Frjálsar íþróttir

Frjálsar íþróttir

Fréttamynd

Útfærslan gekk ekki upp

Aníta Hinriksdóttir endaði í 3. sæti í 800 metra hlaupi á EM U-19 ára í Eskilstuna um helgina en hún vann til gullverðlauna í greininni fyrir tveimur árum. Þetta var væntanlega síðasta mót Anítu í unglingaflokki

Sport
Fréttamynd

Þórdís og Ragúel slógu met í Svíþjóð

Þórdís Eva Steinsdóttir, hlaupadrottning úr FH, setti tvö aldursflokkamet í 300 metra hluapi á Gautaborgaleikunum í frjálsum íþróttum í dag, en Þórdís stóð sig vel á mótinu.

Sport
Fréttamynd

Farah: Ég er 100 prósent hreinn

Tvöfaldi Ólympíumeistarinn Mo Farah segist aldrei hafa notað árangursbætandi efni í ljósi uppljóstrana um þjálfara hans og æfingafélaga.

Sport
Fréttamynd

Aníta önnur í Mannheim

Aníta Hinriksdóttir, hlaupari úr ÍR, varð önnur í 800 metra hlaupi á Bauhaus Junioren Gala mótinu sem fram fer í Mannheim. Aníta varð 2/100 úr sekúndu á eftir fyrsta sætinu.

Sport
Fréttamynd

Tristan Freyr setti aldursflokkamet

Hlauparinn Tristan Freyr Jónsson setti nýtt aldursflokkamet unglinga á Bauhaus Junioren Gala unglingamótinu í Mannheim í Þýskalandi í dag, en þar eru nokkrir Íslendingar við keppni.

Sport
Fréttamynd

Ásdís vann spjótkastið | Ísland í fimmta sæti

Íslenska frjálsíþróttalandsliðið fór ágætlega af stað á fyrsta keppnisdegi 2. deildar Evrópumótsins í frjálsum, en mótið fer fram í Búlgaríu. Ísland er í fimmta sæti af átta liðum í afar sterkri deild.

Sport