Gagnrýni

Gagnrýni

Gagnrýni á kvikmyndum, bókmenntum, tónlist, leikhúsverkum og fleiru.

Fréttamynd

Norsk, hagkvæm og æsispennandi formúlustórslysamynd

Flóðbylgjan í leikstjórn Roar Uthaugh segir frá flóðbylgju sem ríður yfir smábæ í Geirangursfirði í Noregi. Með aðalhlutverk fara Kristoffer Joner, Ane Dahl Torp, Jonas Hoff Oftebro. Handritið skrifa John Kåre Raake og Harald Rosenløw-Eeg.

Gagnrýni
Fréttamynd

Fiskur á skrjáfþurru landi

Myndin er byggð á skáldsögu eftir Dave Eggers og segir frá sölumanninum Alan Clay sem er sendur til Sádí-Arabíu til að reyna að selja kónginum þar heilmyndahugbúnað.

Gagnrýni
Fréttamynd

Vængstýfður Eldfugl

Á undan tónleikunum var sýnt illa unnið myndband, en hljóðfæraleikurinn var ágætur þótt hljómburðurinn setti strik í reikninginn.

Gagnrýni