Frjálsar íþróttir

Frjálsar íþróttir

Fréttamynd

Gaman að búa til nöfn á liðin

Steingerður Þóra Daníelsdóttir hefur farið með alla fjölskylduna á Unglingalandsmót UMFÍ ár eftir ár og verður að sjálfsögðu á Höfn í Hornafirði um verslunarmannahelgina, þar sem mótið fer fram að þessu sinni. Hún segir unglingalandsmótin alltaf jafn skemmtileg.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Einstök stemning á Unglingalandsmótum UMFÍ

Unglingalandsmót UMFÍ 2019 fer fram dagana 1. - 4. ágúst á Höfn í Hornafirði. Jóhanna Íris Ingólfsdóttir, formaður Ungmennasambandsins Úlfljóts (USÚ) segir undirbúning ganga vel og alla leggjast á eitt um að gera landsmótið sem glæsilegast.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Hlynur bætti eigið met

Langhlaup­ar­inn Hlyn­ur Andrés­son sem hleypur fyrir ÍR bætti um helgina eigið Íslands­met í 5.000 metra hlaupi þegar hann hljóp á móti í Belg­íu. Fyrra met Hlyns hafði staðið í 15 mánuði.

Sport
Fréttamynd

Valdimar Hjalti í úrslit á EM

FH-ingurinn Valdimar Hjalti Erlendsson tryggði sér í dag sæti í úrslitum í kringlukasti á Evrópumeistaramóti 20 ára og yngri sem fer fram þessa dagana í Borås í Svíþjóð.

Sport
Fréttamynd

Hraðinn er lykillinn að bætingu

María Rún Gunn­laugs­dótt­ir, fjölþrautakona úr FH, vann til flestra verðlauna á Meist­ara­móti Íslands í frjáls­um íþrótt­um sem fram fór í Laugardalnum um síðustu helgi. Þar áður náði hún í bronsverðlaun á Evrópumótinu.

Sport
Fréttamynd

Stefanía Daney setti fjögur Íslandsmet á Íslandsmótinu

Frjálsíþróttakonan Stefanía Daney Guðmundsdóttir átti frábæra helgi á Íslandsmóti Íþróttasambands fatlaðra í frjálsum íþróttum sem fram fór á Kaplakrikavelli um helgina. Hún var ekki sú eina sem blómstraði á stóra sviðinu í Hafnarfirði um helgina.

Sport
Fréttamynd

Fimm íslensk ungmenni inn á topp tíu listum í Evrópu

Íslensk frjálsíþróttakrakkar hafa náð frábærum árangri á síðasta ári og það sem af er þessu ári. Alþjóðlegir titlar ungmenna, Íslandsmeistaratitlar og Íslandsmet í fullorðinsflokki hafa fallið í skaut krakka sem enn eru gjaldgeng í flokki unglinga.

Sport
Fréttamynd

Semenya fær að keppa án lyfja

Ólympíu- og heimsmeistarinn Caster Semenya fær að keppa í sinni aðalvegalengd, 800 metra hlaupi, án takmarkana eftir úrskurð hæstaréttar í Sviss í gær.

Sport