhússins Saint Laurent. Glamour 28. febrúar 2018 15:00
Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Myndin A Wrinkle in Time var frumsýnd í Bandaríkjunum í gær. Glamour 28. febrúar 2018 11:15
Stuttir kjólar og himinháir skór Anthony Vaccarello hjá Saint Laurent er samkvæmur sjálfum sér. Glamour 28. febrúar 2018 10:30
„Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Björk Guðmundsdóttir á forsíðu Glamour þar sem hún talar um draumaheiminn Utopiu, femínisma, kvennabaráttuna, #metoo byltinguna, pönkið og tónlistina. Glamour 27. febrúar 2018 14:45
Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Fyrstu myndir frá herferð Kaiu Gerber fyrir Chanel. Glamour 27. febrúar 2018 10:00
Nýtt hár Kim Kardashian Kim Kardashian kemur á óvart með nýrri hárgreiðslu. Glamour 26. febrúar 2018 21:00
Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Jennifer Lawrence ætlar að gera sjónvarpsþætti um nýju kvennabyltingarnar á borð við #metoo, #timesup og baráttunni fyrir jöfnum kjörum kynjanna í Hollywood. Glamour 26. febrúar 2018 20:30
Ein flík, endalausir möguleikar Hettupeysan er ein aðalflíkin þessa dagana. Glamour 26. febrúar 2018 20:00
Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Drónar flugu með töskur niður tískupallinn. Glamour 26. febrúar 2018 11:00
Svartir og rauðir litir á Eddunni Kvikmynda - og sjónvarpsfólk sameinast á Hótel Hilton í kvöld. Glamour 25. febrúar 2018 21:00