Arna Stefanía hreppti brons Arna Stefanía Guðmundsson, hlaupadrottning úr FH, lenti í þriðja sæti í 400 metra grindahlaupi í Búlgaríu, en þar er landsliðið við keppni í annari deild Evrópumóts landsliða. Sport 20. júní 2015 16:19
Hjálpar okkur fyrir næsta ár Íslenska frjálsíþróttalandsliðið hefur keppni í 2. deild Evrópumóts landsliða í Stara Zagora í Búlgaríu í dag. Ísland getur ekki fallið þannig að það fær dýrmæta reynslu í keppni á móti virkilega sterkum andstæðingum. Sport 20. júní 2015 06:00
Ólympíumeistari etur kappi við Íslendinga í Stara Zagora Sleggjukastarinn Krisztián Pars fer fyrir ungverska liðinu sem féll úr 1. deildinni síðasta sumar. Sport 19. júní 2015 23:30
Ísland getur ekki fallið úr 2. deild Evrópumóts landsliða Íslenska frjálsíþróttalandsliðið getur ekki fallið niður í 3. deild í Evrópukeppni landsliða þar sem fjölgað verður í 2. deild á næsta ári. Sport 19. júní 2015 06:30
Skrópaði Farrah í lyfjaprófum fyrir síðustu Ólympíuleika? Lyfjaeftirlit Bretlands mun senda frá sér yfirlýsingu í dag vegna hlauparans Mo Farrah. Sport 18. júní 2015 08:16
Ósannfærandi en samt sigur hjá Bolt Usain Bolt var ekki ánægður með eigin frammistöðu þrátt fyrir sigur í 200 metra hlaupi á Demantamótinu í New York. Sport 13. júní 2015 21:20
Ásdís varð áttunda í Ósló Kastaði 59,77 m í móti gegn bestu spjótkastskonum heims á Demantamóti í Ósló í kvöld. Sport 11. júní 2015 19:37
Ásdís mætir þeim bestu í Ósló Allir verðlaunahafar frá síðustu Ólympíuleikum meðal þátttakenda á Demantamóti í kvöld. Sport 11. júní 2015 06:00
Myndasyrpa úr frjálsíþróttakeppninni í Laugardal Lokadagur frjálsíþróttakeppninar á Smáþjóðaleikunum í Reykjavík 2015 fór fram í gær og þar máttu íslenskir keppendur vel við una, en þeir unnu meðal annars til fimm gullverðlauna. Sport 6. júní 2015 22:45
Ísland náði í fimm gull | Hafdís með yfirburði Hafdís Sigurðardóttir gerði sér lítið fyrir og vann fern verðlaun á Smáþjóðaleikunum í dag, þar af þrenn gullverðlaun. Ísland vann alls þrettán verðlaun í dag. Sport 6. júní 2015 17:30
Kári Steinn fékk silfur: Enn slappur eftir Hamburg Kári Steinn Karlsson var ekki upp á sitt besta í dag en hann hefur fundið fyrir slappleika síðustu vikurnar. Sport 6. júní 2015 16:23
Gull Guðmundar í spjótkasti: Vil kasta lengra Guðmundur Sverrisson stefnir að því að ná lágmarki fyrir HM í sumar. Sport 6. júní 2015 15:17
Hafdís fékk silfur: Hélt innst inni að ég væri á undan Hafdís Sigurðardóttir fékk silfurverðlaun í 200 m hlaupi á Smáþjóðaleikunum í dag. Sport 6. júní 2015 14:58
Gullverðlaunahafinn datt í mark Ótrúlegt atvik átti sér stað í 200 m hlaupi kvenna á Smáþjóðaleikunum í dag. Sport 6. júní 2015 14:51
Hilmar Örn bætti eigið Íslandsmet Hilmar Örn Jónsson, sleggjukastari úr FH, bætti eigið Íslandsmet á kastkeppni í. Metið bætti hann í flokki sínum 18-19 ára. Sport 6. júní 2015 12:00
Gullregn í Laugardalnum Ísland vann sjö gull af fimmtán mögulegum í frjálsíþróttakeppni Smáþjóðaleikanna í Laugardalnum í gær. Sport 5. júní 2015 06:30
Langhlaupari vann gull í hindrunarhlaupi Arnar Pétursson kann vel við 3000 m hindrunarhlaup og stefnir á að ná enn lengra. Sport 4. júní 2015 19:54
Öruggur sigur Anítu: Ekki glæsilegt en skemmtilegt Aníta Hinriksdóttir var langt frá sínu besta í 1500 m hlaupi en vann yfirburðasigur á Smáþjóðaleikunum í dag. Sport 4. júní 2015 19:12
Snerti fyrst kringluna í fyrra og vann gull á Smáþjóðaleikunum í dag Guðni Valur Guðnason vann gull í kringlukasti á Smáþjóðaleikunum í dag. Hann hefur ekki útilokað að keppa á Ólympíuleikunum á næsta ári. Sport 4. júní 2015 19:00
Gull hjá Þórdísi Evu: Heiður að vera í liði Íslands Aðeins fimmtán ára gömul en búin að vinna sitt fyrsta gull á Smáþjóðaleikum. Sport 4. júní 2015 17:33
Sjö íslensk gull á Laugardalsvelli Fylgst var náið með gangi mála í frjálsíþróttakeppninni á Smáþjóðaleikunum í Laugardal í dag. Sport 4. júní 2015 12:16
Hafdís vann gull en fékk ekki metið Of mikill meðvindur kom í veg fyrir að hún fékk Íslandsmetsbætingu staðfesta. Sport 2. júní 2015 19:27
Hafdís: Frábært að fá gull í fyrstu grein Hafdís Sigurðardóttir bar sigur úr býtum í langstökki á 16. Smáþjóðaleikunum í dag. Sport 2. júní 2015 19:17
Aníta: Fór of hægt af stað Aníta Hinriksdóttir, hlaupakona úr ÍR, varð að gera sér 2. sætið að góðu í 800 metra hlaupi á 16. Smáþjóðaleikunum í dag. Sport 2. júní 2015 18:29
Ásdís: Lofar góðu fyrir framhaldið Ásdís Hjálmsdóttir vann nú rétt í þessu til gullverðlauna í spjótkasti á Smáþjóðaleikunum sem standa nú yfir í Laugardalnum. Sport 2. júní 2015 17:49
Ásdís vann með yfirburðum Vann gull í spjótkasti kvenna á Smáþjóðaleikunum í Reykjavík í dag. Sport 2. júní 2015 17:21
Fyrsti frjálsíþróttadagurinn á Smáþjóðaleikunum: Ásdís og Hafdís náðu í gull Fyrsta frjálsíþróttadegi Smáþjóðaleikanna 2015 er lokið. Sport 2. júní 2015 15:40
Fraser-Pryce og Ahoure hlupu á besta tíma ársins Shelly-Ann Fraser-Pryce og Murielle Ahoure hlupu báðar á tímanum 10,81 sek. sem er besti tími ársins. Sport 31. maí 2015 11:15
Fjölmennasta landsliðið í frjálsum frá upphafi Ísland mætir með mjög fjölmennt landslið í frjálsum íþróttum á Smáþjóðaleikana sem fara fram í Reykjavík og hefjast í næstu viku. Sport 29. maí 2015 13:30
Ásdís: Þrír og hálfur mánuður síðan ég var með með brotna hendi og tárin í augunum Ólympíufarinn vonast til að kastið í kvöld opni dyr á sterkari mót í undirbúningi fyrir HM í ágúst. Sport 28. maí 2015 20:34